Morgunblaðið - 31.07.1993, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993
GOLF / LANDSMOTIÐ
Einvígi Þorsteins og Siguijóns
ÞEGAR kappamir í meistara-
flokki lögðu í hann í gær var stað-
an þannig að Þorsteinn Hallgríms-
son úr GV var búinn að leika á
226 höggum, 10 högum yfir pari
vallarins. Björgvin Sigurbergsson
úr Keili var á 230 höggum, 14
höggum yfir pari, Sigurjón Arn-
arsson úr GR var á 231 höggi,
15 yfir pari og Úlfar Jónsson úr
Keili var á 233 höggum, 17 yfir
pari. Hér á eftir verður lýst síð-
asta hring efstu manna, en í síð-
asta riðli léku þrír efstu. Eftir
hverja holu segir frá skori dags-
ins, hvort um er að ræða par,
skolla, fugl eða eitthvað allt ann-
að, hve mikið yfir eða undir pari
vallarins leikmenn eru þennan
daginn og síðast í heildina.
1. braut: 483 m
Þorsteinn var á miðri braut en
Sigurjón rétt utan brautar hægra
megin og sló þaðan inn á flöt en
púttið var heldur sterkt á því en
setti niður í næsta pútti og fékk
fugl. Gó byijun. Þorsteinn sló
annað höggið of langt til hægri
við flötina og þurfti að vippa hon-
um inná. Hann þurfti að tvípútta
en í fyrra skiptið kíkti boltinn
aðeins niður í holuna en vildi ekki
í. Par og Siguijón búinn að vinna
eitt högg af honum.
Þorsteinn: 231, 0 (+10)
Sigun'ón: 235, -1 (+14)
2. braut: 349 m
Upphafshögg þeirra voru utan
brautar vinstra megin og áttu
þeir um 150 metra eftir inná flöt.
Þorsteinn sló yfir flötina og inná-
höggið þaðan var of langt enn
hann setti púttið engu að síður
niður og fékk gott þar. Siguijón
sló of stutt í öðru högginu en lagði
alveg uppvið í því þriðja og fór á
pari.
Þorsteinn: 235, 0 (+10)
Simirión: 239, -1 (+14)
3. braut: 181 m
Bolti Siguijóns stoppaði í flatar-
kanti á Bergvíkinni illræmdu en
Þorsteinn sló útí drasl vinstra
megin. Boltinn lá frekar illa en
hann gat þeytt honum framhjá
glompunni og inná flöt. Hann
missti síðan naumlega iangt pútt
en Siguijón lagði failega við stöng
{ öðru höggi og fékk par.
Þorsteinn: 239: +1 (+11)
Sigurión: 242: -1 (+14)
4. braut: 387 m
Þorsteinn sló upphafshöggið á
braut en Siguijón var aðeins utan
við vinstra megin á góðum stað.
Innáskot Þorsteins var aðeins of
langt en hann notaði þó pútter til
að renna boltanum að og fékk
par. Siguijón gerði eiginlega al-
veg eins, var of langur lagði að
og púttaði niður.
Þorsteinn: 243: +1 (+11)
Sigrurión: 246, -1 (+14)
5. braut: 364 m
Þorsteinn fór útaf vinstra megin
en boltinn var á fínum stað þó
svo betra sé að vera hægra meg-
in eins og Siguijón var. Þorsteinn
sló í giompuna við flötina en Sig-
uijón var aðeins of langur í öðru
höggi sínu. Högg Þorsteins upp
úr glompunni var glæsilegt og
hann þurfti aðeins eitt pútt og
paraði. Siguijón sló yfir flötina
en notaði pútterinn til að slá inná.
Það var allt of stutt en hann núði
að reka púttið niður og fá par.
Þorsteinn: 247: +1 (+11)
SÍGrurión: 250: -1 (+14)
'.iUí*
6. braut: 488 m
Þorsteinn lagði boltann sinn aftan
við hólinn hægra megin en Sigur-
jón var aðeins lengri og við hliðina
á honum og spuming hvort hann
reyndi að fara alla leið inn í næsta
höggi. Hann gerði það ekki heldur
lék af skynsemi og setti boltann
í 80 metra fjartegð frá flöt. Ann-
að högg Þorsteins sleikti hólinn
og að tjöminni. Báðir slógu glæsi-
lega inná fiötina og settu í, bolti
Siguijóns lak reyndar niður. Fall-
égir fuglar hjá báðum.
Þorsteinn: 251, 0 (+10)
Skrurión: 254, -2 (+13)
7. braut: 170 m
Siguijón sló á flöt en boltinn lak
útaf og hann átti erfitt annað
högg því lítið pláss var á milli
holunnar og flatarkantsins. Hann
ieysti það snilldarlega og fékk
par. Þorsteinn sló á flöt og tvípútt-
aði og fékk ömggt par.
Þorsteinn: 254, 0 (+10)
Siarurión: 257, -2 (+13)
8. braut: 310 m
Báðir slógu í kargann vinstra
megin og þaðan yfir flötina og
boltar þeirra lágu hlið við hlið.
Báðir notuðu pútter til að renna
boltanum inná og settu síðan nið-
ur meters pútt.
Þorsteinn: 258, 0 (+10)
Sitrurión: 261, -2 (+13)
‘4 >»«
9. braut: 319 m
Báðir slógu þeir inná 18. braut-
ina. Þorsteinn í glompu þar en
Siguijón náði aðeins fram yfir
hann. Hann sló stórglæsilega inná
og setti niður fyrir fugli. Þorsteinn
sló of langt frá holunni og tvipútt-
aði og fékk par. Þar með munaði
aðeins einu höggi á þeim.
Þorsteinn: 262, 0 (+11)
Sigurión: 264: -3 (+12)
10. braut: 302 m
Þorsteinn sló útaf hægra megin
og boltinn lá á grasvegi þar en
Sigurjón fann boltann sinn í
þykku grasi vinstra megin við
brautina. Þorsteinn sló fallega
inná og gerði heiðarlega tilraun
við fuglinn en boltinn kíkti aðeins
niður en vildi ekki í. Siguijón sló
ágætlega inná flöt en púttaði
hræðilega illa og í næsta pútti iak
boltinn niður í holuna.
Þorsteinn: 266, 0 (+10)
Sierurión: 268, -3 (+12)
11. braut: 330m
Upphafshögg Siguijóns endaði
við kvennateiginn á 10. braut en
Þorsteinn var á miðri braut, þeirri
réttu. Hann sló inná flöt, en nokk-
uð langt frá í næsta höggi eins
og Siguijón. Þorsteinn rak púttið
í og fékk fulg en Siguijón tvípútt-
aði. Þorsteinn vann því eitt högg
til baka.
Þorsteinn: 269, -1 (+9)
Sigurión: 272. -3J+12)
12. braut: 311 m
Siguijón sló í kargann vinstra
megin og var boltinn þar í þykku
grasi og lá mjög illa. Þorsteinn
var hins vegar í brautarkanti
hægra megin. Siguijón náði að-
eins að siá boltann upp úr grasinu
og kom honum þó nokkuð áfram
og inná braut en Þorsteinn sló
yfir flötina og þar lá boltinn í
þéttu gi’ási. Innáhöggið hjá Þor-
steini var frábært og hann fékk
ömggt par. Siguijón vippaði of
stutt inná en setti samt niður fyr-
ir pari.
Þorsteinn: 273, -1 (+9)
Sierurión: 276, -3 (+12)
13. braut: 186 m
Siguijón sló inná en Þorsteinn vai’
vinstra megin við flötina og lá
boltinn í slakka þannig að erfitt
var að slá hann vel inná flöt.
Bolti Siguijóns kíkti aðeins niður
í holuna en vildi ekki { og hann
fékk par. Þorsteinn sló í belginn
á boltanum og þurfti síðan tvö
pútt. Siguijón vann þama eitt
högg.
Þorsteinn: 277, 0 (+10)
Sierurión: 279, -3 (+12)
14. braut: 485 m
Þorsteinn sló á braut en Siguijón
yfir á 6. braut eins og hann er
vanur enda er þægilegra að leika
þaðan inná flötina. Báðir voru of
stuttir í næsta höggi og sýnu erf-
iðara innáhögg fyrir Þorstein því
hann þurfti að fara yfir glompu.
Siguijón var óheppinn því boltinn
lenti i stönginni þegar hann lék
inná flötina og það munaði ekki
miklu að hann fengi öm, en varð
að sætta sig við fugl. Þorsteinn
tvípúttaði átta metrana og fékk
par. Siguijón vann eitt högg og
nú munaði aðeins einu höggi á
þeim.
Þorsteinn: 282, 0 (+10)
Siguijón: 281, -4 (+11)
15. braut: 306 m
Þorsteinn sló upphafshöggið á
milli 14. og 15. brautar og átti
erfitt innáhögg fyrir höndum. Sig-
uijón var hins vegar vinstra meg-
in og inná 17. braut. Höggið inn
á flöt var glæsilegt og hann fékk
ömggt par eftir slakt fyrra pútt.
Þorsteinn sló aðeins yfir flötina
og nærri í áhorfendur. Innáhöggið
var fullstutt en hann hafði ekki
áhyggjur af því. „Ég hlýt að grísa
þessu í,“ sagði hann sem hann
og gerði. Gott par.
Þorsteinn; 286, 0 (+10)
Siguijón: 285, -4 (+11)
16. braut: 153 m
Siguijón var inná í teighögginu
en átti eftir tæplega 20 metra
pútt. Þorsteinn var í flatarkantin-
um og lagði alveg við holu eins
og Siguijón. Báðir á pari og enn
magnaðist spennan því nú vom
aðeins tvær holur eftir og munur-
inn aðeins eitt högg.
Þorsteinn: 289, 0 (+10)
Sigurión: 290, -4 (+11)
17. braut: 334 m
Siguijón var vinstra megin á
brautinni en Þorsteinn fór útaf
hægra megin. boltinn lá ágætiega
en hann þurfti að slá yfír glompu
og hafði lítið svæði að vinna með
á flötinni. Siguijón lék ekki nógu
vel inná og átti óþarflega iangt
pútt eftir eins og Þorsteinn. Báðir
þurftu að nota tvö pútt og enn
magnaðist spennan.
Þorsteinn: 293, 0 (+10)
Sigurión: 294, -4 (+11)
18. braut: 477 m
Þorsteinn sló á miðja braut en
Siguijón fór yfir á fyrstu braut
eins og hann gerir stundum, enda
ágætt að leika þaðan. Annað högg
Þorsteins var í karga vinstra meg-
in en Siguijón sló í brautarglompu
þar sem boltinn lá svo til ósiánleg-
ur þannig að hann varð að vippa
uppúr glompunni og inná braut.
Þorsteinn lá hins vegar ágætlega
í karga vinstra megin en sló það-
an í glompuna við flötina vinstra
megin, þá sömu og hann var_ í
þegar hann lék 9. holuna. Úr
glompunni sló hann inná og átti
eftir tíu metra í holu. Siguijón sló
vel inná en átti eftir um fimm
metra pútt. Þorsteinn lagði við
holu og Ömggur um að fara á
skolla þannig að Siguijón varð
að setja í til að jafna og fá um-
spil. Það gekk ekki eftir því pútt-
ið fór aðeins framhjá og Þorsteinn
því nýr ísiandsmeistari.
Þorsteinn: 299, -1 (+11)
Siguijón: 800, -3 (+12)
LOKASKOR:
Þorsteinn.................73
Siguijón...................69
ff
Rosalega svekktur"
- sagði Sigurjón Amarsson úr GR sem varð í öðru sæti þriðja árið í röð
■ LINFORD Christie, breski
Ólympíumeistarinn frá því í Barcel-
ona, sigraði heimsmethafann Carl
Lewis í langþráðu einvígi þeirra i
100 m hlaupi í gærkvöldi, er þeir
mættust í Gateshead í Englandi.
Christie hljóp á 10,08 sek. en Lew-
is, sem byrjaði illa í hlaupinu, varð
að láta sér þriðja sætið lynda á
10,22 sek. Bandaríkjamaðurinn
John Drummond varð annar á
10,12 sek.
■ DRUMMOND byijaði best og
hafði forystu lengi vel en Christie
gaf í síðustu 20 metrana og kom
fram úr í lokin. Hann var heilum
metra á undan Lewis í mark. Þetta
var fyrsta keppni Lewis og
Christie síðan á HM í Tókíó 1991,
en báðir verða í eldlínunni á HM í
Stuttgart, sem hefst eftir aðeins tíu
daga.
■ TVEIR íslenskir keppendur
verða á Evrópumeistaramótinu í
sundi sem fram fer í Sheffield á
Englandi um helgina. Það eru
systkinin Bryndís Ólafsdóttir og
Amar Freyr Ólafsson. Þjálfari og
fararstjóri er Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir, móðir þeirra og fyrr-
verandi sundmaður.
■ BRYNDÍS keppir í fjórum
greinum á mótinu; 50 m, 100 m
og 200 m skriðsundi og 100 m flug-
sundi. Amar Freyr keppir einnig
í fjórum greinum: 200 m skrið-
sundi, 200 m flugsundi, 200 m fjór-
sundi og 400 m fjórsundi. Þau hefja
bæði keppni á þriðjudag.
■ LANDSLIÐ heyrnarlausra i
þandknattleik tekur nú þátt í Sum-
arleikum heymarlausra, sem fram
fara í Sofíu í Búlgaríu. Liðið sigr-
aði Svía í fyrradag, 16:13, en hafði
áður borið sigurorð af Tævan 29:13
en tapað fyrir Þjóðveijum, 15:19.
■ BERNHARÐ Guðmundsson
gerði 7 mörk gegn Svíum. Leikur-
inn var jafn lengst en Islendingar
tryggðu sér sigurinn á síðustu fímm
mínútunum, m.a. vegna frábærrar
markvörslu Kristjáns Friðgeirs-
sonar, sem varði þá m.a. tvö víti.
■ ÍSLAND vann Tævan í fyrsta
leiknum, 29:13. Jóhann Ágústs-
son, leikmaður með FH, skoraði
11 mörk í leiknum. Jóhann skoraði
svo sjö gegn Þjóðveijum, en hann
~Var tekinn úr umferð allan tímann
Segn Svíum og gerði þá tvö mörk.
I ÍSLENSKI keppandinn í sundi,
Jón Bjarki Ásgeirsson, keppti á
fimmtudag í 400 m skriðsundi á
þessum leikum heyrnarlausra.
Hann komst ekki í úrslit og hafn-
aði í 18. sæti af 19 þátttakendum.
■ ÁRNI Þór Árnason, sem leikur
með knattspymuliði Þórs frá Akur-
eyri, er meiddur og óljóst hvenær
hann getur leikið á ný. Þijár tær á
öðrum fæti hans brákuðust í leik
gegn Val á dögunum og er hann
illa marinn.
■ NORSKA handknattleiksliðið
Bodo, sem Sigurður Gunnarsson
þjálfar og Gylfí Birgisson leikur
með, kemur til landsins í byijun
ágúst og leikur hér þrívegis — gegn
FH, Aftureldingu og Selfossi.
■ ELLERT Aðalsteinsson frá
Sauðárkróki náði 88 stigum af 100
í haglabyssuskotkeppni á Blöndu-
ósi um sl. helgi.
■ PAUL Gascoigne, enski lands-
liðsmaðurinn í knattspymu, sem
leikur með ítalska liðinu Lazio,
sagðist í gær vera kominn í 12
mánaða þagnarbindindi gagnvart
fjölmiðlamönnum. „Gassi“ sagði
þetta eigin ákvörðun.
■ GASCOIGNE, sem er 26 ára,
er. staddur í London þar sem lið
hans tekur þátt í fjögurra liða móti
ásamt Ajax, Chelsea og Totten-
ham — sem „Gassi“ lék með áður
en hann fór til Ítalíu. Ákvörðun sina
upplýsti hann rétt áður en blaða-
mannafundur hófst, þar sem kynna
atti mótið. Gascoigne var á leið á
salinn, en snéri við í dyrunum og
sagðist heidur ætla í hádegismat.
etta voru mér mikil vonbrigði
og ég er rosalega svekktur
yfir að vinna ekki. Það var aldrei
spuming í mínum huga frá fyrsta
höggi að ég ætlaði mér að sigra
og ég hafði það á tilfinningunni í
dag að ég væri að ná Þorsteini, en
hann hélt haus og kláraði dæmið,“
sagði Siguijón.
„Ég er mjög ánægður með hring-
inn í dag en hina dagana gekk ekk-
ert að pútta. Þó svo að ég hafi leik-
ið nokkuð stöðugt er skorið alls
ekki gott enda gaf veðrið ekki til-
efni til þess. Miðað við hvemig mér
gekk í dag er mjög svekkjandi að
sigra ekki. Þetta gekk allt þar til á
síðustu holu, þá sló ég í glompu og
gat ekkert annað en vippað inná
braut, en innáhöggið og púttið gekk
vel miðað við það sem á undan var
gengið. Ég hefði gjaman viljað fá
umspil, en það gekk ekki að þessu
sinni," sagði Siguijón.
Hann er á föram í haust til
Bandaríkjanna en er ekki enn
ákveðinn hvort hann reynir fyrir sér
í atvinnumennskunni eða leikur sem
áhugamaður þar ytra. „Þetta veltur
meðal annars á því hvemig gengur
að fá einhveija til að kosta þetta.
Ölgerðin ætlar að styðja mig og það
hjálpar mér að gera þetta. Ég held
ég geti meira sem kylfingur og
hafi ekki sýnt allt sem ég get,“
sagði hann.
Vildi kveðja með sigri
„Auðvitað er ég svolítið svekktur
því ég hefði viljað kveðja með sigri
enda er þetta síðasta landsmótið
rnitt," sagði Úlfar Jónsson, fyrrver-
andi íslandsmeistari, eftir að hann
kom inn á 75 höggum í gær, en
það dugði í fjórða sætið að þessu
sinni.
„Ég byijaði ágætlega fyrsta dag-
inn og hélt mér í hópnum eins og
ég hafði ætlað mér. Eftir fyrsta dag
gekk ekkert að pútta, alveg sama
hvernig ég reyndi. Þetta setti þrýst-
ing á allan annan leik hjá mér því
ég missti sjálfsöryggið og þá fór
maður að rembast við að gera betur
I öllum öðrum höggum til að vera
enn nær holunni. Til að verða ís-
landsmeistari þarf smá heppni að
fylgja með en hún var langt frá því
að vera með mér að þessu sinni.
Ég vissi fyrir mótið að til að sigra
yrði ég að leika mjög vel, en því
miður tókst það ekki og því fór sem
fór,“ sagði Ulfar Jónsson.