Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 47 Eru þeir að fá 'ann m E© Góð kvöldvakt GLATT á hjalla eftir eina kvöldvaktina í Miðfjarðará fyrir skömmu. Fallegir laxar, allt að 14 pund, og flestir nýrunnir. tölu og árvatnið verið í besta falli 5-6 gráður. Vatnsmagnið gífurlega mikið. Lengi framan af þjappaðist laxinn neðarlega, en hefur nú dreift sér og er um alla á. Meðalþunginn er góður og stærsti laxinn, 20 pund- ari, veiddur á flugu. Einnig hafa veiðst íjórir 18 punda,“ sagði Hörður Óskarsson, sölufulltrúi landeigenda við Selá í Vopnafírði, í gærdag. Góð veiði í Rangánum Rúmlega 700 laxar eru komnir á land úr Rangánum og sem fyrr veið- ast þeir vítt og breitt um svæðin og Þröstur Elliðason leigutaki Ytri Rangár og Hólsár sagði í vikulok að þetta væru 10 til 20 laxar á dag að jafnaði. Fyrir skömmu veiddi Sig- urgeir Ársælsson 20 punda lax á spón á svæði IV, sem er vesturbakki Hólsár. Veiðistaðurinn heitir Breiði- bakki. Þröstur sagði augljóst að lax- inn væri úr sleppingu í ána. Annar bolti, 14,5 punda, veiddist á flugu í Árbæjarflúðum fyrir stuttu. Hér og þar... Álftá á Mýrum er skriðin í 170 laxa og eru menn að tína þar upp fiska flesta daga þrátt fyrir vatns- leysi. Raunar hafa skúraveður að undanfömu hresst ána aðeins við eftir því sem fregnast hefur. Kunn- ugir segja talsvert af laxi í ánni og gæti orðið gott til fanga ef vatnið eykst í ánni. Nokkrir dagar era laus- ir í ánni undir lok ágúst og hefur heyrst að þeir sem komi eftir hvíld- ina séu famir að núa saman lófum af eftirvæntingu. Um helgina vora komnir milli 130 og 140 laxar á land úr Gljúfurá í Borgarfirði. Menn sjá þar talsverðan lax, en illa hefur stundum gengið að fá laxinn til að taka. Ekki er Gljúfurá þó tiltakanlega vatnslítil, enda er hún kvísl úr Langá á Mýram og nýtur því góðs af vatnsmiðluninni í Langavatni. Miðá í Dölum er ekki komin i þriggja stafa tölu, fyrir rúmri viku vora komnir 67 laxar á land úr ánni. Hins vegar hefur bleikjuveiði verið með ágætum og milli 300 og 400 fískar hafa veiðst og margir vænir. Elliðaámar era komnar með um 1.200 laxa og þar hefur veiði glæðst að undanfömu, eða samhliða straumnum sem náði hámarki á fimmtudag. Góð veiði hefur verið í Sandá í Þistilfírði í sumar. Til marks um það þá endaði eitt holl þar fyrir skömmu með 55 laxa. Fór beint á toppinn í Bretlandi STÓRMYND SUMARSINS SUPER MARIO BROS Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd í A-sal kl. 3,5 og 7. Allir sem koma á Super Mario Bros. um helgina fá gefins meiriháttar plaggat. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. „Frumleg saga sem gengur upp, góðu karlarnir vinna og allt og allt. Myndin er skemmtileg, fyndin og hentar flestum meðlimum fjölskyldunnar." ★ ★ ★ G.Ó. PRESSAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Engar skýringar á neyðarkalli HVORKI Landhelgisgæslan né Loftskeytastöð Reykja- víkur kunna skýringar á því hver hafi sent út neyðar- kall um miðnætti í fyrrinótt á hafsvæði suður eða suðvestan við Reykjanes. Grunsemdir hafa vaknað um að um tómt gabb sé að ræða. Tilkynningarskyldan spurðist fyrir um það í fyrri- nótt hjá öllum skipum hvort þau hafi sent út kallið en svo reyndist ekki vera. Fok- kerflugvél Landhelgisgæsl- unnar var ennfremur send til leitar en áhöfn hennar varð ekki vör við neitt. Leit- að var með aðstoð radars sökum slæms skyggnis. í gærdag var í öllum höfnum kannað hvort skipa væri saknað en ekkert vant- aði samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Vel útfært gabb? Þær grunsemdir hafa vaknað að neyðarkallið hafi verið gabb. Landhelgisgæsl- an telur að ef svo væri, hlyti gabbið að vera vel útfært. Rödd hins nauðstadda hafi verið mjög eðlileg og því hafí í fyrstu ekki hvarflað að neinum að um gabb kynni að vera að ræða. SÍMI: 19000 Þriðjudagstilboð á allar myndir ÞRÍHYRNINGURINN Vegna vinsælda færum við þessa frábæru gaman- mynd í A-sal kl. 9 og 11. ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★1/2DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kyn- hneigð sína sem lesbíu. Til að ná aft- ur i Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjör- lega við karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlv.: William Baldwin („Silver", „Flatliners"), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy“) og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. Sums staðar virtust koma laxa- skot í stórstreyminu sem náði hámarki á fimmtudag og menn eru ekki vondaufir um að veiði- sumrinu gæti lokið með hvelli ef skilyrði verða hagstæð. Til þess þarf sums staðar að rigna hressi- lega, annars staðar að hlýna nema hvort tveggja sé. Mikill lax í Selá „Það era komnir nærri 700 laxar á land úr Selá, en það er svo mikill lax í ánni, að ég er viss um að það hefði verið rosaleg veiði ef tíðin hefði verið betri í sumar. Viku eftir viku hefur lofthiti ekki náð tveggja stafa Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TVEIR ÝKTIR1 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Síðustu sýningar. LOFTSKEYTAMAÐURINN ★ ★★QE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII „WEEKEND AT BERNIE’S 11“ Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HERRA FÓSTRI Hulk Hogan er Herra Fóstri Hann er stór. Hann er vondur. Hann er 1 vandræöum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★ ★ ★ /2 DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndur aðsökn. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AMOS&ANDREW MEIRIHÁTT AR GRÍN- OG SPENNUMYND Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Samuel L. Jackson „Amos & Andrew er sannkölluð gamanmynd. Henni tekst það sem því miður vill svo oft misfa- rast í Hollywood, nefni- lega að vera skemmtileg.“ G.B. DV. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA DAUÐASVEITINA Toppspennumynd sumarsins Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni hans væri að framfylgja lögunum með aðferðum glæpamanna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipun- um eða hlýða eigin samvisku? Mynd, sem byggð er á sannsöguleg- um heimildum um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Verðlaunagetraun á Bíólínunni 991000. Hringdu íBíólínuna í sfma 991000 og taktu þátt i skemmtileg- um og spennandi spurningaleik. Boðsmiðar á myndina í verðlaun. Verð 39,90 mfnútan. Bíólinan 991000. HX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.