Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 37 [inrik Bragason á Eitli, gull fyrir 250 metra skeið, tími 22,4 sek. Sigurbjörn Bárðarson á Höfða, en þeir félagar unnu til þriggja gullverðlauna á mótinu, í gæðingaskeiði, fimmgangi og sem saman- lagður meistari. linar Öder Magnússon á Funa, númer tvö í tölti og fimmta sætið í ímmgangi. Maaika Burggrafer á Braga, Hollandi, númer þijú í tölti. olly Schrenk á Ofeigi, Þýskalandi, sigurvegararnir í töltkeppninni. leð 7,81, 8,01 og 7,93 í aðalein- unn. Þriðji varð Einar frá Roetgen leð 7,46, 8,06 og 7,82 í aðalein- unn. Af stóðhestum 7 vetra og eldri arð efstur Kári frá Aldenghoor í lollandi með 8,22 og 8,18 og 8,19 aðaleinkunn. Kári er mjög athyglis- erður hestur undan Vin frá Víðidal g Kempu frá Hólum, Stáldrottning- i þýska, Viola Hallmann, á hestinn n hún er búsett í Hollandi þar sem ún ræktar íslenska hesta. Þess má eta að Viola Hallmann var aðal tyrktaraðili mótsins, lagði til ríflega ina milljón íslenskra króna. I sér- tökum dagskrárlið voru afkvæmi "'eggja stóðhesta sem notaðir hafa erið í Hollandi um árabil, þeirra 'inar frá Víðidal og Trausta frá lall. En annar í þessum flokki varð 'engur frá Chur í Sviss með 7,80 g 8,18 og 8,10 í aðaleinkunn. Þriðji arð svo Fylkir frá Bremervorde ioderath í Þýskalandi með 7,71 og ,26 og 8,04 í aðaleinkunn. Fulltrúi slands, Kolskeggur frá Ásmundar- töðum, varð fjórði með 7,95 og 8,04 g 7,92 í aðaleinkunn. Áf hryssum og 6 vetra varð efst Rúna frá Egg Sviss með 8,17 og 8,20 og 8,23 í ðaleinkunn. Drottning frá Rappen- of í Þýskalandi varð önnur með ,03 og 8,35 og 8,22 í aðaleinkunn. iaia frá Fróvik í Noregi, varð þriðja með 7,78 og 8,01 og 7,92 í aðalein- kunn. Hrefna frá Gerðum varð efst af sjö vetra hryssum og eldrr með 7,64 og 8,31 og 8,04 í aðaleinkunn. Askja frá Vikingstað varð önnur með 7,59 og 7,85 og 7,75 í aðaleinkunn, Stjama II. frá Frakklandi varð þriðja með 7,91 og 7,58 og 7,71 í aðalein- kunn. Nokkur meiningamunur var milli dómara í byrjun kynbótadóm- anna og var þar fulltrúi Þjóðveija nokkuð hærri en hinir. Að sögn Krist- ins Hugasonar, sem var fulltrúi ís- lendinga ásamt Víkingi Gunnarssyni, tókst að sansa þann þýska til í lokin. Rigningin spillti sigurstemmningunni Vel var að framkvæmd mótsins staðið í alla staði og mótsgestir al- mennt ánægðir. Vel viðraði alla mótsdagana nema sunnudaginn en þá var bæði rok og rigning og stóð á endum að þegar síðustu keppnis- greininni lauk brast á blíða. Spillti veðrið síðasta daginn verulega fyrir stemmningunni sem hefði getað orð- ið stórkostleg, sérstaklega hjá íslend- ingunum. Mótssvæðið varð eitt forað og völlurinn, sem annars reyndist vel meðan þurrt var, varð einn leðjupytt- ur. Með ólíkindum var hversu vel hestarnir stóðu sig í þessu erfiða færi. Knaparnir fengu yfir sig leir- slettur þannig allur hátíðarbragur hvarf af þeim, þegar hvítu reiðbux- urnar voru orðnar mórauðar. Mót þetta verður vafalaust mörg- um minnisstætt fyrir margar sakir. Frábær frammistaða íslendinganna mun lifa lengi í minningu þeirra sem áttu þess kost að fylgjast með á staðnum. Hollendingar geta verið stoltir af frammistöðu sinni við undir- búning og framkvæmd mótsins. En úrslit urðu annars sem hér segir: Tölt 1. Jolly Schrenk, Þýskalandi, á Ófeigi 8,44 2. Einar Oder Magnússon, íslandi, á Funa frá Skálá 7,83 3. Maaike Burggrafer, Hollandi, á Braga Djöfli 7,78 4. Bernd Vith, Þýskalandi, á Rauð frá Ellenbach 7,67 5. Baldvin Ari Guðlaugsson, Islandi, á Nökkva frá Þverá 7,44 6. Daniela Schmitz, Þýskalandi, á Biskupi frá Ólafsvöllum 7,39 Fjórgangur 1. Jolly Schrenk, Þýskalandi, á Ófeigi 7,63 2. Sandra Feldmann, Þýskalandi, á Glampa frá Erbeldingerhof 7,57 3. Maaike Burggrafer, Hollandi, á Braga Djöfli 7,10 4. Bernd Vith, Þýskalandi, á Rauð frá Ellenbach 6,87 5. Sigurður Matthíasson, Islandi, á Þráni 6,73 6. Baldvin Ari Guðlaugsson, íslandi, á Nökkva frá Þverá 6,70 Fimmgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson, fslandi, á Höfða frá Húsavík 6,93 2. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Skúmi frá Geirshlíð 6,81 3. Atli Guðmundsson, íslandi, á Reyni frá Hólum 6,69 4. Rosl Rössner, Þýskalandi, á Prúð frá Bjornli 6,67 5. Einar Oder Magnússon, íslandi, á Funa frá Skálá 6,52 ,6. Peter Hággberg, Svíþjóð, á Smáhildi frá Skarði 6,36 Gæðingaskeið 1. Sigurbjöm Bárðarson, íslandi, á Höfða frá Húsavík 7,96 2. Ulf Lindgren, Svíþjóð, á Hrafnkatli 996 frá Sauðárkróki 7,33 3. Piet Hoyos, Austurríki, á Vaski frá Birgisskarði 7,25 4. Jenny Mandal, Svíþjóð, á Dropa frá Miðsitju 6,75 5. Hinrik Bragason, Islandi, á Eitli frá Akureyri 6,63 250 metra skeið 1. Hinrik Bragason, íslandi, á Eitli frá Akureyri 8,60 2. Vera Reber, Þýskalandi, á Frosta frá Fáskrúðsbakka 8,30 3. Ulf Lindgren, Svíþjóð, á Hrafnkatli 996 frá Sauðárkróki 8,00 4. Sigurbjöm Bárðarson, íslandi, á Höfða frá Húsavík 8,00 5. Magnus Lindquist', Svíþjóð, á Hrammi frá Akureyri 7,60 Tölt T2 1. Gerrit Schurl, Austurríki, á Króki frá Neðra-Ási 6,72 2. Martin Heller, Sviss, á Svipi frá Hvalsá '6,44 3. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Skúmi frá Geirshlíð 6,39 4. Johannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk 6,34 5. Ylva Hagander, Svíþjóð, á Mekki frá Varmalæk 6,06 6. Marion Pfaffen, Sviss, á Skálpi frá Guðlaugsvík 6,00 Hlýðnikeppni 1. Sandra Feldmann, Þýskalandi á Glampi frá Erbeldingerhof 6,70 2. Lilian Pedersen, Danmörku á Grana frá Bakkegárden 6,53 3. Jolly Schrenk, Þýskalandi á Ófeig 6,37 4. Brigitte Karmus, Austurríki á Thridi frá Hausmckhof 6,23 5. Satu Paul, Finnlandi á Eitli frá Hnausum 5,87 Stigahæsti keppandinn 1. Sigurbjöm Bárðarson, íslandi, á Höfða frá Húsavík 8,08 2. Jolly Schrenk, Þýskalandi, á Ófeigi 8,00 3. Magnús Lindquist, Svíþjóð, á Hrammi frá Akureyri 7,76 4. Johannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk 7,49 5. Sandra Feldman, Þýskalandi, á Glampa frá Erbeldingerhof 7,47 ms msis PARÍSARbúðin AUSTURSTMTl 8 SÍMI14266 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauL Kopavogi, sími 571800 Peugout 505 GTI, station, '88, hvítur, 5 g., ek. 159 þ., álflegur o.fl. V. 850 þús. Mazda 626 GT 2.2i, turbo, '88, hvítur, 5 dyra, sjálfsk., ek. 55 þ. mflur, rafm. í öllu, sóllúga, álfelgur, geislasp., þjófavarna- kerfi o.fl. V. 790 þús. GMC Jimmy SLE 4.3 I '91, rauður, 4ra dyra, sjálfsk., rafm. í rúðum o.fl. Toppein- tak. V. 2.580 þ., sk. á nýl. fólksbíl. Níssan Sunny SLX Sedan, '93, sjálfsk., ek. 8 þ. V. 1150 þús. Renault Express '90, 5 g., ek. 68 þ. Toyota Lltle Ace '87, 5 g., ek. 80 þ. V. 620 þús. Ath. einn eigandi. Nissan King Cap 4x4, (USA týpa), '91, sjálfsk., (V-6), ek. 26 þ. mílur, álfelgur, rafm. V. 1550 þús. Cherokee Chief 4L '88, hvítur, sjálfsk., ek. 82 þ. mílur. Upphækkaður. V. 1580 þús., sk. á ód. Chevrolet Camaro RS '91, blár, sjálfsk., (6 cyl), ek. 39 þ. V. 1690 þús. sk. á ód. Toyota Corolla XL Sedan '91, beinsk., ek. 50 þ. V. 750 þús., sk. á ód. Skoda Favorite LS '91, blár, 5 g., ek. 43 þ. V. 390 þús. Toyota Corolla Liftback '88, sjálfsk., ek. 98 þ. Gott eintak. V. 580 þús., stgr. MMC L-300 Minibus 4x4 88, grásans, 5 g., ek. 120 þ. Gott ástand. V. 1090 þús., sk. á nýl. jeppa o.fl. Tilboðsverð á ýmsum bifreiðum. Vantar árg. ’89-'93 á staðinn. ________Ekkert innigjald. Chervolet Blazer Thao '85, 5 g„ ek. 114 þ„ svartur. V. 785 þús. Gott eintak. Nissan Sunny SLX Sedan '88, rauöur, sjálfsk., ek. aðeins 36 þ„ sóliuga, rafm. í öllu. V. 630 þús. Suzuki Swift GL Sedan '90, hvítur, 5 g„ ek. 43 þ. V. 690 þús. MMC Pajero langur, (bensfn) '88, hvítur, 5 g„ ek. 100 þ„ rafm. í rúðum o.fl. Gott eintak. V. 1390 þús. AfeVirtfai á hvrjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.