Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRÍÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 31 Verslun Mikill samdráttur í sölu dráttarvéla NÁMSKEIÐAPAKKI á einstðkum kjörum! Viltu margfalda lestrarhraðann og auka ánægju af öllum lestri? Viltu auka afköst í starfi og námi? Hraðlestrarskólinn býður nú tvö vinsæl námskeið, hraðlestr- arnámskeið sem kostar kr. 15.800 og námstækninámskeið sem kostar kr. 5.900, saman í „pakka" á frábærum kjörum, einungis kr. 15.800. Þú sparar kr. 5.900! Betra tilboð færðu ekki, enda skila námskeiðin þér auknum afköstum í námi og starfi alla ævi! Næsta námskeið hefst 25. ágúst. Skráning alla daga í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! 2S 1978- 1993 CE MIKILL samdráttur hefur orðið í sölu dráttarvéla og ýmissa ann- arra landbúnaðarvéla á þessu ári. A fyrstu sjö mánuðum ársins voru til dæmis nýskráðar 149 dráttarvélar hjá Bifreiðaskoðun ís- lands en á sama tíma á síðasta ári voru þær 171. Gunnar Gunnars- son hjá Vélum og þjónustu hf. segir að þegar mest var hafi nýskrán- ingar á dráttarvélum verið milli 400 og 500 á ári. Auk Véla og þjón- ustu eru Glóbus hf. og Ingvar Helgason hf. stærstu innflyljendur landbúnaðarvéla. Hjá þessum fyrirtækjum fengust einnig upplýs- ingar um samdrátt á þessu sviði, en hann virðist þó vera eitthvað misjafn milli fyrirtælqa. Gunnar Gunnarsson segir að á þessu ári hafi sala á landbúnaðarvél- um dregist saman. Bæði sé um að ræða verulegan samdrátt í sölu drátt- arvéla en einnig sé kominn fram ein- hver samdráttur í sölu véla til rúllu- verkunar. Þegar mest var hafi selst um 150 slíkar vélasamstæður á ári en í fyrra hafi þeim fækkað niður í um 80. Í ár sé útlit fyrir að ekki seljist nema milli 60 og 70. Magnús Ingþórsson hjá Glóbusi hf. segir að sala landbúnaðartækja hjá fyrirtækinu hafí í heild verið svip- uð á fyrri hluta ársins og í fyrra. Þá hafi hins orðið verulegur sam- dráttur miðað við fyrri ár, líklega eitthvað um 30%. Magnús segir að hjá fyrirtækinu hafí verið búist við einhveijum samdrætti í ár og sala NEMEIMDASKÁPAR - í Foldaskóla í Grafarvogi eru nem- endaskápar sem þróaðir voru í samstarfí Ofnasmiðjunnar og HÍ Iðnaður HF. OFNASMIÐJAN hefur í sam- I ráði við nemendur í verkfræði- deild Háskóla íslands hannað og j framleitt nemendaskápa sem eru sérsniðnir að þörfum nemenda á grunnskóla- og framhaldsskóla- stigi. Um er að ræða læsta skápa fyrir hvern nemenda eins og segir í fréttatilkynningu frá Ofnasmiðj- unni. Hf. Ofnasmiðjan hefur selt um- rædda skápa í nokkra grunn- og framhaldsskóla. Reynslan af skápun- um þykir góð og í fréttatilkynning- unni er vitnað í skólastjóra sem segja að umgengni sé orðin betri, þjófnað- ir á undanhaldi og meira skipulag á hlutunum hjá nemendum. Ennfremur segir að hingað til hafí tíðkast að bjóða nemendum 'upp á snaga á göngum fyrir yfirhafnir, en skólamenn séu sammála um að tími þeirra sé nú liðinn, enda erfítt að tryggja nægilegt eftirlit til að hindra þjófnað. Því sé ástandi nú almennt þannig háttað innan skól- anna að nemendur burðist um með yfirhafnir inni í stofum og um allan skólann daglangt. Ennfremur hafí nemendur yfirleitt lítil tök á að geyma bækur eða gögn í skólum. Vöruþróunarverkefnið var unnið sem hluti af faginu Nýsköpun og Verðlrákr. 38.500.- sssss:i ssjjMTftKNI- 06 TÖiVUDfllD «& dráttarvéla hafí minnkað nokkuð, en hins vegar hafí sala á rúllubaggavél- um aukist þegar líða tók á sumarið. Segist hann gera ráð fyrir að þar hafí tíðarfar á Norður- og Austur- landi haft áhrif, en rigningar þar hafi ýtt undir að bændur tækju upp þessa aðferð við heyskap. Magnús segir að búist sé við að salan dragist enn frekar saman nú á seinni hluta ársins vegna minnk- andi tekna bænda. Breytingar á gengi krónunnar hafí einnig áhrif í þessa átt, en við gengisfellinguna í júní hafi varan hækkað í verði. Reikna megi með, að samdrátturinn verði á árinu alls um 10%. Ingvar Helgason hf. tók fyrr á þessu ári við bifreiða- og vélaumboð- um Sambandsins, meðal annars um- boðum fyrir landbúnaðarvélar. Júlíus Vífíll Ingvarsson, framkvæmdastjóri, segir að þar sem fyrirtækið sé nú í fyrsta sinn á þessum markaði sé dálítið erfitt að bera ástandið saman við fyrri ár. Þó geti menn ekki verið nema nokkuð ánægðir með stöðuna. í áætlunum hafí verið gert ráð fyrir 15 til 20% samdrætti á þessum mark- aði og útlit sé fyrir að þær áætlanir muni standast hvað fyrirtækið varðar. s» FAGOR FAGOR FE-54 Magn af þvotti Þvottakerfi Sér hitastillir Ryðfrí tromla Þvær mjög vel Sparneytnin Hraðþvottakerfi Áfangaþeytivinda Sjálfvirkt vatnsmagn Hæg vatnskæling Hljóðlát 5 kg. 17 -90 C 42 Itr. GF.RÐ FF.-54 - STAÐGRF.ITT K R . 39900 KR. 42000 - MEÐ AFBORGUNUM cf\G^ J RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 Ofnasmiðjan og Háskólinn hanna nemendaskápa — wmM ■ . -V'!' v . ’ ;v * mMm ' frumkvöðlafræði og tóku nemend- umir Einar Örn Héðinsson og Jón Hjalti Ásmundsson þátt í því. HEWLETT PACKARD PRENTARAR FYRIR PC & MACINT0SH Heimilistæki hf. • • im rm'nujoi* • tku « « oo • «mn *hu » m w • r*x m « u Tilkynning um útgáfu markaðsverðbréfa Lind hf. Útboð skuldabréfa í ágúst 1993 2. flokkur 1993 A-C Kr. 150.000.000,- Kr. eitt hundrað og fimmtíu milljónir 00/100 Útgáfudagur: Gjalddagar: Sölutímabil: Grunnvísitala: Einingar bréfa: Verötrygging og ávöxtun: Söluaöilar: Skráning: Umsjón með útgáfu: 20. ágúst 1993 15.09.2001 (árlegur innköllunarréttur trá og meö 15.09.1997), 15.12.1993 (árlegur innköllunarréttur frá og meö 15.12.1998) og 15.03.2005 (árlegur innköllunarréttur frá og með 15.03.1999). 23. águst 1993 - 23. febrúar 1994 3307 Kr. 250.000.- Ofangreind bréf eru verötryggö miðað viö hækkun lánskjaravísitölu. Ársávöxtun, umfram verötryggingu, er 8,50% á útgáfudegi. Landsbréf hf., Suöurlandsbraut 24, Reykjavík og umboösmenn í útibúum Landsbanka íslands um allt land. Skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaöilum. Sótt hefur veriö um skráningu skuldabréfanna á Verðbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki skuldabréfa Lindar hf. á Verðbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. * LANDSBRÉF HF. Landsbankinn stendur með okkur Sudurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598 Löggilt verðbréfafyrirtæki. Adili að Verdbréfaþingi íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.