Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1993 27 ( I ( 1 I I í 4 fl 4 4 3 fl fl 4 Vetrarstarf félagsins Kom ið og1 dansið er að hefjast LÆRÐU létta sveiflu á tveim dögum er yfirskrift dansnámskeiða sem samtök áhugafólks um almenna dansþátttöku standa yfir. Tveir af aðalleikurum myndarinnar Meg Ryan og Tom Hanks. Stjörnubíó sýnir mynd- ina Svefnlaus í Seattle STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á bandarísku gamanmyndinni Svefnlaus í Seattle eða „Sleepless in Seattle" með Tom Hanks og Meg Ryan í aðalhlutverkum. Myndin hefur hlotið fádæma góða dóma og er talin ein af vinsælustu myndum ársins, segir í frétt frá bíóinu. Námskeiðin standa yfir í fimm tíma, tvo og hálfan tíma hvorn dag og miða að því að fá þá sem lítið eða ekkert hafa dansað til að byija með auðveldum hætti og gerast ófeimnir við dansgólf og dansfélaga. í frétt frá samtökunum segir m.a.: „Það er samdóma álit þeirra sem sótt hafa námskeiðin að þau séu Flugmenn í þessari ferð verða þeir Ingimar Sveinbjörnsson sem flaug í fyrsta landgræðslufluginu, og Björn Guðmundsson en hann hefur flogið landgræðsluvélinni sl. 21 sumur. Tekið er á móti bréfum sem fara eiga með póstfluginu á pósthúsunum auðveld og fyrst og fremst skemmti- leg. Ekki er fundið að við neinn, en smám saman ná allir tökum á dans- inum, sér og öðrum tii ánægju. Mis- tök eru bara til að brosa að og klauf- ar njóta sín vel. Yfirleitt hafa karlmenn verið treg- ari en konur til að fara á dansnám- skeið en þessi námskeið gera karl- R-1 í Pósthússtræti og R-3 í Kringl- unni fram að hádegi á laugardag og verða þau stimpluð með sérstök- um Stimpli. Verð fyrir 20 g bréf innanlands er 300 kr. og bréfin þarf að merkja TF-NPK. Á Akureyri verða bréfin stimpluð á nýjan leik og þeim síðan komið til viðtakenda. (Fréttatilkynning) mönnum mjög auðvelt fyrir og þörf- um karlmanna mætt með því að þeir finni sig fljótlega geta og að þeir hafi á tilfinningunni að þeir séu að stjórna. Námskeiðin eru kjörin fyrir þá sem hafa lítinn tíma, eða vinna vaktavinnu og ekki geta bundið sig til lengri tíma og nógu stutt til að kanna hvort nokkuð er að hræðast. Námskeiðin eru kjörin vettvangur fyrir hópa, vinnufélaga, sauma- klúbba og ijölskyldur til að gera eitt- hvað saman, stutt, ódýrt og skemmtilegt." Námskeiðin fara fram í sal Þjóð- dansafélags Reykjavíkur í Álfa- bakka 14 A og Templarahöllinni við Eiríksgötu. Næsta námskeið eru um helgina 9. og 10. október. -------» ♦ ♦-------- ■ FRÆÐSLUFUNDVR á vegum Krabbameinsfélags Rangárvalla- sýslu verður haldinn í dag, föstudag- inn 8. október í Hlíðarenda, Hvols- velli. Á fundinum verður rætt um starfsemi Jeitarstöðvar Krabba- meinsfélags íslands og árangur leitar að bijósta- og leghálskrabbameini. Fyrirlesturinn flytur Kristján Sig- urðsson, yfirlæknir. Myndin segir frá Sam og syni hans Jonah sem búsettir eru í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Sam er ekkjumaður og Jonah finnst tíma- bært að hann fái sér nýja konu. Hann hringir í vinsælan útvarpssál- fræðing og tjáir honum hug sinn. í Baltimore á austurströnd Bandaríkj- anna er Annie Reed blaðamaður á leið til Washington að hitta tilvon- andi tengdaforeldra sína. Hún heyr- ir í Jonah litla og síðan í Sam föður hans og heillast af þessum látlausa, tilfinningasama manni sem enn syrgir konu sína óskaplega. En þetta viðtal hefur skelfilegar afleiðingar fyrir Sam því þúsundir kvenna um gervallt land skrifa hon- um eldheit ástarbréf og bjóða honum gull og græna skóga. En aðeins eitt bréf hrífur Jonah. Hann er staðráð- inn í að sú sem skrifaði það verði nýja mamman hans. Leikstjóri er Nora Ephron og kvik- myndatöku annaðist Sven Nykvist. Póstflug til styrkt-. ar Landgræðslunni LANDGRÆÐSLUVÉLIN Páll Sveinsson fer nk. laugardag i sérstakt póstflug frá Reykjavík til Akureyrar. Farmurinn um borð í þetta sinni er ekki áburður heldur ábyrgðarbréf og fær Landgræðslan í sinn hlut 160 kr. af hverju bréfi. JAFNRETTISRAÐ BVDUR TIL JAFNRÉTTISÞINGS Á HÓTEL SÖGU DAGANA 14. OG 15. OKTÓBER 1993 fró kl. 10.00-17.00 báða dagana Fimmtudagur: Kl. 10.15 Setning — Lára V. Júlíusdóttir, formaóur Jafnréttis- ráðs. Ávarp félagsmálaráðherra, Jóhönnu Sigurðar- dóttur. Jafnrétti i atvinnulifinu - ávarp frá aöilum vinnumarkaáarins. Magnús Gunnarsson, formaður Vinnuveitenda- sambands Islands og Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðusambands íslands. Orðið frjálst - almenn skoðanaskipti. Kl. 13.15 Staáa kvenna á vinnumarkaái. Erindi: Kynskipt verkalýðsfélög - árangursrík leið fyrir konur? Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræóingur. Hugleiðingar: Elínbjörg Magnúsdóttir, formaður fiskvinnsludeildar Verkalýðsfélags Akraness og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þingkona Kvennalist- ans. Orðió frjálst - almenn skoóanaskipti. Kl. 15.45 Konur - stjórnmál - áhrif - völd. Erindi: Staða kvenna í stjórnmálum - þörf á nýjum leiðum? Sif Frióieifsdóttir, bæjarfulltrúi og Ólína Þorvarð- ardóttir, borgarfulltrúi. Hugleiðing: Olafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins. Ávarp: Davíð Oddsson, forsætisraðherrra. Orðið frjálst - almenn skoóanaskipti. Föstudagur: Kl. 10.00 Fjölskyldan, hlutverk kvenna. Erindi: Hagsmunir og hollustubönd. Dr. Sigrún Júlíusdóttir, lektor. Hugleiðingar: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi og Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur. Orðið frjálst - almenn skoóanaskipti. Kl. 13.15 Leiáir i jafnréttisbaráttunni - Hvaá nú? Elsa S. Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri skrifstofu jafnréttismála. Inga Jóna Þórðardóttir, formaður Kvenréttinda- félags íslands. Þorsteinn Antonsson, rithöfundur. Telma L. Tómasson, fréttamaður. Oróið frjálst - almenn skoóanaskipti. Kl. 17.00 Þingslit. JAFNRÉTTiSÞING 2R ÖLLUM OPIÐ OGIERU ÞEIR, SEM HAFA ÁHUGA Á AÐ KOMA OG HLUSTA Á ATHYGLISVERÐ SRINDI, TAKA ÞÁTT í UMRÆÐUM OG HAFA ÁHRiF Á ÞRÓUN ÞESSA MÁLAFLOKKS, HVATTIR TILAÐSKRÁ SIG. SKRÁNING Á SKRIFSTOFU JAFNRÉTTISMÁLA ÍSÍMA 91-27420. boðtæki hvenær sem er hvernig sem er Söludeildir í Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni og á póst- og símstöðvum um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.