Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1993 SJÓIMVARPIÐ 17.35 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 nj|n||irry| ►Ævintýri Tinna DHIIIlHCrm Eldflaugastöðin - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í sesispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (35:39) 18.20 ►Úr ríki náttúrunnar — Krían Sil- vfa (Wildlife on One: Siivia the Star Tern) Bresk fræðslumynd þar sem fylgst er með merktri kríu á flugi milli dvalarstaða. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►íslenski popplistinn: Topp XX Dóra Takefúsa kynnir lista yfir 20 ■söluhæstu geisladiska á íslandi. 19.30 ►Auðiegð og ástrfður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (152:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur myndaflokkur í léttum dúr um systurnar Sharon og Tracey. Leikstjóri: Tony Dow. Aðal- hlutverk: Pauline Quirke, Linda Rob- son og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (10:13) OO 21.05 ►Dánarbætur (Tagg- art: Death Benefits) Skosk sakamálasyrpa með Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Eigin- kona lögreglumanns er myrt á hrottalegan hátt. Við leit á heimili þeirra finnst listi með nöfnum fólks sem allt virðist verða fyrir slysum af einhveiju tagi. Taggart þreytir mikið kapphlaup við tímann þegar hann reynir að finna tengslin milli fólksins og upplýsa málið. Leikstjóri: Alan Bell. Áðalhlutverk: Mark McManus og James MacPherson. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:3) 22.00 ►Kvikmyndahátíð Listahátíðar í Reykjavík Helstu myndir hátíðarinn- ar kynntar fyrir síðustu sýningar- helgina. Umsjón: Agúst Guðmunds- son. 22.20 tflfiyuyyn ►Fatafella deyr n ■ llVlrl I ItU (Maigret - Les plais- irs de la nuit) Frönsk sakamálamynd frá 1991 byggð á sögu eftir Georges Simenon. Eftirsótt fatafella finnst látin. Þegar Maigret lögreglufulltrúi hefur rannsóknina kemur ýmislegt vafasamt úr fortíð konunnar í ljós. Aðalhlufverk: Bruno Cremer. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. OO 23.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP SJÓNVARP stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 17.30 ►Sesam opnist þú Annar þáttur endurtekinn. ,a 00 BARNAEFNI ► Kallí kanína 18.10 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) Leikinn franskur myndaflokkur um átta krakka sem eru saman í æfinga- búðum. (7:26) 18.35 ►Aftur til framtíðar (Back to the Future) Teiknimyndaflokkur um Marty og Doc Brown. (2:26) Dánarbætur - Lokaþáttur sakamálaþáttanna er á dagskrá í kvöld. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 2015 blFTTIR ►Eiríkur Eiríkur Jónsson ■ I III* með viðtalsþátt sinn. 20.40 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um tímaflakkarann Sam og félaga hans, Al. (2:21) 21.35 ►Terry og Julian Terry er venjuleg- ur maður sem glímir við afar óvenju- leg vandamál. Hann á heima í venju- legri íbúð en er hrifinn af mjög harðri lögreglukonu. Hún lifir sig inn í starf sitt, svo mikið að hún vill ekki einu sinni hlusta á bónorð Terrys. Þegar Julian flytur inn til Terrys breytist allt og ekki til betri vegar. (1:6) 22.10 IfVllflUlVUniD ►ískaldur (Cool nvinminuiii as Ice) Rapp. söngvarinn Vanilla Ice leikur Johnny, mótorhjólahetju og söngvara, sem verður strandaglópur í smábæ nokkr- um. Þar hittir hann Kathy, afburðar- nemanda, sem hann verður strax yfir sig hrifinn af. Aðalhlutverk: Vanilla Ice, Kristin Minter og Mich- ael Gross. Leikstjóri: David Kellogg. 1991. 23.40 ►Ógnir í eyðilöndum (Into the Badlands) Þijár stuttar sögur úr Villta vestrinu. Aðalsöguhetjan er Barston sem leitar linnulaust að al- ræmdum morðingja, enda er heitið veglegum verðlaunum fyrir handtöku hans eða dauða. Aðalhlutverk: Bruce Dem, Helen Hunt og Mariel Hem- ingway. Leikstjóri: Sam Pillsbury. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ►Á bakvakt (Off Beat) Allskonar furðulegir hlutir gerast þegar bóka- safnsvörður gengur í lögreglustarf kunningja sins. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Meg TiIIy og Cleavant Derricks. Leikstjóri: Michael Dinner. 1986. Lokasýning. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ 2.40 ►Skrímslasveitin (The Monster Squ- ad) Létt hrollvekja. Aðalhlutverk: André Gower, Robby Kieger, Stephen Macht og Tom Noonan. Leikstjóri: Fred Dekker. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.00 ►CNN - Kynningarútsending Taggart nálgast lausn morðmáls Reynir að tengja saman fólká nafnalista sem fannst í íbúð hinnar myrtu SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Undan- farna daga hefur skoski lögreglu- fulltrúinn Taggart haft nóg að gera í Sjónvarpinu. Hann hefur verið að glíma við sakamál af erfiðára tag- inu og ekki laust við að það hafi komið niður á geðprýði hans eins og jafnan áður. Eiginkona lögreglu- manns var myrt á hrottalegan hátt meðan hann var í vinnu. Við ieit á heimili þeirra fannst nafnalisti og óheppnin virðist elta allt fólkið sem þar er skráð en engin bein tengsl virðast vera á milli þess. Taggart reynir hvað hann getur að upplýsa málið og í kvöld hlýtur hann að detta niður á lausnina. Leikstjóri er Alan Bell og aðalhlutverkin leika Mark McManus og James MacPher- son. Þýðandi er Gauti Kristmanns- son. Líff Terrys breyfisf með komu Julians Julian yfirtekur líf meðleigjanda síns og sníður íbúð þeirra að eigin þörfum STÖÐ 2 KL. 21.35 Í kvöld hefjast sýningar á breska gamanmynda- flokknum Terry og Julian. Hann fjallar um Terry nokkurn sem býr í frekar hallærislegri íbúð. Hann er í tygjum við lögreglukonu sem er afar sérlunduð og helgar sig vinnu sinni að fullu. Leigan er nokkuð há og Terry óskar eitt sinn að það banki upp á hjá honum einhver fræg persóna og óski eftir að fá að deila íbúðinni með honum og.viti menn, honum verður að ósk sinni. Julian, að hans eigin sögn, þeytist eins og stormsveipur inn í íbúðina, íklæddur skrautlegum fatnaði. Ekki líður á löngu þar til Julian hefur sniðið íbúðina að eigin þörfum, það er að segja ef undan er skilið svefnhorn Terrys. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Babe Ruth 1991 11.00 Agatha S Vanessa Redgrave, Dustin Hoffman 13.00 Cops And Robbers G 1979 15.00 Safari 3000 G 1982 17.00 Babe Ruth 1991 18.40 US Top Ten 19.00 The Pope Must Die G 1991, Robbie Coltr- ane 21.00 The Silence Of The Lambs H 1991, Jodie Foster, Anthony Hopk- ins 23.00 Marked For Death S 1990, Steven Seagal 0.35 The Punisher S 1990 2.50 A Mother’s Justice F 1991, Meredith Baxter, G.W. Bailey, Carrie Hamilton SKY OIUE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chops Play-a-Long 8.00 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Three’s Company 11.30 E Street12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots: The Next Generation 14.45 Barnaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 World Wrestling Federation Mania 20.00 Cops 20.30 Code 3 21.00 Star Trek: The Nepct Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 The Outer Limits 24.00 Night Court 0.30 It’s Garry Shandling’s Show 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Hestaíþróttir: The Jumping World Cup- 8.00 Ice Hoc- key: Ameríska meistaramótið 9.00 Snoker: The World Classics 11.00 Eurofun 11.30 Tennis: A Look at the ATP tour 12.00 Rallý: Pharaoh rallý- ið 12.30 Tennis: Bein útsending 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Akst- ursíþróttir. Honda Intemational 19.00 Vélhjólakeppni: Magasínþáttur 19.30 Rallý: Pharaoh rallýið 20.00 Tennis: Frá meistaramóti kvenna 21.30 Am- eríski fótboltinn 22.00 Ice Hockey: Ameríska meistaramótið 23.00 Euro- sport fréttir 23.30 Vörubílakappakst- ur: Evrópski vörubílakappakstursbikar 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Honna G. Sigurðardóttir 09 Trousli Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoylirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Póliliska hornið. 8.20 Aé ulon (Endurtekið í hódegisútvorpi kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tíð- indi. 8.40 Gogorýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Jg mon þó tíð”. Þóttur Hermonns Rognors Stefánssonor. 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin að de- montinom eino" eftir Heiði Boldursdótt- ur. Geirloug Þorvoldsdóttir les (18) 10.00 fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. „ 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Urnsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Amordótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að ulan 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hádegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Síðosto sokomól Trents" eftir E. C. Bentley. 10. þáttur. Þýðondi: Örnólfur Árnoson. Leikstjóri: Benedikt Árnoson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Erlingur Gíslason. (Áð- ur á dogskrá í sept. 1967.) 13:20 Stefnumót Umsjón: Holldóra Friðjónsdótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorossagon, „Drekor og smófugl- or“ eftir Olof Jóhonn Sigurðsson. Þor- steinn Gunnarsson les (28) 14.30 Lengro en neflð nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar ó mörkum rounveruleiko og imyndunar. Umsjón: Krislján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Laugardagsfléttta. Svonhildur Jak- obsdóttir fær gest i létt spjall með Ijóf- um fónum, að þessu sínni Stefón Baldurs- son þjóðleikhússtjóra. (Áður útvorpoð ó laugardog.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skima Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tönlist ó síðdegi. Umsjón: Lano Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexanders-soga Brandur Jónsson, ábóti þýddi. Korl Guðmundsson les (29) Áslaug Pétursdóttir rýnir i textoon og veltir fyrir sér forvitnilegum otrióum. 18.30 Úr menningarlífinu. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Morgfællon. Fróðleikur, tónlist, getrounir og viðtöl. Umsjón: íris Wige- lund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnars- son. 20.00 íslenskir tónlistormenn. Kvortett lónlistorskólans í Reykjavlk og Stefón Islandi. - Mors et Vito, kvortett op.21 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans i Reykja- vik leikur. - Sfefón islnndi syngur aríur úr fægum óperum. 20.30 Ástkonur Frakklandskonunga. 5. þóttur. Ivær óstkonur Loðvíks 14. Maria Mancini og Lovísa de lo Volliére. Um- sjón: Asdís Skúladóttir. Lésari: Sigurður Korlsson. (Áður á dogskrá á miðvikudog.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjén og dans- sfjórn: Hermonn Ragnor Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir Þáttur fónasar Jónos- sonor. 24.00 Frétfir. 0.10 Tónlist ó síðdegi. Umsjón: Lano Kolbrún Eddudéttir. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Nælurútvarp á somtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veóurspó kl. 7.30. 8.00 Morgun- fréttir. Hildur Helgo Siguróardóttir segir frétt- ir frá Lundúnum. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndol og Gyða Dröfn. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréltayfirlit og veður. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einor Jónas- son. 14.03 Suorraloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Veðurspá kl. 16.30. Pist- ill Böðvars Guðmundssonor. Dagbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Krisfján Þorvalds- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Klistur. Jón Atli Jónosson. 20.30 Nýjosfo nýft. Andreo Jónsdótfir. 22.10 Allt í góðo. Guðrún Gunnorsdóttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Sigvoldi Koldal- óns. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt Rásar 2 heldur ófram. 2.00 Næturúfvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þóttur Gests Einors Jónssonor fró laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregn- ir kl. 4.30 . 5.00 Fréttir. 5.05 Óskalaga- þóttur Svonhlldar Jakobsdóttur endurtekinn. 6.00 fréttir of veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónor 6.45 Veóurfregn- ir. Morguntónar hljóma áfram. LANDS- HLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 9.00 Eldhússmellor. Katrín Snæhólm Baldursdótiir og Elin Ellingssen. 12.00 islensk óskológ. 13.00 Póll Óskar Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónatun Motzfelt. 18.30 Smósogon. 19.00 lónlisl. 22.00 Her- mundur. 2.00 Tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjálmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis- dóttir. 12.15 Helgí Rúnor Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. Jóhann Gorðar Ólafsson. 20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. 23.00 Halldór Botkman. 3.00 Hæturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.30. Íþróttafrétt- ir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samteogt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 isfirsk dogskrá. 19.30 Frétlir. 20.00 Atli Geir og Kristjón Geir. 22.30 Ragnar 6 næturvokt. 1.00 Hjolti Árnoson 2.00 Samtengt Bylgjuoni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Krisfján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Láro Vngvadóttir. 19.00 Ókynnt tðnlist. 20.00 Skemmliþóttur. 00.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bilið. Haraldur Gislason. 8.10 Umferðorfréttir fró Umferðarróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtoli. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnar Már. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Frétt- irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Mognús- son. 15.15 Veðurogfærð. 15.20 Bíóumfjöll- on. 15.25 Dagbókorbrot. 15.30 Fyrsto við- tal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Viktorsson. 17.10 Umferðarráð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við- tol. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Tónlist frá órunum 1977-1985. 22.00 Haraldur Gísloson. Fréttir kl. 9,10,13, 16,18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Frétfir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson i góðri sveiflu. 7.30 Gluggoð i Goiness. 7.45 íþróttaúr- slit gærdogsins. 10.00 fétur Árooson. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16,00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Björn Markús. 3.00 Ókynnt tónlisl til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 og 104 Marlnó Flovent. 9.00 Signý Guðbjarts- dóttir. 9.30 Bænastund. 10.00 Barnaþátt- ur. 13.00 Siggu Lund. 16.00 LKið og tilveran. 19.00 Islenskir tönor. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Boldvin J. Bold- vinsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 7,8, 9, 12, 17 ag 19.30. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-: ísútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.