Morgunblaðið - 05.10.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 05.10.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 9 Stakir franskir jakkar. Verð frá kr. 16.100,- TESS N t NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Allir muna eftir Aromatic, vinsælustu kaffikönnunni á markaönum. Moccamaster frá Techni-Vorm er verðugur arftaki. MOCCAMASTER - glæsileg og traust kaffikanna Fæst í naestu >-Qftækiaverstun_ I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 m TIL WHITUNm ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 Iftra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VARMEBARONEN Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG B g"g" GREIÐSLUSKILMÁLAR. BKf" Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - •& 622901 og 622900 Þorvaldur Gylfason, prófessor. Náttúrufræði og hag- fræði í septemberhefti Fréttabréfs Háskóla íslands er umfjöllun um bók prófessors Þorvaldar Gylfasonar, Hagkvæmni og réttlæti, sem Hið íslenzka bókmenntafé- lag gefur út. Staksteinar staldra í dag við svipmynd úr þessari bók, sem birt er í Fréttabréfinu, þar sem skyggnst er á skemmtilegan hátt í bakgrunn hagfræði og náttúrufræði - hagfræðinga og nátt- úrufræðinga. Fræðileg rök og reynsla Úr bókiimi Hag- kvæmni og réttlæti: „Náttúrufræðingar eru yflrleitt umhverfisvernd- arsinnar. Hvemig ætti annað að vera? Þeim hlýt- ur að vera sérstaklega umhugað um náttúruna, land og sjó, umhverfi okkar allra. Þess vegna lögðu þeir stund á nátt- úrufræði í skóla. Þess vegna viiuia þeir flestir við náttúrufræðileg við- fangsefni af ýmsu tagi að loknu námi. Það stendur þeim næst að vara al- menning og stjórnvöld við hvers kyns umhverfis- spjöllum, þegai- svo ber við, og leggja á ráðin um náttúruvemd til sjós og sveita. Til þess hafa þeir upplag, þjálfun og þekk- ingu. Með líku lagi em hag- fræðiugar yfirleitt fijáls- lyndir. Hagfræðin sjálf gerir þá flesta fijáls- lynda, ef þeir vom það ekki fyrir. Með þessu á ég einfaldlega við það, að hagfræðingar em yf- irleitt hlynntir markaðs- lausnum á aðskiljanleg- um efnahagsvandamál- um, þegar slikum lausn- um verður við komið á annað borð. Þeir tclja með öðmm orðum, að ráðstöfun takmarkaðra gæða þessa heims verði allajat'na hagfelldust af sjónarhóli almennings, þegar verð á vömm og þjónustu af flestu eða öllu tagi er ákveðið á óper- sónulegum markaði án íhlutunar stjómvalda eða hagsmunasamtaka. Þeir gera sér þó jafnframt grein fyrir því, að stund- um getur markaðuriim bmgðist, þannig að af- skipti almamiavaldsins em nauðsynleg á afmörk- uðum sviðum, eins og til dæmis til að halda uppi lögum og reglu, til að tryggja viðunandi félags- legt öryggi og til að styrlqa listir, menntir og vísindi, svo sem tíðkast um allan heim." „Umhverfis- spjöll“ í efna- hagsmálunum „Þessi sameiginlega skoðun hagfræðinga er reist á fræðilegum rökum og reynslu, sem ná næst- um tvö hundrað og tutt- ugu ár aftur í tímann, eða allar götur aftur til Ad- ams Smiths, föður hag- fræðinnar, sem birti bók- ina góðu, Auðlegð þjóð- anna, árið 1776. Þessi arfleifð mótar sameigin- leg viðhorf alls þorra góðra hagfræðinga til efnahagsmála um allan heini, þótt hagfræðinga geti að sjálfsögðu greint á um stjórnmál ekki síður en annað fólk, en það er önnur saga. 111 meðferð almanna- fjár og fátækt orka á hagfræðing nokkura veg- inn eins og umhverf- isspjöll og uppblástur orka á náttúrufræðing. Hagfræði kennir mönn- um að bera virðingu fyrir verðmætum, alveg eins og náttúrufræði kennir mönnum að bera virðingu fyrir umhverfinu. Hag- fræðingar em andvígir viðskiptahöftum og skömmtun og alls kyns öðnim spjöllum á gang- verki markaðshagkerfis- ins með sams konar rök- um og sama hugarfari og náttúrufræðingar, sem em mótfallnir mengun og náttúruskemmdum. Fellir hagfræðingur gildisdóm, þegar hann gagnrýnir stjórnvöld fyr- ir ákvarðanir sem hann telur bitna á afkomu fólks og fyrirtækja? Fellir nátt- úmfræðingur gildisdóm, þegar hann leggst gegn ráðstöfunum sem myndu spilla náttúmnni? Fer eðl- isfræðingur út fyrir vald- svið sitt, þegar hann var- ar yfirvöld við afleiðing- um kjamorkuspreng- inga? Em fræðimenn famir að skipta sér af stjómmálum í þessum þremur dæmum? Nei, það þarf ekki endilega að vera. Þeir em yfirleitt þvert á móti að gegna fræðaskyldum sinum gagnvart almenningi, hver á sínu sviði. Oðm máli gegnir hins vegar um eðlisfræðing sem leggur á ráðin um efna- hagsmál, eða um hag- fræðing sem blandar sér í umræður um atóm- sprengjur: það em stjóm- mál.“ Útbob ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 6. október Nýtt útbob á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er aö ræöa 19. fl. 1993 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaöa meö gjalddaga 7. janúar 1994. Þessi flokkur veröur skráöur á Veröbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viöskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir veröa seldir með tilboösfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu er 5 millj. kr. og lágmarkstilboö í meðalverð samþykktra tilboöa er 1 millj. kr. Löggiltum veröbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á aö gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aörir sem óska eftir aö gera tilboö í ríkisvíxla eru hvattir til aö hafa samband viö framangreinda aöila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeirn sjálfum heimilt aö bjóöa í vegiö meðalverð samþykktra tilboða (meöalávöxtun vegin með fjárhæö). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miövikudaginn 6. október. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, - í síma 62 60 40. Athygli er vakin á því aö 8. október er gjalddagi á 13. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 7. júlí 1993. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.