Morgunblaðið - 12.09.1993, Side 38

Morgunblaðið - 12.09.1993, Side 38
.38 MORGUNBLAÐIÐ H •í1" 14 : ATVINNA/RAP/SiyiÁ si>>UI)A( UR lg, SEPI-EMBER 1993 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Söngfólk Kór Seljakirkju vill bæta við sig allar raddir. Tónlistarstjóri kirkjunnar verður mánudaginn 13. september frá 19.00 í Seljakirkju. söngfólki í til viðtals kl. 17.00- Blómabúð Vanur starfskraftur óskast til starfa í blóma- búð sem fyrst. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 16. september merktar: „G - 12824“. Lagerstarf Þjónustufyrirtæki í Miðbænum vill ráða reglu- saman og heiðarlegan starfsmann til af- greiðslustarfa á lager. Vaktavinna. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merktar: „L - 4745“. RJIÐAUGÍ ÝSINGAR Verndun lands - Nýjar leiðir Andrew Campbell frá Ástralíu heldur fyrir- lestur í stofu 102 í Lögbergi, mánudaginn 13. september kl. 17.00. Allir velkomnir. Landvernd, Landgræðsla ríkisins. Flutningur skrifstofu og söludeildar Skrifstofur og söludeild Lyfjaverslunar ríkis- ins eru fluttar í Borgartún 7. Gengið er inn Sætúnsmegin. Símanúmer og opnunartími eru óbreytt. LYFJAVE RS LUN RIKISINS A KOPAVOGSBÆR Lóðaúthlutun íKópavogi Kópavogskaupstaður auglýsir eftir- taldar lóðir lausar til úthlutunar: 1. Einbýlishúsalóðir við Hlíðarveg. Um er að ræða 5 lóðir við Hlíðarveg fyrir tveggja hæða einbýlishús með innbyggðum bílskúr ásamt nýtingu í risi. Byggingarreitur er 8x13 metrar. Heimilt er að hafa aukaíbúð í húsunum. Lóðirnar standa sunnan við götu og liggja að opnu skógivöxnu svæði. Mjög skjólgott er á þessu svæði og fagurt útsýni. Lóðirnar verða byggingahæfar á næstunni. 2. Einbýlishúsalóðir í Nónhæð. Nú eru aðeins örfáar lóðir eftir á þessum vinsæla stað. Um er að ræða tveggja hæða einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Bygg- ingarreitur er 10x12 m. Mjög fagurt útsýni er á þessu svæði. Lóðirnar eru byggingar- hæfar. 3. Iðnaðarlóð við Dalveg. Um er að ræða 16.500 m2 iðnaðarlóð að Dalvegi 16 með nýtingarhlutfalli 0,4-0,6. Lóðin býður upp á mikla möguleika, einkum fyrir stærri fyrirtæki. Lóðin liggur mjög mið- svæðis og rétt við Reykjanesbrautina. Lóðin er byggingarhæf. 4. Iðnaðarlóðir við Bakkabraut. Um erað ræða 10 lóðirfyrirskemmubygging- ar. Byggingarreitur er 400 - 1700 m2. Lóðirn- ar eru vestast á Kársnesi við Kópavogshöfn og er mjög góð aðkoma að lóðunum. Lóðirn- ar verða byggingarhæfar á næstunni. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og bygging- arskilmálar, svo og umsóknáreyðublöð liggja frammi á tæknideild Kópavogskaupstaðar í Fannborg 2, 3. hæð, kl. 9.00-15.00. Umsóknarfrestur er til 22. september nk. nr. Tilkynning til eigenda hjólhýsa í Skorradalshreppi Með tilvísun tii byggingarsglugorðí 6.10.7.10 og gr. 6.10.8.1.-2. eru allir þeir, sem eiga hjólhýsi staðsett í hreppnum og ekki hafa til þesstilskilin leyfi bygginganefnd- ar, beðnir að fjarlægja þau hið fyrsta og eigi síðar en 15. okt. 1993. Að öðrum kosti mega eigendur búast við að þau verði fjarlægð á þeirra kostnað. Eigendum er gefinn kostur á að sækja um tímabundin leyfi til bygginga- nefndar. Þeir, sem hafa tilskilin leyfi, eru beðniraðframvísa þeimtil byggingafulltrúa. Byggingafulltrúi Skorradaishrepps, Furugrund 28, 300 Akranesi. Sími 93-11975. Ferðastyrkurtil rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns sam- starfs í fjárlögum 1993 verði varið 90 þúsund kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 25. september nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 10. september 1993. Verðlaun fyrir mengunarvarnir f fyrirtækjum Reykjavíkurborg hefur ákveðið að veita ár- lega verðlaun því fyrirtæki sem telst hafa skarað fram úr á sviði mengunarvarna, t.d. náð frábærum árangri eða sýnt lofsverða viðleitni í að draga úr myndyn úrgangs eða gengist fyrir viðamiklu átaki innan fyrirtækis- ins á sviði umhverfisverndar. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur auglýsir eftir tilnefningu fyrirtækja til verðlaunanna fyrir árið 1993. Tilnefningarnar skulu sendast Heilbrigðiseft- irliti Reykjavíkur, Drápuhlíð 14, fyrir 15. októ- ber nk. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Kjötbúð - kjötiðnaður Til leigu á besta stað á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, gott pláss fyrir kjötbúð/kjötiðnað. Kæiir, frystir, kæli- og frystiborð fylgja. Upplýsingar í síma 51574 og 53466. Raðhús íVesturbæ Gott raðhús til leigu í vesturhluta Reykjavík- ur. Laust fljótlega. Leigutími a.m.k. eitt ár. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „RH - 4405“, fyrir 20. september. Sérbýli 4ra herbergja sérbýli óskast til leigu í ár. Óskastaðsetning er Árbær, Selás eða Aust- urbær Rsykjsvíkur= Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 67859Ö. Grindavík Til sölu í Grindavík glæsilegt parhús. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Vogar Vatnsleysuströnd Til sölu glæsilegt 3ja herb. raðhús með bílskúr. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Til leigu Til leigu 3ja herbergja íbúð í Háaleitishverfinu. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. september nk., merkt: „Háaleitishverfi - 4744". Til sölu í Grindavík 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Gott útsýni. Verð kr. 3,8 millj. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Engjateigur Til leigu er við Engjateig í Reykjavík stórglæsilegt sérstakt húsnæði á tveimur hæðum ca 115 fm með sérinngangi. Hentar t.d. fyrir lögfræðinga, endurskoðendur, arki- tekta eða starfsemi sem hentar glæsilegt skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í síma 622991. Einbýlishús eða stór sérhæð óskast á leigu í Vesturbæ eða Miðbæ Reykja- víkur. Traustur leigutaki. Símar 679167 og 628803. Veiðimaðurinn auglýsir 90 fm húsnæði sem hægt er að nota bæði sem lager- og skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Miðbæ Reykjavíkur eða Kvosinni. Hafið samband í síma 16760 eða 14800. 468645 Hafnarstræti 5 ■ Símar 1 67 60 og 1 48 00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.