Morgunblaðið - 05.10.1993, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 05.10.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 39 * f Minna eftirlit er með hrossum í hausthögnm og þau spakari og auðveldari viðureignar fyrir óprúttna þjófa. Tölvuskóli Reykiavíkur ill Borgartúni 28, sími 91-616699 Tölvunám fyrir börn og unglinga 10-16 ára Tölvuskóli Reykjavíkur heldur 24 klst. námskeið þar sem megin áhersla er lögð á að nýta tölvuna sér til gagns. Kennt er á PC tölvur. Farið er í fingrasetningu, vélritunaræfingar, Windows, stýrikerfi, ritvinnslu, teikningu, almenna tölvufræði, töflureikni og leiki. Kennsla fer fram á laugardögum kl. 12-16. Innritun er hafin í síma 616699. hesta í hestaþætti Morgunblaðsins en svo virðist sem það sé það sem koma skal í merkingum. Er þá kom- ið fyrir örmerki í hnakkabandi hesta sem hefur að geyma númer sem skráð er hjá einum ákveðnum aðila. Til þess að sjá númerið eftir að það er komið í hestinn er notað sérstakt aflestrartæki sem borið er að þeim stað þar sem merkið er. Kosturinn við þessi merki er sá að ekki sést hvort hrossið sé merkt og ef til að mynda helmingur eða stór hluti hrossa verður merktur með þessum hætti má telja hrossaþjófnaði alveg úr sögunni þar sem þjófurinn myndi taka mikla áhættu á að lenda á ör- merktu hrossi. Ljóst er að ein ákveð- in tegund merkja verður notuð á gæludýr og hesta í Evrópu í framtíð- inni en meðan örmerking er ekki orðin opinber er frostmerking besta vömin gegn þjófum. Auk þess sem bæði frostmerking og örmerking veita mikið öryggi ef hrossin týnast á annan hátt. Evrópumótshesturinn hvarf á ögurstundu En svona í lokin er við hæfi að láta fylgja hér til gamans eina dag- sanna sögu um frægt hesthvarf sem átti sér stað í júlí 1981 á Mánagrund í Keflavík þar sem fram fór val á landsliði íslands sem keppa skyldi á Evrópumótinu í Larvík í Noregi. Rétt er að taka fram að að hér var um að ræða misgrip en ekki þjófnað. Eftir æsispennandi keppni náði Reynir Aðalsteinsson sem keppti á hestinum Fleyg frá Stokkhólma að tryggja sér sæti í liðinu. Að lokinni keppni fer hann með Fleyg yfir að hesthúsunum og skilur hann eftir út í gerði við hesthúsið en fer sjálfur yfir á mótssvæði til að fylgjast með útreikningum því spennan var í há- marki og ekki alveg ljóst hveijir færu utan. Þegar svo úrslitin eru kunn eru hinir útvöldu beðnir að sækja hesta sína svo hægt sé að taka myndir af liðinu saman. En þá kemur babb í bátinn; hestur Reynis er gersamlega horfinn, eins og jörðin hafí hreinlega gleypt hann. Hefst nú mikil leit en ekki finnst hesturinn og ljóst að ekki verður lengur beðið með myndatökuna og fær Reynir því lánaðan hest sem er grár eins og Fleygur og myndimar teknar. En leitin heldur áfram eftir myndatöku og leitað er fram á nótt í næsta nágrenni við hesthúsahverfið. Kall- aðar voru út björgunarsveitir og haf- in skipulögð leit um næsta nágrenni Keflavíkur en þetta J)ótti með ein- dæmum dularfullt. A mánudegi er leit haldið áfram en á þriðjudag um miðjan daginn fínnst hesturinn í hesthúsi Hjartar Egilssonar í Víði- dal. Hafði hann gert hestakaup við Trausta Tómasson sendiferðabíl- stjóra og átti að fá gráan hest sem var suður í Keflavík og hafði Trausti óvart tekið rangan hest og fært Hirti. Hjörtur prófaði hestinn á mánudeg- inum og hugðist fara með hann dag- inn eftir austur í Rangárvallasýslu þar sem hann var með hrossin sín. Líkaði honum að vonum vel við hest- inn og taldi sig hafa gert feikna góð kaup en Adam var ekki lengi í Para- dís því mistökin uppgötvuðust á þriðjudeginum og Hjörtur fékk rétta hestinn en Reynir fór á Evrópumótið með Fleyg! VETRARSKOÐUN Heftir þu hugleitt að fá pípulagningamanninn til að stilla hitakerfið í húsinu fyrir veturinn? Þannig gœtir þú komisthjá óþægindum og Lekkað orkureikninginn. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 Hjó okkur eru gömlu tœkln mlklls vlrðl. t.d. þegar keypt er nýtt Sony stereo sjónvarp tökum vlð gamla tasklð sem ---^ ®_____M ___ V___M V_____W * M _ króna Innborgun. og þö sklptir engu móli hvort toekið sé í lagi. joað elna sem skiptir möU er eitt sjónvarp upp í sjónvarp. Hi—Black THnitron hágœöa skjár, Nicam stereo. fslenskt textavarp. ásamt fjölmörgum tengimögulelkum s.s. 2 scart—tengi. tengi fyrlr myndbandsvél að framan. Super VHS tengi. einnlg aðgengileg og fullkomin fjarstýring. taeki sem atvinnumenn maela með SONY KVX-2963

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.