Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1993 STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur góða yfirsýn yfir flármálin og heimiiið í dag. Einhver vandræði geta komið upp milli vina og breytingar geta orðið á fyr- irætlunum. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Sumir sem þú átt viðskipti við eru ekki áreiðanlegir, en vinur veitir þér góðan stuðn- ing og hvetur þig til dáða. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) 5» Þú kemut' miklu í verk í dag, en vinnufélagi á við vandamál að stríða. Einhver óvænt útgjöld geta geta valdið ágreiningi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Tómstundaiðja og skapandi verkefni eiga hug þinn allan í dag. Láttu ekki tælast út í vafasamt ástarsamband. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft tíma út af fyrir þig til að ljúka ákveðnum verk- efnum í dag. Ættingi getur verið eitthvað afundinn í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septcmborl r&L Einhugur ríkir milli vina í dag, en þú ættir að vera á verði gagnvart ófyrirleitn- um náunga sem reynir að blekkja þig. vi "7 (23. sept. - 22. október) Láttu áhættusamt tilboð um skjóttekinn gi'óða eiga sig og farðu gætilega í viðskipt- um. Fundur með ráðamönn- um skilar árangri. Sporódreki w(23. okt. - 21. nóvember) 9KÍ0 Reyndu að komast hjá ágreiningi við einhvern í ijölskyldunni í dag. Eitthvað sem þú lest eða sérð í dag hefur mikil áhrif á þig. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Með ítarlegri könnun færð þú þær upplýsingar sem þig vantar til að taka rétta ákvörðun. Vandaðu valið á þeim sem þú umgengst. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu vel á verði í dag ef einhver reynir að hafa af þér peninga. Þú nýtur þín í kvöld í hópi góðra vina og félaga. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) dk Þú mætir einhverri sam- keppni í vinnunni í dag en góð dómgreind og skilning- ur ættu að færa þér verð- skuldaða velgengni. ^Fiskar (19. febrúar - 20. mars) S5* Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum peninga. Láttu engan misnota sér vorkunnsemi þína. Þér mið- ar vel að settu marki. Stjörnuspána á að lesa sem i dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS BG I/AR /tD FA NAFðJ LAUSA HIZiNGíNGU GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA ^ n 1 urifj Ac\ i'n-aiiA FERDINAND SMAFOLK MAKE ONE M0VE TOUJARDTHIS 6LANKET, YOU 5TUPID BEA6LE, AND l'LL DESTK0V ALL H0PE5 YOU HAVE FOR TUE F0TURE! ■?- / M- $ m Ef þú tekur eitt skref í áttina að þessu teppi, heimski hundur- Mér líkar það vel að fá góða aðvörun. inn þinn, skal ég leggja allar þínar framtíðarvonir i rúst! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Undir venjulegum kringum- stæðum hefði vestur ekkert haft á móti því að taka fjóra slagi á lauf í vörninni gegn þremur gröndum suðurs. En það geta varla talist „eðlilegar kringum- stæður“ þegar sagnhafi spilar sjálfviljugur lit varnarinnar. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 83 ♦ 107 ♦ Á986532 ♦ 63 Vestur ♦ K102 ♦ 652 ♦ D4 ♦ KDG109 Austur ♦ 97654 ♦ D9843 ♦ 7 ♦ 52 Vestur Pass Suður ♦ ÁDG ♦ ÁKG ♦ KG10 ♦ Á874 Norður Austur Suður — Pass 2 grönd 3 grönd Allir pass Útspil: laufkóngur. Suður dúkkaði laufið tvisvar, en drap svo á ásinn og lagði niður tígulkóng. Hann var að vona að drottningin kæmi niður stök, því annars er liturinn stífl- aður. Honum varð ekki að ósk sinni, svo það lá ljóst fyrir að hann fengi aðeins þrjá slagi á tígul. Nema auðvitað hægt væri að fá pípulagningarmann til að hreinsa tígulstífluna. Suður ákvað að bjóða vestri þann starfa og spilaði síðasta laufi sínu. Vestur var í fyrstu nokkuð undrandi. En flýtti sér þó ekki að taká síðasta laufslaginn, eins og suður ætlaðist greinilega til. Eftir nokkra umhugsun sá vest- ur hvað vakti fyrir sagnhafa. Tígullinn hlaut að vera stíflaður og suður ætlaði að losa sig við tígultappann niður x lauf- Að þessu athuguðu spilaði vestur tíguldrottningu og gerði þar með vonir sagnhafa að engu. Reyndar spilaði suður ekki mjög vel. Það er betra að senda vestur strax inn á lauf, áður en tígulkóngur er tekinn. Þá verður vestur að hitta á að spila hjarta um hæl. Annar betri möguleiki er að spila tígultíu lymskulega út í þeim tilgangi að hleypa henni yfir til austurs. Þá vinnst spilið ef austur á drottninguna (blanka eða aðra), eða ef vestur fínnur ekki að leggja hana á tíuna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Norðurlandamóti framhalds- skóla um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Kristjáns Eð- varðssonar (2.025), sem hafði hvítt og átti leik, og Mikas Pajun- ens (1.725), Finnlandi. Svartur lék síðast 20. — Hc6-c8 í stöðu sem var orðið of seint að bjarga. 21. Bxb7! (Nú má svartur auðvit- að ekki drepa biskupinn vegna mátsins í borðinu. Þetta er mun sterkasta en 21. Dd6, sem er næstbesti leikurinn i stöðunni) 21. - Hb8, 22. Bxa6 - f6, 23. b4 og með tveimur peðum yfir leiddi hvítur skákina örugglega til sig- urs. Októberatskákmót Ilellis hefst mánudaginn 11. október í menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 20. Mótið tekur tvo mánudaga og því lýkur 18. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.