Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 Matlhias Johannessen situr ekki i ritráöi I (riálshyggjutlmariti Hannesar Hólmsteins: Engin þörf á að berj- ast við vindmyllur Ég hcf eytt aevi minni í baráttunni við kommúnis- mann og hyggst ekki eyða Jrví sem eftir er í baráttu við vindmyllur,“ segir Matthfas. sl// _ Nei takk Hannes minn. Dunda þú þér bara við vindmyllurnar. Ég er búinn að ganga frá sjálfum óvininum... í DAG er þriðjudagur 24. ágúst, sem er 236. dagur ársins 1993. Barthólómeus- messa. Tvímánuður byrjar. Hundadagar enduðu í gær. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.12 og síðdegisflóð kl. 23.40. Fjara er kl. 4.52 og kl. 17.36. Sólarupprás í Rvík er kl. 5.46 og sólarlag kl. 21.12. Myrkur kí. 22.09. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 19.35. Almanak Háskóla íslands.) Ég vil mæna til Drottins, bfða eftir Guði hjálpræðis míns! Guð minn mun heyra mig! (Míka 7,7.-8.) 1 2 U ■ 6 J i ■ Pf 8 9 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 himna, S kná, 6 þvað- ur, 7 rómversk tala, 8 kæra, 11 frumefni, 12 reykja, 14 muldra, 16 eflir. LÓÐRÉTT: 1 drengnum, 2 geisla- hjúpinn, 3 nef, 4 ryk, 7 tal, 9 lesta, 10 mánuðurinn, 13 leðja, 15 sam- hjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 kofann, 5 ug, 6 legg- ur, 9 ell, 10 Na, 11 in, 12 ein, 13 kaun, 15 Gná, 17 róginn. LÓÐRÉTT: 1 kaleikur, 2 fugl, 3 agg, 4 nárann, 7 elna, 8 uni, 12 enni, 14 ugg, 16 án. FRÉTTIR_________________ TVÍMÁNUÐUR byrjar í dag, fimmti mánuður sumars eftir íslensku tímatali. Hefst með þriðjudeginum í 18. viku sum- ars, en í 19. viku, ef sumar- auki er (þ.e. 22.-28. ágúst nema í rímspillisárum: 29. ágúst). í Snorra-Eddu er þessi mánuður líka nefndur „kornskurðarmánuður". Þá er í dag 24. ágúst, Barthólóm- eusmessa, messa til minning- ar um Barthólómeus postula. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fer í sína ár- legu skemmtiferð föstudag- inn 3. sept. nk. Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 17. Allar uppl. um ferðina eru gefnar í síma 699932 eða hjá Auði í síma 30317. FÉLAG eldri borgara í ReyHjavík. Félagar úr pútt- klúbbnum Ness ætla að mæta á Laugardalsvellinum á pútt- velli nr. 1 í dag kl. 1.30. Nýir félagar geta fengið til- sögn. Uppl. í síma 26746. BARNAMÁL. Opið hús á morgun miðvikudag kl. 13. Uppl. hjá hjálparmæðrum. ALVIÐRA, umhverfis- fræðslusetur í Olfusi, við Sogið er opið almenningi alla daga til gönguferða og nátt- úruskoðunar. Leiðsögn í stuttar gönguferðir um helg- ar eftir samkomulagi. Uppl. á skrifstofunni í síma 98-21109. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Fijáls spilamennska. Kaffí og spjall. Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. í dag er smíði kl. 9—17. Hárgreiðsla kl. 9—17. Kaffí- veitingar kl. 15. Á morgun miðvikudag fótaaðgerð kl. 9. Kaffiveitingar kl. 15. FLÓAMARKAÐSBÚÐ Hjálpræðishersins, Garða- stræti 2 er opin í dag milli kl. 13-18. MUMIMINGARKORT MINNIN G ARKORT Gigt- arfélags íslands fást á skrif- stofu félagsins að Ármúla 5, s. 30760. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Orgeltón- leikar og hádegisbænir kl. 11.30. Bænastundin hefst kl. 12.10. Ritningalestur á ýms- um tungumálum fyrir erlenda ferðamenn. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fýrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. SKIPIN_____________ REYK J AVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Reykjafoss, Kyndill kom og fór út sam- dægurs og Jón Finnsson fór á veiðar. í gær kom Skarp- héðinn af veiðum, Maxim Gorkí kom og fór út samdæg- urs, Jón Baldvinsson kom af veiðum, Gissur kom og fínnska eftirlitsskipið Ar- anda fór út í gærmorgun. Þá var Brúarfoss væntanlegur til hafnar í gærkvöld. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina fóru Hvitanesið og Haukur á ströndina. Rán- in og Hrafn Sveinbjamar- son fóru á veiðar og Lagar- foss kom til Straumsvíkur í gærkvöld. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 20.—26. ágúst, aö bóðum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögregiunnar í Rvík: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. ( símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöar8fmi vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vepna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma é þriðjudögum kl. 13-17 í húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8, s.621414. Fólag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9—18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virlca daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahussins 15.30-16 og 19-19.30. Gra8agaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8—22 og um helgar fré kl. 10—22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9—12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foroldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréögjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuþópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferö og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir aíla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samtökin eru meö ó símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þó sem eiga viö ofótsvanda að stríða. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin. þriöjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30—21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimill rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svarað kl. 20—23. Upplý8lngamiÖ8töö foröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Lei5beiningar8töö helmilanna, Túngötu 14, er opin alla yírka daga frá kl. 9—17. Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-Í3 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 é 11402 og 13855 kHz. AÖ loknum hódegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrlr langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tlönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artfmar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14—17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fœöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19—19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÓFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud. - föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimléna) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, b. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin 8em hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestraroalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júnf og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- aafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Árb»jar8afn: í júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er fró kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpa8afnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýníngarsalir: 14—19 alle daga. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. OpiÖ daglega nema ménudaga kl. 12-18. Minja8atn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opið f júnf til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opiö kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ótafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveðlnn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðj*8afn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sióminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonor. Handritasýningin er opin f Árnagaröi viö Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garöabtar: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlö: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opln kl. 8.20-16.16 virka daga. Mót- tokustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar ó stórhó- tíöum og eftlrtalda daga: Mónudaga: Ánanau9t, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn frá kl. 8—22 mónud., þriöjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.