Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 4 ATVINNUAIX :-/ YSINGAR Leikskólinn Sólhlíð Aðstoðar- Starfsfólk óskast Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast í 100% starf á leikskólann Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 601594. Barnagæsla Mosfellsbær Óskum eftir barngóðri stúlku/konu til að gæta tveggja stráka, eins árs og þriggja og hálfs árs, 5 tíma á dag frá 1. sept. Upplýsingar í síma 668485 eftir kl. 13.00. Stýrimann og kokk vantar á 75 tonna bát sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í símum 985-23893 og 92-14462. Vélstjóra með réttindi vantar á 74 tonna bát, sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í símum 985-22406 og 92-14462. Vestmannaeyjabær Söngkennara vantar við Tónlistarskóla Vestmannaeyja næsta vetur. Æskilegt að sami aðili geti þjálf- að kór í framhaldsskóla og barnaskóla. Upplýsingar gefur Guðmundur H. Guðjóns- son í síma 98-12551. verslunarstjóri Óskum að ráða aðstoðarverslunarstjóra í eina af verslunum okkar. Umskóknum skal skilað á skrifstofu okkar í Ármúla 38, 2. hæð, 108 Reykjavík. Rúmfatalagerinn. Laus staða Staða vararíkisskattstjóra, skv. 88. gr. laga nr. 75/1981, er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði, viðskiptafræði eða hlotið löggildingu í endurskoðun. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.1 Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 23. september 1993 sem veitir upplýsingar um stöðuna. Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1993. MVNDIISTRSKÓUNN I HflFNRRFIRÐI Myndlistarkennarar Myndlistarskólinn í Hafnarfirði auglýsir eftir kennurum til að kenna eftirtaldar námsgrein- ar fyrir næstkomandi skólaár: Teikning (hlutateikning, módelteikning), mál- un, vatnslitamálun, fjöltækninámskeið fyrir börn og unglinga. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skól- ans, Strandgötu 50, frá kl. 14.00-17.00 virka daga, sími 52440 eða 622124. Skólastjóri. Starfsfók óskast í snyrtingu og pökkun. Verbúð á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-3612. .IL ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Nú er verið að opna eftir sumarlokanir og eru því lausar stöður á eftirtöldum deildum: Augnlækningadeild 1B: Hjúkrunarfræðing á 60% næturvaktir. Á deildinni eru 16 rúm og er hún lokuð um helgar. Nánari upplýsingar veitir Sigurborg Sigur- jónsdóttir, hjúkrunarstjóri, sími 604380. Barnadeild: Hjúkrunarfræðinga á kvöldvaktir. Helgarvinna aðeins þriðju hverja helgi. Nánari upplýsingar veitir Auður Ragnarsdóttir, hjúkrunarstjóri, sími 604326. Gjörgæsludeild: Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir eða eftir samkomulagi. Þægileg deild í nýju húsnæði og er aðstaðan öll hin besta. Nánari upplýsingar veitirÁslaug Þóra Karls- dóttir, verkefnastjóri, sími 604338. Hafnarbúðir: Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir við hjúkrun aldraðra. Lítil og heimilisleg deild. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Hallgríms- son, hjúkrunarstjóri, sími 29574. Lyflækningadeild 3B: Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir eða eftir samkomulagi. Á deildinni eru 16 rúm. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Kristjáns- dóttir, hjúkrunarstjóri, sími 604330. Góður aðlögunartími. Leikskólapláss fyrir alla aldurshópa á góðum leikskólum. skólar/námskeið tölvur ■ Heimanám Læriö tölvubókhald meö úrvals leiðbein- ingum. Kennsluútgáfa af STÓLPA kost- ar aðeins kr. 3660,- með vsk. Bókin um STÓLPA fylgir. Sérstakur bók- haldslykill fyrir heimilisbókhaldið og 30 daga frí símaþjónusta. a Pantið i síma 91-688055. Greiðslukort eða sent í póstkröfu. KERFISÞROUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - PC grunnnámskeið - Word fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. ■ Sérkennsla Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækj- um sérkennslu á flestum sviðum tölvu- og bókhaldsmála. Hafið samband í síma 91 -688055 og við aðstoðum við lausn þinna mála. KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík ■ Tölvunámskeið - Fjárhagsbókhald. - Sölu- og viðskiptamannakerfi. - Launakerfi. - Verkbókhald. - Birgðakerfi. - Pantanakerfi. - Tollkerfi og verðútreikningur. - Framleiðslukerfi og uppskriftir. - Stimpilklukkukerfi. - Búðakassakerfi. - Útflutningskerfi. - Tilboðskerfi. - Bifreiðakerfi. Kennt er á STÓLPA viðskiptakerfið. Hvert námskeið er 8 eða 4 tímar. Aö- eins 4 til 5 nemendur og góðar leiðbein- ingar fylgja hverju námskeiði. Hringið f sima 91-688055 og fáið sendar upplýsingar. KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík ■ Tölvuskóli f fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows 10. og 13. sept. Word 13.-16. sept. kl. 13-16. Excel 14.-17. sept. kl. 9-12. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Sfmar 621066 og 697769. tungumál l Enska málstofan ■ Enskukennsla: Vantar þig þjálfun í að tala ensku? Við bjóðum námskeið með áherslu á þjálfun talmáls. Fámennir hópar. Nýir nemendur geta byrjað hvenær sem er. Einnig bjóðum við námskeið i viðskipta- ensku og einkatíma. Upplýsingar og skráning f sfma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. myndtnennt Innritun i haustönn bréfaskóla okkar er hafin. Við bjóðum upp á nám í: Grunn- teikningu, líkamsteikningu, litameðferð, listmálun (með myndbandi), skrautskrift, garðhúsagerð, innanhússarkitektúr, hí- býlafræði og bamanámskeið í teiknun og föndri. Fáðu sendar upplýsingar um skólann og greiðslukjör í sfma 91-627644 eða í pósthólf 1464, 121 Reykjavík. ■ Sálrækt • Styrking líkama og sálar. • „Body-therapy“. • „Gestalt". • Lífefli. • Líföndun. • Dáleiðsla. • Slökun með meiru. • Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnarssonar, s. 641803. handavinna ■ Prjónanámskeið Fáar í hóp. Upplýsingar í síma 651348 eftir kl. 18.00. ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nem. íhóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í sfma 17356. nudd Nuddskóli Rafms Qeirdals NUDDSKÓLI RAFNS GEIRDALS ■ Nuddnám 1 'h árs nám Kennsla hefst 1. september nk. Dagskóli; einnig kvöld- og helgarskóli. Upplýsingar og skráning í símum 676612 og 686612, Smiðshöfða 10,112 Reykjavík, alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.