Morgunblaðið - 31.07.1993, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993
55
Sjóimvarpið
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00
BARNAEFNI
► Bernskubrek
Tomma og Jenna
(Tom and Jerry Kids) Bandarískur
teiknimyndaflokkur um fjandvinina
Tomma og Jenna, hundana Dabba
og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi
Ellert Sigurbjömsson. Leikraddir:
Magnús Olafsson og Rósa Guðný
Þórsdóttir. (7:13)
19.30 ►Lassi (Lassie) Bandarískur
myndaflokkur með hundinum Lassí
í aðalhlutverki. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. (3:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead
Donkey II) Gráglettnislegur breskur
myndaflokkur sem gerist á frétta-
stofu lítillar einkarekinnar sjónvarps-
stöðvar. Þetta er sjálfstætt framhald
þátta sem voru á dagskrá Sjónvarps-
ins 1991. Aðalhlutverk: RobertDunc-
an, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og
Neii Pearson. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. (1:13) OO
21.00 ►Kalmannshellir - lengsti hellir á
íslandi Kalmannshellir var ekki til
nema í munnmælum þar til um miðj-
an sjötta áratuginn en þá fannst
hann aftur. Hellirinn er í hrauninu
norður af Eiríksjökli og Þrístapafelli
en stærð hans og staðsetning var á
reiki þar til nú í sumar að hann var
mældur og kortlagður. Umsjón: Pét-
ur Matthíasson.
21.25 ►Matlock Bandarískur sakamála-
myndaflokkur um Matlock lögmann
í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif-
fith, Brynn Thayer og Clarence Gily-
ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
(9:22)
22.15 ►Að svíkja undan skatti Skattsvik
á íslandi eru talin nema milljörðum
króna á ári. Hvað er gert í málinu?
í umræðuþætti kvöldsins verður með-
al annars rætt um nótulaus við-
skipti, bókhaldsblekkingar og svo-
kallaða svarta vinnu. Umræðum
stjómar Vilhelm G. Kristinsson en
aðrir þátttakendur eru Kári A. Kára-
son forseti Alþýðusambands Norður-
lands, Skúli Eggert Þórðarson skatt-
rannsóknarstjóri og Vilhjámur Egils-
son framkvæmdastjóri Verslunar-
ráðs íslands. Upptöku stjórnar: Birna
Bjömsdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
ÞRIÐJUPAGUR 3/8
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna við
Ramsay-stræti.
17.30 DIDIIICCIII ÞBaddi og Biddi
DAHnACrnl Teiknimynd með
íslensku tali um prakkarana Badda
og Bidda.
17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með
íslensku tali gerð eftir þessu fallega
ævintýri.
18.00 ►Ævintýrin í Eikarstræti (Oak
Street Chronicles) Leikinn fram-
haldsmyndaflokkur fyrir böm og
unglinga. (1:10)
18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget)
Teiknimynd um Lása löggu, frænku
hans, Penný, og hundinn Heila.
18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn
þáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Ótrúlegar iþróttir (Amazing Ga-
mes) íþróttaþáttur þar sem flakkað
er heimshoma á milli og kannað
hvers konar íþróttir og tómstunda-
gaman tíðkast á meðal þjóða þessa
heims. (3:10)
20.45 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
um bamalækninn Harry Weston,
fjölskyldu hans og heimilisvini.
(10:22)
21.15 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV)
Gamansamur spennumyndaflokkur
um braskarann Thomas Gynn. (7:10)
22.10 VUItfllYliniR ^ fölskum
Almlnlnllln forsendum
(False Arrest) Seinni hluti framhalds-
myndar um örlög konu sem ásökuð
var um morð sem hún ekki framdi
og ákærð fyrir glæpi sem hún vissi
ekkert um. Aðalhlutverk: Donna
Mills, Steven Baucr og Robert Wagn-
er. Leikstjóri: Bill L. Norton. 1991.
23.40 ►Minnismerkið (To Heal a Nation)
í þessari sannsögulegu sjónvarps-
mynd segir frá því er Jan Scruggs
kemur heim frá Víetnam og kemst
að því að hann er ekki hetja heldur
níðingur í augum samborgara sinna.
Honum líður hvergi vel nema í ná-
vist annarra hermanna. Tillaga hans
um að þeim, sem börðust í Víetnam,
verði reistur minnisvarði í Washing-
ton DC hlýtur mikinn mótbyr en
hann er ekki á því að gefast upp.
Aðalhlutverk: Eric Roberts og Glynn-
is O’Connor. Leikstjóri: Michael
Pressman. Lokasýning. Maltin segir
myndina vera í meðallagi.
Kalmannshellir - Það voru tólf bandarískir hellaáhuga-
menn sem tóku sig til og mældu og kortlögðu hellakerfið
í samvinnu við Hellarannsóknarfélag íslands.
Kalmannshellir var
kortlagður nýlega
Þáttur um störf sjónvarpið kl. 21.00 Munn-
loiAannnrc mæli voru til um að í Hallmundar-
leiOangurS- hrauni norður af Eiríksjökli og Þrí-
manna frá stapafelli væri mjög stór hellir sem
Bandaríkjunum ?eufndur hefur veri,ð, Kalmannshellir.
■ ■ *im * nrauninu eru nokknr þekktir hell-
09 iSlanUI ar 0g hafa Surtshellir-Stefánshellir
fram til þessa verið taldir hella
stærstir á íslandi. Við nýlegar
mælingar sem fram fóru á Kal-
mannshelli kom í ljós að hann reyn-
ist lengsti hellir landsins. Sá hluti
kerfisins sem er heill og óhruninn
er um fjögurra kílómetra langur.
Það voru tólf bandarískir hellaá-
hugamenn sem tóku sig til og
mældu og kortlögðu hellakerfið í
samvinnu við Hellarannsóknarfélag
íslands og í þætti sem er á dagskrá
Sjónvarpsins í kvöld er fylgst með
leiðangursmönnum að störfum.
Umsjón með þættinum hefur Pétur
Matthíasson.
Hver höndin er
upp á móti annari
SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Enga
hálfvelgju nefnist myndaflokkur
sem var á dagskrá Sjónvarpsins
1991. Hér er um að ræða gráglettn-
islega breska þætti sem gerast á
fréttastofu lítillar einkarekinnar
sjónvarpsstöðvar. Nú hefur Sjón-
varpið fengið til sýningar nýja syrpu
af þessum myndaflokki. Dóttir eig-
andans hefur fengið starf sem að-
stoðarmaður og veldur það auknum
taugatitringi meðal annarra starfs-
manna. Allt virðist þó slétt og fellt
meðan sviðsljósin loga og mynda-
vélarnar eru í gangi. Bak við tjöld-
in er þó hver höndin upp á móti
annari. Fréttastjórinn George Dent
reynir enn sem fyrr að sigla milli
skers og báru með þeim afleiðingum
að enginn veit hvert stefnir.
Myndaflokkur-
inn Enga
hálfvelgju
hefurgöngu
sína að nýju hjá
Sjónvarpinu
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The
Revoloutionary F 1970 11.00 Papa’s
Delicate Condition G 1963, Jackie
Gleason 13.00 Cactus Flower G
1969, Walter Matthau, Ingrid Berg-
man 15.00 The Doomsday Flight O
1966 17.00 Brenda Starr G 1990,
Brooke Shields 19.00 Shattered 1
1991, Tom Berenger 21.00 Impulse
L 1990, Theresa Russell 22.50 Do-
uble Edge L 1992 24.25 The Murd-
ers in the Rue Morgue L 1971, Jason
Robards 2.50 Whatever Happened
to Baby Jane T 1991, Vanessa and
Lynn Redgrave
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
5.25 Lamb Chop’s Play-a-Long 5.50
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.30 Concentration
9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy
Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre-
e’s Company 12.00 Falcon Crest-.
13.00 Aspen 14.00 Another WorlÍLl
14.45 The DJ Kat Show 16.00 Star
Trek: The Next Generation 17.00
Games World 17.30 E Street 18.00
Rescue 18.30 Full House 19.00
Murphy Brown 19.30 Designing
Women, fjórar stöllur reka tískufyrir-
tæki 20.00 Civil Wars 21.00 Star
Trek: The Next Generation 22.00 The
Streets of San Francisco 23.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
6.30 Þoifimi 7.00 Golf: Skandinavíu
meistarar 8.00 Golf: The Dutch Open
9.00 Fimleikar. The Grand Prix (
Köln 10.00 Knattspyma: Evrópu-
mörkin 11.00 Sund: Evrópska mótið
í Sheffield 13.30 Stranda blakk: Al-
þjóðlega keppnin I Marseille 14.00
Knatkspyma: Evrópumörkin 15.00
Sund: Evrópska meistamót í Sheffield
17.00 Eurofun: PBA mót í seglbretta-
keppni 1993 17.30 Eurosport fréttir
18.00 Eurotennis: Frá ýmsum keppn-
um 20.00 Box: Alþjóðlegt og evrópska
meistarakeppni 21.00 Snóker: The
Worid Classics 23.00 Eurosport frétt-
ir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = duk:
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M =söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rósor 1. Sol-
veig Thororensen og Trousti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Doglegt mál, Ólofur Oddsson flytur.
8.00 Fréttir. 8.20 Nýjor geislaplötur.
8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir é ensku. 8.40
Úr menningorlifinu. Gagnrýni. Menningar-
fréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying I toli og
ténum. Umsjón: Önundur Björnsson.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök I Boston.
Sagon of Johnny Tremoine", eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin
þýðingu. (29)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan. Londsútvarp svæðis-
stöðva I umsjó Hlyns Hallssonar ó Akur-
eyri.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hódegi.
12.01 Daglegt mól, Ólafur Oddsson flytur.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Oánorfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Jom Törn og svartklæddo konarf eftir
liselott Forsmann. 2. þóttur. Þýðandi-
Böðvor Guðmundsson. Leikstjóri Hjólmor
Hjólmarsson. Leikendur: bröstur Leó
Gunnorsson, Pétur Einorsson, Guðrún
Gislodóttir, Björgvin Frons Gislason, Árni
Fétur Guðjónsson, Báro Lyngdal Magnús-
dóttir, Ingrid Jónsdéttir, Ragnheiður Elfa
Arnordóttir, Magnús Jónsson, Jón Július-
son, Björn Ingi Hilmorsson og Valgeir
Skogfjörð. Tónlisl: Valgeir Skogfjörð o.
fl. Tónlistorflutningur: Jón Þ. Steinþórsson
o. fl.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Karl Helga-
son og Þorsteinn G. Gunnarsson.
14.00 Fréttir.
14.00 Útvarpssagan, „Grasið syngur" eftir
Dorís Lessing. Maria Sigurðardóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonor. (12)
14.30 „Þá var ég ungur". Friðrik Jónsson
fró Holldórsstöðum seglr fró. Umsjóm
Þórorinn Bjömsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Úr smiðju tónskálda. Umsjón: Finn-
ur Torfi Stefónsson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttostofu barnanno.
17.00 Fréttir.
17.03 Mið-Evrópumúslk. Leifur Þórorins-
son fjallor um tónlist úr Austurrisko keis-
oradæminu I lok siðustu aldor.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs soga helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les. (68) Jórunn Sig-
urðardóttir rýnir I textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Islensk tónlist.
- Sónato" eftir Þorstein Houksson. Höfund-
ur onnast rafhljóð.
- Sporðdrekodons" eftir Kjorton Ólofsson.
Guðni Franzson leikur ó klarinett og
Anna Guðný Guðmundsdóttir ó pionó.
20.30 Úr Skimu Endurtekið efni úr fjöl-
fræðiþóttum liðinnor viku. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og Steinunn Horðardóttir.
21.00 Tónlist.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút-
vorpi Gognrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Út og suður. Friðrik Póll Jónsson.
23.15 Djossþóttur. Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Mið-Evrópumúsik Endurtekinn tón-
listorþóttur fró slðdegi.
1.00 Hæturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvaldsson. Morgrét Rún Guð-
mundsdóttir hringir heim og flettir þýsku
blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Jóns
Ólofssonar fró Moskvu. 9.03 Klemens Arn-
arsson og Sigurður Ragnarsson. Sumarleikur-
inn kl. 10. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45
Hvitir mófar. Kristjón Sigurjónsson. 14.03
Snorrolaug. Usa Pólsdóttir. Sumarleikurinn
kl. 15. 16.03 Oægurmáloútvorp og fréttir.
Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar
Ásgeirsdóttur. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl.
17.30. 18.03 Þjóðarsólin. 19.32 Úr
ýmsum óttum. Andreo Jónsdóltir. 22.10
Allt i góðu. Fjolar Sigurðorson. Veðurspó
kl. 22.30 . 0.10 Evo Ásrún Albertsdóttir.
I. 00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NSTURÚTVARPID
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvorpi þriðju-
dagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00
Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög.
5.00 Fréttir. 5.05 Allt i géðu. Endurtek-
inn þóttur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og
flugsamgöngum. 6.01 Morgunlónor. 6.45
Veðurfregnir. Morgunlónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddama, kerling, fröken, frú. Kotrln
Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki.
7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill
dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Umferðar-
óð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Górillo.
Jakob Bjarnar Grétarsson og Davið Þór Jóns-
son. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maðutinn?
9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00
Hljóð dagsins. 11.10 Slúður. 11.55 Fer-
skeytlan. 12.00 Islensk óskolög. 13.00
Haraldur Doði Ragnarsson. 14.00 Trivial
Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipu-
lagt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15
Umhverfispislill. 16.30 Moður dogsins.
16.45 Mól dagsins. 17.00 Vongoveltur.
17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggo-
hliðor mannlifsins. 18.30 Tónlisf. 20.00
Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eiríkur Hjálmorsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún-
or Sigurðsson. 14.05 Anna Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dogur Jónsson
og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolar.
20.00 Pólmi Guðmundson. 23.00 Erla
Friðgeirsdóttir. Kvöldsveifla. 2.00 Nætur-
voktin.
Frittir 6 heila tímanum frá kl. 7
fil kl. 18 og kl. 19.30, frittayfir-
lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10
Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir
Þorlóksson. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM
98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjðrtón ótta fimm. Kristjón Jóhanns-
son, Rúnar Róbertsson og Þérir Tolló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvo-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski
og bandariski vinsældolistinn. Sigurþór Þór-
orinsson. 23.00 Þungarokksþáttur. Eðvold
Heimisson. 1.00 Næturtónlist.
FM957FM95.7
7.00 í bltið. Haroldur Gíslason. 8.30
Tveir hólfir með löggur. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldls
Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ivar
Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon
ósamt Steinori Viktorssyni. Umferðarútvorp
kl. 17.10. 18.05 islenskir grilltónar.
19.00 Halldór Backmon. 21.00 Hallgrim-
ur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir,
endurt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurt.
5.00 Árni Mognússon, endurt.
Frittir kl. 8, 9, 10, 12, 14, I6T
18. iþrittafrittir kl. 11 eg 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprósin. Guðni Mór Hennings-
son.8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson.
9.30 Spurning dogsins. 12.00 Ferskur,
friskur, frjólslegur og fjörugur. Þór Bæring.
13.33 sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt.
14.24 Toppurinn. 15.00 Birgir Orn
Tryggvason. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi
Svovarsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ósamt upplýsingum um veður og færð.
9.30 Barnaþótturinn Guð svarar. 10.00
Siggo Lund. Létt tónlist, leikir, frelsissogan
og II. 13.00 Signý Guðbjotsdóttir. Frósag-
on kl. 15. 16.00 Ltfið og tilveran. Ragnar
Sthrom. 19.00 islenskir tónor. 20.00
Asfríður Haraldsdóttir. 21.00 Gömlu göt-
urnar. Ólafur Jóhannsson. 22.00 Erlingur
Nielsson. 24.00 Dagskróríok.
Bnnastundir kl. 7.05, 9.30,
13.30, 23.50. Frittir kl. 8, 9, 12,
17, 19.30.