Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (Hfc Láttu ekki neikvæð við- brögð vinar draga úr þér kjarkinn. Einhugur ríkir hjá ástvinum sem sinna sameig- inlegum hagsmunamálum. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Varastu óhóflega eyðslu í óþarfa. Eitthvert verkefni í vinnunni vefst fyrir þér, en þú finnur réttu lausnina fyrr en varir. Tvíburar (21. m'aí - 20. júní) J» Nú er ekki rétti tíminn til að koma hugmyndum þínum á framfæri því viðbrögðin geta verið neikvæð. Ástvinir njóta kvöldsins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hi . Hafðu stjóm á skapi þínu árdegis. Það getur verið erf- itt að innheimta gamla skuld. Þú afkastar mikiu heima í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagi getur átt annríkt í dag og þurft að sinna eigin málum. En í kvöld ríkir glaúmur og gleði þegar þið farið út saman. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú gætir orðið fyrir töfum í vinnunni sem breyta fyrir- ætlunum varðandi kvöldið. Samverustundir með fjöl- skyldu bæta þar úr. vw T (23. sept. - 22. október) Eitthvað varðandi barna- uppeldi getur valdið þér áhyggjum í dag. Vinnugleð- in nær tökum á þér síðdegis og þú afkastar miklu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki fjölskyldumálin trufla þig við vinnuna í dag. Þú nýtur góðs stuðnings vinar og finnur leið til tekju- aukningar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú tekur ekki of mikið mark á því sem einhver segir í dag þar sem þið eruð ekki sama sinnis. Fjör færist í leikinn í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* , Þú vinnur á bak við tjöldin að því að bæta stöðu þína, og árangur verður góður. Fjármálin eru í biðstöðu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ekki gera lítið úr hugmynd- um annarra. Allir eiga rétt á eigin skoðunum. Ferðalag eða samkvæmi virðast á næstu grösum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ Eitthvað veldur þér áhyggj- um. Láttu það ekki trufla þig við vinnuna þar sem þú getur náð góðum árangri í dag. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TAIUIA/II AA ICIVIMI 1 vJIVlIVI1 Uu JtzlMIMI DYRAGLENS r þURFlÐ t»e> 'A tiJÍlLP \ A£> HALPA ÞA&HA ? / GRETTIR TO/Ut/Hf Ht/A&A /fMt/4£>/ J if)e þarr/t ? / þO Ví=/ST AÐ SNJÓAd/BOfítNN 'OGU/ZLEG/ BARA ÍAá'/NOUN þ/N > LJOSKA rgLrt 1 tLLi 'ttrx i — ~^/n L uv—1 ! '■> ■* CCDHIM AMH n rrLzrw jn\ n in nr~ nn 1 rtKUilMAIMU II ©PIB II II II II 1 Ú />) \ r -/V & - SMÁFÓLK He was tough. They called hím He carríed hís He was mean. "Macho Beagle.” own felt pen. oí (O t V) <u yfl|) 3 Q) 1 C D s 7-28 \ © WBBnK\ Hann var harður. Hann var grimmur. Hann var kallaður „Snati Remba“. Hann gekk með sinn eigin penna á sér. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eftir v opnun vesturs sýnist vandalaust fýrir sagnhafa að fara rétt í trompið, enda hlýtur vestur að eiga hjartakónginn. Samt tókst vörninni að knýja fram tvo trompslagi. Til þess þurfti samstillt átak, fyrst blekk- ingu austurs og síðan varð vest- ur að sjá í gegnum blekkinguna! Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ ÁKD2 V Á1083 Vestur J P^2 Austur ♦ 94 *A5 ♦ G1083 VK2 ¥ G96 ♦ ÁKG976Suður ♦ 103 ♦ G102 4765 ♦9763 VD754 ♦ 54 ♦ KD84 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Dobl Pass 1 hjarta Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: tígulás. Vestur tók tvo slagi á tígul og skipti síðan yfir í laufgosa. Sagnhafi drap á ás og Martin Hoffman í austur, vísaði litnum frá. Nú kom tíguldrottning, en Hoffman lét að sjálfsögðu ekki tæla sig til að trompa og henti laufi. Þá kom hjartaás og meira hjarta. Hugmynd sagnhafa var sú dúkka og treysta á kónginn ann- an í vestur. En auðvitað skipti hann um skoðun þegar Hoff- mann Iét gosann í síðari hjarta- slaginn. Hann lagði drottning- una á gosann og var um það bil að leggja upp í þessari stöðu... Norður ♦ ÁKD2 y io8 ♦ - ♦ 5 Vestur Austur ♦ 94 ♦ G1083 V- II ¥9 ♦ G97 ♦ - ♦ 102 Suður ♦ 76 ♦ 97 ¥75 ♦ - ♦ KD8 — þegar vestur spilaði tígli og byggði upp slag á trompníu austurs!! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti nokkurra fyrrum Sovétlýðvelda í borginni Nikolaev í Úkraínu í vor kom þetta athyglis- verða peðsendatafl upp í viðureign alþjóðlega meistarans S. Gulievs (2.465), Azerbajdzhan, sem hafði hvítt og átti leik, og kunna úkra- ínska stórmeistarans Vladímirs Túkmakovs (2.600). 33. Ke3?? - Kd6 34. Ke4 - c4 35. a4 - c3 36. Kd3 - Kxd5 og Guliev gafst upp, því eftir 37. Kxc3 - Kc5 falla bæði hvítu peð- in á kóngsvæng. Seinna fundu þeir vinningsleiðina, þeir S. Guliev og stórmeistarinn Magerramov, landi hans: 33. a4! - Kd6 34. a5 - c4 (Eftir 34. - Kxd5 35. a6! - Kd6 36. b6 vekur hvítur upp drottningu) 35. a6! - Kc5 35. d6 - Kxd6 37. b6 og vinnur. Það vekur furðu að í skýringum sínum við skákina hefur Túkm- akov ekkert minnst á þessa frem- ur einföld vinningsleið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.