Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 16500 FRUMSYNIR NYJUSTU STÓRMYND SCHWARZEN EGGERS SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO, SUMAR MYNDIN i ÁR, ER ÞRÆL SPENNANDI OG FYNDIN HAS ARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENG INN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 12 ára. ★ ★★ PRESSAN *l ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ _ || ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Týndur í hálfan mánuð BÍLL sem stolið var frá Holtabakka í Reykjavík fyrir um það bil hálfum mánuði er ófundinn enn þrátt fyrir leit lögreglu. Um er að ræða bláan fólksbíl af gerðinni Suzuki Fox, árgerð 1982. Skráningarmerki bílsins eru Y-5692. Lögregla biður þá sem hafa orðið bílsins varir að láta sig vita. Viðurkenning' fyrir starf að öryggismálum FRAMKVÆMDASTJÓRN átaksins Öryggi barna - okkar ábyrgð hefur veitt Eiríku A. Friðriksdóttur, hagfræðing, sérstaka við- urkenningi vegna starfs hennar að öryggismálum neytenda. 1 Eiríka hefur um árabil unnið ötullega að öryggis- málum neytenda, einkum barna, á heimilum, í frítíma og í umferðinni. Hún hefur verið óþreytandi í að benda á slysagildrur og víða á leið- ir til úrbóta með blaðaskrif- um, viðtölum og fortölum við ábyrga aðila. Hún er ásamt landlækni höfundur ritsins Heimaslys. Eiríka hefur ver- ið fulltrúi íslands í norræn- um nefndum um slysavarnir bg starfað á vegum alþjóða- stofnana víða um heim. Viðurkenningar átaksins Öryggi bama - okkar ábyrgð fyrir starf að öryggismálum barna voru veittar fyrsta sinni á þessu ári og verða veittar næstu fimm árin ef ,ástæða þykir til. Viðurkenn- ingamar á þessu ári hlutu Formaður dómnefndar, Jóhannes Gunnarsson, afhendir Eiríku A. Friðriksdóttur sérstaka viðurkenningu fyrir ötult starf að öryggismálum neytenda. Auk þeirra eru á myndinni Sigríður Á. Ásgrímsdóttir, verkfræðingur Neytendasamtakanna, Margrét Sæmundsdóttir, fræðslu- fulltrúi Umferðarráðs og fulltrúar í framkvæmdastjóm átaksins Öryggi barna - okkar ábyrgð. Eiríka, Bamasmiðjan, Hestaíþróttasamband Is- lands og „Gerum bæinn betri fyrir börnin" í Keflavík og Njarðvík. Framkvæmdastjórn átaksins Öryggi barna - okk- ar ábyrgð er skipuð fulltrú- um frá Foreldrasamtökun- um, Hollustuvernd ríkisins, embætti landlæknis, Neyt- endasamtökunum, Rauða krossinum, Slysavarnafélag- inu og Umferðarráði. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO sími 22140 ALLEN um dularfullan morðingja sem fer á stjá þegar sirkus kemur í bæinn. Barátta góðs og ills ásamt hæfilegu magni af bröndurum. í myndinni kemur fram stjörnum prídd ur skari leikara. WOOOY Allen Kathy Bates John Cusack Mia Farrow Jodie Foster Freo Gwyhne Juiie Kavher Madonna John Malkovich Kenneth Mars Kate Nelligan donald Pleasance lily tomlin ^Eiginkona^^ eiginmaftur, 3$ milljónamœringur ósiftlegt tilboft. VIÐ ARBAKKANN Sannkölluð stjörnumynd frá Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. „Tvímælalaust ein sú lang- besta sem sýnd hefur verió áárinu." * ★ ★ ★ SV. Mbl. „Feikiljúf og fallega geró. Góðir leikarar, eftirminnileg- ar persónur og smáatriói sem njóta sín." ★ ★ ★ ÓHT. Rós 2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára OSIÐLEGT TILBOÐ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ ★ Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9.20. Ailra siðustu sýningar. Frumsýning: SKUGGAI OG ÞOKA SHADOWS AMD FOG Dramatísk gaman mynd frá WOODY -------------------- Bosmamikil barnfóstra Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Herra fóstri - Mr. Nanny Leikstjóri Michael Gottlieb. Aðalleikendur Hulk Hogan, Austin Pendleton, David Jo- hansen. Bandarísk. New Line Cinema 1993 Fyrrum fjölbragða- glímukappinn (wrestling) Hulk Hogan er allsérstætt fyrirbrigði í kvikmynda- heiminum. Enda allur hinn dólgslegasti, mikill um herðar og bringu, hár- prúður vel neðan skallans og sítt, hörgult yfirvarar- skeggið setur umtalsverð- an skelmissvip á manninn. En í þeim fáu og laufléttu gamanmyndum sem hann hefur leikið í hafa hlut- verkin verið í algjörri mót- sögn við útlitið. Og hann bætir um betur í þessari nýjustu mynd sinni og stígur skrefið til fulls - leikur barnapíu sem vita- skuld er með gullhjarta undir rustalegu yfirborð- inu. Sean Armstrong (Hog- an) er fyrrum glímukappi sem tekur að sér að gæta tveggja ólátagemlinga, en faðir þeirra er tölvusnill- ingur sem gert hefur ómetanlega uppgötvun sem vondu kallarnir sækj- ast grimmt eftir. Hafa þeir m.a. hótað að ræna krakkaormunum sem búnir eru að drepa af sér tugi barnfóstra þegar hér er komið sögu. Og þá er ekki ónýtt að hafa svaða- mennið á launaskrá. Einsog sjá má af efninu er þetta hreinræktuð barna- og fjölskyldumynd og skýtur því skökku við að myndin er bönnuð yngri en 12 ára. Það ger- ist ekkert verra hér en t.d. í Aleinn heima-myndun- um, svo tekið sé nærtækt dæmi. Hogan karlinn er furðu geðugur náungi þótt ábúðamikill sé og fer langt með að halda uppi mynd- inni. Efnið er hinsvegar ekki beysnara en svo að Herra fóstri hefur tæpast burði til þess að sýna sig á stóra tjaldinu en ætti að farnast því betur á myndbandi. Annars er leikurinn yfir höfuð í allt öðrum gæðaflokki en efn- isþráðurinn. Þau eru bæði bráðskondin, eldabuskan krakkaódámanna og ref- urinn, umbi Armstrongs. Brellurnar eru hinsvegar tæpast nógu góðar, hand- ritið metnaðarlaust og tekur sig á köflum full hátíðlega. Engu að síður miðlungsgott barnaefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.