Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 GIMLI Þórsgata 26, sími 25099 Félag fasteignasala @25099 HÖFUM MARGAR ÁHUGAVERÐAR EIGNIR í MAKASKIPTUM - HAFIÐ SAMBAND. Stærri eignir EINB. - REYNIHVAMMUR. Mjög gott 106 fm einb. á einni hæð. 28 fm bílskúr fylgir. Falleg ræktuð lóð. Frá- bær staðsetn. í suöurhl. Kóp. Verð 9,8 millj. 2965. EINB./TVÍB. - GRAFARV. Glæsil. 242 fm húseign m. innb. bílsk. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Frábær stað- setn. Góður garður. Stórar suðv. svalir. Áhv. ca 2,9 millj. húsnæðisl. Fullb. eign. í sórfl. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 18,5 millj. 2992. EINBÝLI - VESTURFOLD. Húsnæðisl. 5,2 millj. Nýtt einb. á einni h. Innb. bílsk. Alls 218 fm. Fullb. utan, en rúml. tilb. u. trév. og íbhæft að innan. 4 svefnherb. Verð 12,5 millj. Bein sala. eða skipti mögul. á 4-5 herb. íb. í Graf- arv. eða miðsvæðis í Rvk. 2888. EINBÝLI - KÓP. Glæsil. fullb. 160 fm hús. Innb. bílsk. Skipti mögul. á ódýarari eign. Glæsil. útsýni. Verð 16,5 millj. 1303 TVÍB. - OTRATEIGUR. Gott raðh. 164 fm m. ca 50 fm sór 2ja herb. íb. í kj. Góður bílskúr. Endurn. þak og margt fleira utanhúss. 3050. RAÐH. - HRAUNTUNGA - SKIPTI. Glæsil. 214 fm endaraðh. Eign í toppstandi. Skipti mögul, á ódýrari hæð eða íb. Verð 13,9 millj. 2919 PARH. - STUÐLABERG. Stórglæsil. 152 fm parhús. ásamt 20 fm bílskúr. Áhv. ca. 4,4 millj. hagst. ián. Laust 1. sept. Verð 14 millj. 2911 KJALARLAND. Giæsii 232,6 fm raðh. í mjög góðu standi. Bilskúr. Suðurgarður. Verð 16 millj. 3021. 5 herb. og sérhæðir HAGAMELUR - M/BÍLSK. Mjög góð 6 herb. 134 fm íb. á 1. hæð ásamt 36 fm bílskúr. Sérinng. 4 svefn- herb. Stórar stofur. Verð 11,5 millj. 3049. SELTJARNARNES - 5 HB. Glæsil. ca 118 fm íb. á 2. hæð. 4 svefn- herb. Suðursv . Áhv. húsnæðisl. ca 2,3 millj. Verð 8,6 millj. 2875. ÁLFHLÓLSVEGUR SERH. Glæsil 135 fm efri sérh. 24 fm bílsk. Sórinng. 4 svefnherb. Stórglæsil. útsýni. Hús nýklætt utan m. Steni. Verð 10,8 millj. 2997. GERÐHAMRAR - SKIPTI. 165 fm efri sérh. í nýju tvíb. + 60 fm tvöf. bílsk. Skipti mögul. á 3-4 herb. íb. Verð tilbð. 2549. 4ra herb. SKÓLAGERÐI - BÍLSKÚR. Góð 80 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. ásamt góðum bílskúr. Skuldlaus. Verð 7,4 millj. 2936. VESTURBERG -V. 6,5 M. Falleg 96 fm 4-6 herb. Ib. á jarðh. Hús rtýl. klætt utan á 3 vegu. Verð aðeins 6,5 millj. 675 MIÐTÚN. Mjög góð ca 100 fm mið- hæð í steinh. ásamt 15 fm sérgeymslu í kj. íb. er að mestu leyti nýstandsett. Áhv. 5 millj. húsbr. + húsnæðislán. Verð 8,5 millj. 3023. MELHAGI - BÍLSKÚR. Glæs- il. 101 fm efri hæö ásamt 40 fm bílsk. Parket. Endurn. gler, gluggar, rafm. o.fl. Laus fjótl. Verð 10,3 millj. 3002. GLAÐHEIMAR. Falleg 115 fm íb. á jaröh. 4 svefnherb. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. Verð 7,7 millj. 2850. DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI. Gullfalleg 103 fm íb. á 3. hæö í glæsil. fjölb. Verð 7,8 millj. 2882. ENGIHJALLI. Verð 6,6 millj. Glæs- il. 108 fm íb. á 7. hæö. á einstöku verði. Parket. Áhv. ca 5,7 millj. Verð aðeins 6,6 millj. 2648. EYJABAKKI. Falley 4ra herb. íb. á 1. hæö. Skipti mögul. á 3ja herb. Verð 7,2 millj. 2973. HJALLABREKKA. Mjög góð 115 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. Suðurverönd. Verð 7,9 millj. 2959. FÁLKAGATA - RIS. Falleg endurn. 4ra herb. risíb. Eign í topp- standi. Áhv. ca. 3,9 millj. Verð 6,5 millj. 3029. 3ja herb. HJARÐARHAGI. Ca 80 fm íb. á 4. hæð. Áhv. ca. 2,6 millj. húsnæðisstj. Hús nýtekiö í gegn utan og málað. Sam- eign utan sem innan nýstandsett. Laus fljótl. 1315. VOGATUNGA. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 2,9 millj. Laus strax. Verð 5.7 millj. 3053. HAMRABORG. Glæsil. 77 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Nýtt eldh. Áhv. 3,7 millj. hagstæð lán. Verð 6,7 millj. 2420. FROSTAFOLD - BYGGING- ARSJ. 5 MILU. Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð í fallegu lyftuh. Parket. Vandaðar innr. Verð 8,2 millj. 3047. NJÁLSGATA. Falleg 83 fm íb. á 1. hæð í þríb. Nýstandsett baðherb. End- urn. eldh. Skipti mögul. á dýrari hæð eða sérb. Áhv. byggingarsj. ca. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. 3035. SNEKKJUVOGUR. Glæsil. 3ja herb. björt íb. í kj. ásamt 32 fm mjög góðum bílsk. öll endurn. Parket. Verð 7,6 millj. 2842. ENGIHJALLI. Glæsil. 90 fm íb. á 7. hæö. Stórglæsil. útsýni. Verð 6,2 mlllj. 3031. HVERAFOLD. Glæsil. 90 fm íb á 2. hæð. ásamt stæði í bílsk. Parket. Sór- þvottah. Áhv. 4,4 millj. húsnæðisl. 2745. AUSTURSTRÖND - ÚTB. 3.4 MILU. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stæði í bílsk. Parket. Verð 7,9 millj. Ahv. byggingarsj. 4,5 millj. 2929. HVERAFOLD. BYGGINGARSJ, 4.5 MILU. Glæsil. 90 fm Ib. á 2. hæð. Sérþvottah. Verð 8,2 millj. 2742. ÚTHLÍÐ. Falleg og björt íb. m. sér- inng. Verð 6,6 millj. 2800. ÆSUFELL. Falleg 90 fm íb. á jarðh. m. sérgarði. Sórþvottah. Hús nýviðg. ut- an. Laus 1.9. Verö 5,9 millj. 2705. FURUGRUND. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. 3,6 millj. Suðursv. Verð 6.7 millj. 2684. 2ja herb. SUÐURGATA - V/KVOSINA. Rúmg. 71 fm I fb. á 3. hæö (efstu) I nýl. lyftuh. Vestursvalir. Sérinng. af svölum. Stæöi f bflsk. Áhv. bygglngarsj. 2,1 mlllj. Verð 6,9 millj. sklpti mögul. á stærrl elgn ca. 8-12 mlltj. 2980. GNOÐARVOGUR. Góð 57 fm íb. á 4. hæð í nýklæddu fjölbýli. Vestursv. Verð 4,9 millj. 3048. BOÐAGRANDI. Glæsil. 2ja herb. íb. á 10. hæð í lyftuh. m. stórglæsil. út- sýni. Húsvöröur. Mjög góð sameign utan sem innan. 3055. RAÐHÚS - MOS. Glæsil. 2ja herb. endaraðh. ca. 66 fm Parket. Vand- aðar innr. í eldh. og baði. Suðurgarður með hellul. verönd og góöum skjólvegg. Áhv. húsbr.+ húsnæðisl. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. 3054. VÍKURÁS - BÍLSKÝLI. Glæs- il. 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölb. Parket og flísar. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. allt að 9 mllij. Áhv. ca. 1,7 millj. Verð 5,8 millj. 2870 LUNDARBR. - ÚTB. 2,1 M. Falleg 66 fm íb. á 1. hæð. Áhv. bygg- ingarsj. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 3001. VÍÐIMELUR - ÚTB. 2,2 M. Mjög góð 2ja herb. íb. á kj. Sórinng. Áhv. byggingars. ca 2,8 millj. Verð 5 millj. 3003. LEIFSGATA - ÚTB. 2 M. Gullfalleg ca 60 fm íb. Mikiö endurn. Áhv. 2,9 millj. Byggingarsj. Verð 4,9 millj. 2931. VALLARGERÐI - KÓP. Giæs il. 65 fm íb. m. sórinng. Parket. Verð til- boð. 2943. KLEPPSVEGUR. Góð 2ja3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Áhv. Bygg- ingarsj. 3,4 millj. Verð 5,3 millj. 3032. Árni Stefánsson, viðskiptafr. Meim en þú getur ímyndaó þér! Islensk glíma og glímumenn __________Bækur______________ Guðmundur Stefánsson Fyrr í sumar kom út bókin „ís- lensk glíma og glímumenn" eftir Kjaran Bergmann Guðjónsson. Hér er um að ræða allmikið rit að vöxt- um, 435 blaðsíður í stóru broti. Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda á vandaðan pappír og hana prýðir fjöldi mynda, bæði gamlar og nýjar. Ekki er getið um útgef- anda og mun ritið gefið út á kostn- að höfundar en með tilstyrk m.a. Ungmennafélags íslands. Höfundur getur þess rcyndar sérstaklega í formála að Íþróttasamband íslands hafi ekki „talið sig vera í aðstöðu til að veita liðsinni“. Ekki er venja að úgefendur geti þeirra sem ekki hafa styrkt eða stutt verk þeirra, og lesandinn fær þá tilfinningu að þama sé um ágreining eða átök að ræða þó það komi ekki beinlínis fram. Það kemur þó berlega fram í bæði formála og inngangi bókar- innar, sem reyndar fjalla að nokkm um sömu atriði, að Kjartani Berg- mann þykir seint hafa gengið ritun glímusögu á vegum Glímusam- bands Islands. Aðdragandann að ritun sögu glímunnar virðist mega rekja allt til ársins 1968, þegar stjórn Glímusambands íslands skip- aði sérstaka glímusögunefnd, en sú nefnd hætti störfum snemma árs 1992 og virðist þá Kjartan Berg- mann hafa ákveðið að gefa út eigin glímusögu. Glíma er rammíslensk íþrótt af flokki fangbragðaíþrótta á sama hátt og t.d. judo. Þó í orðabókum sé talað um t.d. grísk-rómverska glímu, japanska glímu og íslenska glímu, er aðeins ein glíma, þ.e. sú glíma sem um aldir hefur verið iðk- uð hér á landi. Því er óþarfi að tala um íslenska glímu á sama hátt og ekki er talað um japanskt judo. Þetta skiptir e.t.v. ekki höfuðmáli, en mér hefði fundist fara betur á að bók Kjartans Bergmanns hefði einfaldlega heitið „Glíma og (ís- lenskir) glímumenn" og í stað „ís- lenskrar" glímu væri aðeins talað um glímu í bókinni. Glímubók Kjartans Bergmanns fjallar um ýmsar hliðar glímunnar. Hann gerir í byijun grein fyrir upp- hafi glímunnar sem rekja má a.m.k. EIGNASALAIM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI LIGIMASALAIV Sfmar 19540 -19191 Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar ÁSGARÐUR - LAUS - HAGST. ÚTB. 2ja herb. sárl. góð ib. 6 1. hæö. Ib. er öll nýl. ínnr. Husið nýmál. að utan. Góðar suðursv. Útsýní. Sárinng. Laus. Áhv. um 3.4 millj. veðd. m. 4,9% vöxtum. KARFAVOGUR 2ja herb. mjög góð og vel um- gengin kjíb. í þríbhúsi (stelnh.). Fallog, ræktuð lóð. Sérinng. Áhv. um 2,3 millj. ÁSVALLAGATA - LAUS 2já hérb. íb. á 2. hæð í eldra stelnh. Ib. hefur öll yerlð endurn. og er í mjög góðu ástandi. Laus nú þegar. EIGMASAUM REYKJAVIK Magnús Einarssonjögg.fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 33363. frá því fyrir landnám, en síðan þró- un hennar fram til okkar daga. Er í þeirri frásögn margt athyglisvert og fróðlegt þeim lesendum sem ekki hafa áður kynnt sér sögu glím- unnar sérstaklega. Sérstaklega þótti mér fróðlegt og stundum ágæta skemmtilegt að lesa um glímuna í skólum áður fyrr og var jafnvel á köflum hægt að lifa sig inn í þann anda sem ríkti á þeim tíma þegar íslensk þjóð var að vakna til vitundar um sjálfa sig, þá drauma sem hún átti um sjálf- stæði og þann þátt sem glíman átti í að styrkja unga menn til átaka og sigra síðar á lífsleiðinni. Þá var einnig gaman að lesa um „fornar“ stórglímur eins og bændaglímuna miklu á Grund 1840 þegar ekki færri en 60 glímumenn voru í hvoru liði. Kjartan gerir ítarlega grein fýrir glímubúnaði og glímubrögðum, hann fjallar um glímumót og sýn- ingarferðir glímumanna til annarra landa og í bókinni eru birt æviágrip fjölmargra glímumanna. Allt þetta gerir bókina að miklu heimildariti um glímuna og margt athyglisvert er með þessum hætti gert aðgengi- legt áhugafólki um hana. Hins veg- ar finnst mér höfundi dveljast um of við liðna tíð og bæði frásagnir hans af glímumönnum, glímumót- um og glímusýningum, hérlendis sem erlendis, eru langt frá því að vera tæmandi. Það vakti m.a. at- hygli mína að ég sá hvergi getið Flokkaglímu Reykjavíkur, en hún var a.m.k. um árabil meðal mestu glímumóta landsins. Þetta er þeim mun furðulegra þegar til þess er litið að úrslit fjölmargra glímumóta eru tíunduð, jafnvel fjallað um ein- stakar glímur á þeim. Þá er lítt fjall- að um glímusýningar og glímuna sem sýningaríþrótt hér á landi, sér- staklega á seinni árum. Hefur glím- an þó verið sýnd á stórum íþróttahá- tíðum og í sjónvarpi og mér er vel kunnugt um athyglisverðar glímu- sýningar t.d. Ármenninga, glímu- manna úr KR og fleiri. Það sem er þó einkennilegast þegar um er rætt hvað ekki er í glímubók Kjartans Bergmanns, er kaflinn um Glímusamband íslands. Höfundur greinir frá stofnun Glímusambandsins 11. apríl 1965, en hann var einmitt fyrsti formaður þess. Sagt er frá tilurð merkis Glímusambandsins, en að öðru leyti virðist ekki vikið að starfsemi né þeim mönnum sem þar hafa starfað og verið í forsvari. Enga kann ég skýringu á þessu en þetta er stór galli á „sögu glímunnar" því enginn vafi er á að starfsemi Glímusam- bandsins hefur skipt viðgang glím- unnar afar miklu máli og þar hafa verið í forsvari ötulir stuðnings- menn hennar sem vissulega verð- skulda að þáttar þeirra sé að ein- hverju getið. Glíman er oft kölluð þjóðaríþrótt íslendinga og tel ég að hún standi undir þeirri nafngift. Saga glímunn- ar er orðin löng, en engu að síður er glíman síung og þannig þarf það að vera ef íþróttin á ekki að staðna og síðan deyja út. Á undanförnum árum hefur glímusamband íslands þreifað fyrir sér með margar at- ★ Dcroprint TIME RECORDER CO. Stimpilklukkur fyrir nútið og framtíð OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Kjartan Bergmann Guðjónsson hyglisverðar hugmyndir. Ber þar fyrst að nefna að glíman er einnig orðin kvennaíþrótt, en um það er ekki að öðru leyti fjallað en að úr- slit í einstökum glímum eru birt. Þá hefur iðkun íslenskrar glímu erlendis hafist og glímumenn hafa átt samskipti við erlenda fang- bragðamenn. Allt eru þetta athygl- isverðir hlutir og þættir í þróun glímunnar og vonandi henni til efl- ingar. Ég get ekki séð að réttlætan- legt sé að ganga fram hjá þessum hlutum í glímusögu sem standa á undir nafni. Kjartan Bergmann Guðjónsson hefur vissulega markað djúp spor í glímusögu þessarar aldar, bæði sem glímukappi og ekki síður ötull forsvarsmaður glímumanna. Hann hefur á stundum verið umdeildur eins og gjarnan er um þá sem láta til sín taka. Glímusaga hans er mikið framtak og hann á fyrir hana þakkir skildar. Hún er hins vegar ekki gallalaus eins og fram kemur hér að framan. Þar kann einhverju um að valda að mér virðist Kjartan Bergmann ekki skrifa hana sem fræðimaður, heldur miklu fremur sem glímumaður og virkur þátttak- andi með ákveðna afstöðu til manna og málefna. Þegar þessu er sleppt finnst mér helstu ágallar bókarinnar að tölu- vert er um endurtekningar og rit- stjórn bókarinnar er að mínu mati nokkuð ábótavant. Fyrir bragðið verður bókin ekki eins skemmtileg aflestrar og sjálfsagt hefði mátt stytta hana miðað við það efni em í henni er. Vart er hægt að segja að glímurit Kjartans Bergmanns sé saga glímunnar, en hún er tvímæla- laust gott og þarft framlag til ritun- ar og sögu henanr. Fyrir það fram- lag á höfundur skilið lof og þakk- læti bæði glímumanna og íþrótta- hreyfingarinnar allrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.