Morgunblaðið - 05.10.1993, Page 51

Morgunblaðið - 05.10.1993, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER 1993 51 Lou Diamond Phillips ScottGlenn UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK 4. október 1993 Alls eru færðar 578 bók- anir í dagbókina um helgina. Þar af er 86 bókanir um bein afskipti af fólki vegna ölvunarástands þess, 2 vegna umferðarslysa, 34 vegna annarra umferðaró- happa, 12 vegna innbrota, 7 vegna þjófnaða, 16 vegna skemmdarverka, 9 vegna rúðubrota, 9 vegna líkams- meiðinga, 10 vegna ölvuna- raksturs og 162 vegna ýmissa umferðarlagabrota. Á föstudag varð maður á reiðhjóii fyrir bifreið á Soga- vegi. Meiðsl hans reyndust minniháttar. Þá varð þann dag drengur fyrir bifreið á Stekkjarbakka. Meiðsl hans reyndust einnig minniháttar. Á sunnudagsmorgun var tilkynnt um að bát hefði verið stolið úr höfninni í Keflavík einhvern tíma um nóttina. Skömmu fyrir kl. 10 var bátnum siglt inn í Reykjavíkurhöfn. Skipstjór- inn, ungur maður, var hand- tekinn og vistaður í fanga- geymslu. Margir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akst- ur um helgina, eða 106 tals- ins. Það telst til tíðinda að af þeim voru á þriðja tug leigubifreiðastjórar, sem virtust vera að flýta sér umfram venju á föstudags- og laugardagskvöld. í átta bifreiðanna voru radarvarar, sem virtust ekki koma eig- endum sínum að gagni. Nokkrir þeirra voru ósáttir við afskipti lögreglunnar af þeim þar sem þeir töldu sig vegna anna þurfa að aka hraðar en leyfileg hraðatak- mörk segja til um. Einn og einn þurfti að ausa svívirð- ingum yfir lögreglumenn þegar þeir reyndu að koma þeim í skilning urn að ákvæði umferðariaganna um leyfilegan ökuhraða gilti jafnt um þá og aðra. Alls var tilkynnt um 9 lík- amsmeiðingar um helgina. Á föstudagsmorgun var maður handtekinn í húsi í Hlíðunum eftir slagsmál og minnihátt- ar meiðsl. Aðfaranótt laugardags var sparkað í höfuð liggjandi ungrar stúlku á Lækjartorgi. Hún var flutt á slysadeild alvar- lega slösuð. Gerendur, stúlk- ur á svipuðum aldri, voru handteknar daginn eftir. Við söluturn í Ármúla var spark- að í andlit manns er flytja þurfti á slysadeild. Gerand- inn var handtekinn og vi- staður í fangageymslu. Flytja þurfti mann á slysa- deild eftir minniháttar áverka, sem honum var veitt á Lækjartorgi og flytja þurfti tvo pilta úr Austur- stræti með minniháttar áverka á slysadeild. Aðfara- nótt sunnudags var maður handtekinn eftir slagsmál á Austurvelli og annar fluttur á slysadeild með áverka. Undir morgun voru þrír menn um tvítugt handteknir eftir að hafa sparkað illilega í liggjandi mann á svipuðum aldri í Hafnarstræti við Póst- hússtræti. Flytja þurfti hinn slasaða á slysadeild þar sem í Ijós kom að hann hafði verið kjálkabrotinn auk ann- arra meiðsla. Þrátt fyrir að alvarlegum líkamsmeiðingum hafí fækkað á löggæslusvæði lögreglunnar í Reykjavík undanfarin ár, úr 39 árið P989 í 20 árið 1991 og 23 árið 1992, hefur heildarfjöldi skráðra minniháttar líkams- meiðinga aukist. Mest hefur fækkun alvarlegra meiðinga » orðið í miðborginni, en þar eiga jafnframt flestar minni- háttar meiðingarnar sér stað. Þær eru oftast afleið- ingar slagsmála, ryskinga 9g átaka á milli ölvaðs fólks. í hlutfallslega flestum tilvik- unum er um ungmenni eða yngra fullorðið fólk að ræða. Síðan löggæslan var aukin í miðborginni árið 1990 hef- ur þróunin þar þó orðið já- kvæð þegar á heildina er lit- ið, en betur má ef duga skal. Allir geta verið sammála um að ástandið sé langt frá því að vera nógu gott. Komið er að því að aðrir hlutaðeig- andi aðilar en lögreglan, ein- staklingar og viðkomandi yfiwöld, taki ákvörðun um með hvaða hætti þeir vilja að þessi mál þróist í náinni framtíð og með hvaða hætti !' þeir vilja hafa áhrif á þá þróun. - . .. a * XJLMJL. ■ Mi '-I SÆÍ PÍANÓ Sigurvegari Cannes- hátíöarinnar 1993. Fyrir hverja svarta nótu á píanóinu viidi hann fá að njóta ástar með henni. Hún gekk að því en ... Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Ein stórkostlegasta mynd allra tíma. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9og 11.15. Mynd um SIS sérsveitina íL.A. lögreglunni. Sýnd 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFL UGAN e. Arnold og Bach Sýn. fim. 7. okt., fáein sæti. Fös. 8. okt, uppselt. Lau. 9. okt., uppselt. Fim. 14. okt. fáein sæti laus. Fös. 15. okt., uppselt. Lau. 16. okt., uppselt. Sun. 17. okt. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Frumsýning miðv. 6. okt. uppselt. Sýn. fim. 7. okt., uppselt, fös. 8. okt., uppselt, lau. 9. okt., uppselt, sun. 10. okt., uppselt. Mið. 13. okt. uppselt, fim, 14. okt., uppselt. Fös. 15. okt. Athugið! að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 10. okt. fáein sæti laus, lau. 16. okt., sun. 17. okt. Ath. aðeins 10 sýningar! ÁRlÐANDI! Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2. okt., 3. okt. og 6. okt. á Litla sviðið, vinsamlegast hafið samband við miðasölu sem fyrst. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. Síöustu sýninar Lau. 9. okl. kl. 20.30 eftir Árna Ibscn. Leikarar: GuAriín Ás- munds., Ólafur Guðm., Ari Matt., Aldís B. Sýnt í íslcnsku Operunni Mlðasalan cr opin daglcga frá kl. 17 * 19 og sýnlngardaga 17 - 20:30. Mlðapantanir í s: IN75 og 650190. n l6 LEIKHÓPURINN Meira en þiigeturímyndad þér! Námskeið um gæða- kerfi Endurmenntunarstofn- un Háskólans stendur fyrir námskeiði 7. og 13. október nk. um uppbyggingu gæða- kerfa og handbókargerð. Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja sem eiga að stjórna og taka þátt í uppbyggingu gæðakerfis og handbókargerð. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi sótt námskeið um gæða- stjórnun eða hafi kynnt sér aðferðir gæðastjórnunar og kröfur ISO-9000 staðlanna. Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendur færa um að taka þátt í skipulagn- ingu, stjórnun og uppbygg- ingu gæðakerfis og skrán- ingu á því í handbók. Fjallað verður um nauðsynlegan undirbúning, skipulagningu og aðferðir við að byggja upp gæðakerfi og skjalfesta það í gæðahandbók í samræmi við kröfur ISO-9000. Einnig verður fjallað um forsendur fyrir því að ná árangri. Leiðbeinandi á námskeið- inu verður Haukur Alfreðs- son, rekstrarverkfræðingur og rekstrarráðgjafi hjá Nýsi hf. Endurmenntunarstofnun Háskólans veitir allar nánari . upplýsingar. Áreitni Hún var skemmtileg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stór- hættuleg. Aðalhlutverk: Alicia Silverstone, Cary Elwes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★'/aDV Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Super Mario Bros. „Algjört möst“ - Pressan Sýnd kl. 5 og 7. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á DAUÐASVEITINA OG TVEIR TRUFLAÐIR... HINIR ÓÆSKILEGU Menace II Society eftir Hughes-bræð- urna er kannski besta frumraun leikstjóra í sögu kvikmynd- anna. Ég fór út úr kvik- mynda- húsinu í sjokki. David Denly - NEW YORK „Það er engin spurn- ing að Hinir óæski- legu er einhver áhrifa- ríkasta og beinskeytt- asta mynd sem sést hefur...“ SV Mbl. HLAUTVERD- 1AUN í CANNES 1993 FYRIR LEIKSTJÓRN. Mynd sem hefur komið gífurlega á óvart. Hispurslaus frásögn af götulífi stórborgar þar sem glæpir og jafnvel morð flokkast undir afþreyingu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær grlnmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Red Rock West ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tveir truflaóir ••• og annar verri SALT’N’ PEPA H0USE0FPAIN ICE-T KRISS KROSS SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA „PÍANÓ“ Á TOPPNUM UM ALLA EVR- ÓPU: LOFTSKEYTAMAÐURINN ★ ★ ★ GE-DV ★ ★ ★ Mbl. Margföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 9 og 11. HX

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.