Morgunblaðið - 31.07.1993, Page 49

Morgunblaðið - 31.07.1993, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993 49 TOPPGRÍNMYND SUMARSINS ■ „WEEKEND AT BERNIE'S II" Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga í frábærri grinmynd þar sem iíkið fer jafnvel á stefnumót og fleira. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í A-sal. Alh. Getraunaleikur Meé hverjum biótniéa fylgir getraunaseóiH og veróa vinningar dregn- ir út ú hverjum virkwm degi til 6. úgúst ú Byigjwnni. Aóalvlnningwr- Inn, feró fyrlr tve til Saint Thomas, þar sem myndin gerist, meó Rat- vis, verówr dreginn út i beínni útsendingw ú Bylgjwnni 6. úgúst. HEFNDARHUGUR Frábær hasarmynd þar sem bardaga- atriði og tæknibrell- ur ráða ríkjum. Ef þér líkaði „Total Recall" og „Termin- ator“, þá er þessi fyrir þig! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í B-sal. Stranglega bönnuð innan 16 ára FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★ ★★* DV Einstök sakamála- mynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sami sýningartími sunnudag, mánudag og þriðjudag. Munið þriðjudagstilboð á allar myndir nema helgarleifi með Bernie.. Bláa lónið Ljósmyndir fréttaritara í BLÁA LÓNINU, baðhúsi, hefur verið opnuð sýning á ljósmyndum fréttaritara Morgunblaðsins. Sýningin hefur verið sett upp víða á landsbyggðinni undan- farna mánuði undir heitinu Lífið I land- inu. Myndirnar verða í Bláa lóninu út ágústmánuð. Kristinn Benediktsson, framkvæmda- stjóri Bláa lónsins, sagði að við opnun nýs baðhúss með veitingaaðstöðu hefði vaknað sú hugmynd að setja þar upp sýningar. Tilgangur þess væri að lífga upp á staðinn og kynna landið enda kæmu margir útlend- ingar í Bláa lónið. „Ég vissi af sýningu fréttaritaranna og fannst skemmtilegt að byrja á henni. Ég hef boðið Ijósmyndurum og myndlistarfólki að setja síðar upp sýning- ar,“ sagði Kristinn. í júlí hafa komið rúmlega 20 þúsund gestir í Bláa lónið og er það metmánuður í lóninu, að sögn Kristins. Hátt í 70 þúsund manns hafa komið það sem af er árinu. Úr Bláa lóninu. SÍMI: 19000 Aðalhlutverk: Nicolas Cage („Honey-mon inVegas", „Wild at Heart“ o.fl.) og Samuel L. Jackson („Ju- rassic Park“, Tveir ýktir, „Jungle Fever", „Patriot Games" o.fl. o.fl.). Myndin fjallar um Andrew, ríkan, svartan rithöfund, sem nýfiuttur er í fínt hverfi. Þegar nágrannarnir sjá hann vera að fikta í hljómflutningsgræjum sín- um þýðir það bara eitt í þeirra augum: „Helv. svertinginn er að ræna úr húsin.u. Lögreglan, sem kölluð er á vettvang, er á sama máli og tekur á mál- inu með því að skjóta fyrst og spyrja svo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRMYND SUMARSINS SUPER MARI0 BROS Aðalhlutverk: Bob Hosk- ins, Dennis Hopperog John Leguízamo. Hetjur allra tíma eru mætt- ar og i þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa í sögu kvikmyndanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★1/2 DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karl- hóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlutverk: William Baldwin („Sliver", „Flatliners"), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy“) og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsœlasta myndin á Norrænu kvikmynda- hátíðinni ’93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TVEIRÝKTIR Fór beint á toppinn í Bandarikjunum! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sami sýningartími sunnudag, mánudag og þriðjudag. Ath.: Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Amos & Andrew. Torgsala fyrir tónlistarskóla fsafirði. MIKIÐ fjör var á Silfur- torgi um síðustu helgi, hljómsveitir spiluðu, keppt var í götukörfubolta og ýmsilegt fleira var til gam- ans gert. Fimm ungar stúlkur not- uðu tækifærið til að vekja athygli á málefni sem full- orðna fólkið virðist vera að gleyma, en það er að reisa tónlistarskólahús á ísafirði. Þær settu upp borð og voru með útimarkað, þar sem þær seldu ýmislegt dót sem þær höfðu safnað og kókosbollur og kökur sem ein mamman hafði hjálpað með að baka. Þær afhentu svo formanni Tónlistarfélagsins afrakstur- inn í byggingarsjóð skólans og sögðust vilja að allir hjálp- uðust að svo að skólinn kæm- ist upp. Aðeins tvær þeirra stunda nám við skólann, en hinar sögðu að það skipti ekki máli, það þyrfti nefni- lega að kenna ungu fólki að Morgunblaðið/ Úlfar Drífandi tónlistarstúlkur ÞÆR vilja byggja tónlistarskóla á ísafirði. Hér sást þær afhendia formanni Tónlistarfélagsins á ísafirði afrakst- urinn eftir torgsölu er þær stóðu fyrir. Þær eru frá vinstri, Þórunn Ama Kristjánsdóttir 9 ára, Herdís Anna Jónasdótt- ir 9 ára, Ástrún Jakobsdóttir 10 ára, Edda Rún Guðmunds- dóttir 8 ára og Drífa Hrund Guðmundsdóttir 10 ára. spila betur en gargið sem ari hljómsveitir en SSSól og heyrðist á Silfurtorgi, en það GCD. voru nú reyndar ekki óþekkt- - Úlfar Y erslunarmannahelgin Engeyjar- Á LAUGARDAG og sunnu- dag verður farið út í Engey og Akurey með ferjubátn- um Skúlaskeiði. Farið verður úr Suðurb- ugt, bi-yggju neðan við Hafn- og Akureyjarferðir arbúðir, í Engey kl. 14 báða dagana en í Akurey kl. 20 báða dagana. Val verður um að ganga með ströndinni umhverfis eyna eða létta gönguferð um heimaeyna. Ferðin í Engey tekur um fjór- ar klukkustundir en í Akurey tvær klukkustundir. Fólk er, hvatt til að taka með sér nestisbita.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.