Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.08.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 19 í völlinn lægju ljós fyrir og ljóst væri að þau teppi sem væri verið að bjóða stæðust þær kröfur sem gerðar væru og kaup á viðkomandi teppi kæmu til greina með tilliti til verðs. Tilboð bárust frá níu aðilum og var ákveðið að skoða velli hjá fjórum þeirra. Þrír af þessum aðil- um höfðu boðið félaginu að koma og skoða velli og stóðu þeir allir við sitt boð. Fjórði aðilinn hafði ekki boðið til slíkrar ferðar og ekki var óskað eftir því að hann tæki þátt í kostnaði verið ferðina og féll sá hluti kostnaðarins því á félagið. Ekki var ætlunin að skoða velli frá þeim aðila sem greinarhöfundur var ráðgjafi hjá, þar sem tilboð hans þótti of hátt. Meðan verið var að skipuleggja ferðina hafði sá aðili samband við framkvæmdastjóra félagsins og vildi bjóða einum sér- fræðingi erlendis til að skoða velli. Því boði var ekki tekið enda ekki tilefni til að fara slíka ferð. í samtal- inu kom einnig fram að hann vildi ekki taka þátt í sameiginlegri ferð með öðrum tilboðsgjöfum. í greininni er því haldið fram að völlurinn hafi verið lagður á tilbúinn malarvöll og skilur greinarhöfundur ekkert í því hvernig völlurinn geti verið tugum milljónum króna dýrari en Kópavogsvöllurinn sem byggður hafi verið upp frá grunni með hita- veituhúsi og hvaðeina. Til þess að standast þær kröfur sem gerðar eru um gervigrasvelli eins og reyndar á við um flestar aðrar byggingar verður uppbygging vallarins að vera rétt frá upphafi. Það er rétt að þar sem völlurinn er, var áður malar- völlur sem gerður var fyrir tuttugu árum. Sá völlur var að sjálfsögðu ekki byggður með það fyrir augum að á hann yrði síðar lagt gervigras, því þurfti að skipta um allan jarð- veg undir vellinum. Þá er völlurinn upphitaður og flóðlýstur, annars kæmi hann að takmörkuðum not- um. Völlurinn er því að öllu leyti sambærilegur að uppbyggingu og vellirnir í Kópavogi og Hafnarfirði og kostnaður við hann er einnig svipaður og kostnaður við þá tvo velli, en ekki mörgum tugum millj- óna króna meiri. Þá má í lokin geta þess að með- fram vellinum verður upphitað tveggja metra breitt svæði sem lagt verður á hefðbundið gervigras, það er gervigras án sands. Þetta svæði en hið svokallaða BHMR-mál, sem fólki er í fersku minni. Mér er sem ég sjái framan í mig og aðra er fullrar starfsorku njót- um, ef ríkisvaldið tæki sig allt í einu til og ákvæði að leggja fjár- magnstekjuskatt á þær tekjur er við þénum mánaðarlega og notum til daglegrar framfærslu heimila okkar. Þá heyrðist hljóð úr horni. En ekkert hljóð heyrist þó að til standi að leggja slíka kvöð á ör- yrkja!! Hvar er jafnréttishugsjónin núna? III Slysaskaðabætur eru tvíþættar. Annars vegar eru bætur vegna fjár- hagslegs tjóns, hins vegar bætur fyrir miska og þjáningu. Allt er þetta gert upp í einum potti. Ef þeir er ákvörðunarvald hafa í máli fjármagnstekjuskattsins telja að almenningsþörf krefjist þess að skattleggja þurfi framfærslulífeyri og þjáningar barna, unglinga og annarra er orðið hafa fyrir alvarleg- um áföllum í lífinu, verður svo að vera um stund. Það tók Alþingi íslendinga aðeins 1063 ár að átta sig á að bæta þurfti börn og ungt fólk, er hlotið höfðu varanlega örorku vegna slysa, mest allra. Þá eru ótalin þau börn og ungt fólk er hljóta háa varanlega örorku vegna sjúkdóma. En það er önnur saga. Ég vona því að ákvörðunarvalds- hafar beri gæfu til að ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægst- ur. Stefnum því að réttlátari laga- setningu, því að með lögum skal land byggja en eigi með ólögum eyða. Höfundur er lýúkrunarfræðingur á Landspítalanum. I 1 | Meim en þú geturímyndad þér! mun vonandi nýtast vel þeim íbúum Breiðholts og jafnvel fleirum sem vilja skokka eða ganga sér til hress- ingar allan ársins hring við góðar aðstæður, lausir við bílaumferð, snjóskafla, slabb og fleira sem fylg- ir götum og gangstígum borgarinn- ar yfir veturinn. Þessar fram- kvæmdir á íþróttasvæði félagsins munu því ekki aðeins nýtast knatt- spyrnumönnum, heldur einnig hin- um almenna borgara. Auk þess sem völlurinn verður væntanlega til mik- illar prýði fyrir hverfið þegar fram- kvæmdum við hann verður lokið. Höfundur er formaður byggingarnefndar vcgna gervigras vallar Leiknis. # # #; • ' #' #: • ®:: •.® •* •' •* é # # • ® • ® • * •• #® #* •; • ® • * •® #:: # • ‘ • * • :i • p # #; • f • * • ® • ® •* # # •* • • # •* • * • ® • s •® # #" é” • ®' • 11 •"ii::: #:“ # #!: •:::: • ® •,® • : • ® •: # • ; •:|i • ® •i:i •® # • 1 Heimilistæki hafa hætt rekstri verslunar í Kringlunni og er nú allt komid á einn stað í heimilislegri stórverslun í Sætúni. Af þessu tilefni bjóðum við viðskiptavinum okkar nokkrar vörur á sérstöku kynningarverði út vikuna. ■' • :% "m \ m % m m z • ■ • •f • • " • f • % fm ! • ÞURRKARI Áður 44-.-2i10 kr. Nú 34.900 kr. „SPOOLIES" HÁRRÚLLUR Áður 4t096-te-, Nú 2.990 kr. FERÐATÆKI MEÐ GEISLASPILARA Aður lífc98öte. Nú 14.980 kr. • 5 • !% ■ • % . • :r • % .'% % ■ x • f: m • ' • ' • ;• % % # • *% % % % • ‘S. # J • " • % ■:% s • : • * • ■ • Komdu fyrst til okkar- það sparar tíma, fyrirhöfn og fjármuni • ■ •— Öt Heimilistæki SÆTÚNI8 • SÍMI: 69 15 15 " • :®% % ■ • • • % " • ? • "• % ::i: • -jm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.