Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1993. 39 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ Mynd sem hefur kom- ið gífurlega á óvart. Hispurslaus frásögn af götulífi stórborgar þar sem glæpir og jafnvel morð flokkast undir afþreyingu. „Það er engin spurning að Hinir óæskilegu er ein- hver áhrifarík- asta og bein- skeyttasta mynd sem sést hefur ..." SV Mbl. HLAUTVERÐ- LAUN í CANNES 1993 FYRIR LEIKSTJÓRN Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16ára. DAUÐASVEITIN Lou Diamond Phillips Scott Glenn Mynd um SIS sér- sveitina í L.A. lög- reglunni. Sýnd 5, 7, 9 og 11. exzecdc^ Stranglega bönnuð innan 16 ára Tveir truf laðir ••i og annor verri SALT 'if PEPA HOUSEOFPAIN ICE-T KRISS KROSS Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fer inn á lang flest heimili landsins! SIMI: 19000 Æ w PIANO á toppnum um alla Evrópu. Sigurvegari Cannes- hótíóarinnar 1993. Fyrir hverja svarta nótu á píanóinu vildi hann fá að njóta ástar með henni. Hún gekk að því en ... Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Ein stórkostlegasta mynd allra tíma. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9og 11.15. „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Að segja hið ósegjanlega." „Það má með ólíkindum heita að þessir heims- frægu leikarar skuli vinna stórkostlegan leiksigur í þessari mynd, þar sem þeir eru með bestu leikurum samtímans." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg.11 ★ ★★’AH.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd." ★ ★ ★ A.l. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás“ Red Rock West <\ Areitni Mynd sem tekur alla átaugum. Hún var skemmtileg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stór- hættuleg. Aðalhlutverk: Alicia Silverstone, Cary Elwes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan12 ára. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★’/a DV Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. Super Mario Bros „Algjört möst" Pressan ★ ★ ★ Sýndkl. 5og7. ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl.5, 7, 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára LOFTSKEYTAMADURINN ★ ★ ★G.E. DV ★★★ Mbl. Margföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 9 og 11. Eitt atriði úr myndinni Tengdasonurinn. Sambíóin sýna mynd- ina Tengdasonurinn SAMBÍÓIN sýna um þessar myndir gamanmyndina Tengdasonurinn eða „Son in Law“. Myndin segir frá Warner hjónunum sem eru íhaldssamt sveitafólk sem bíður í ofvæni eftir að fá dótturina Rebeecu heim í frí frá skólanum. En það renna á þau tvær grímur þegar dóttirin rennir í hlað því með henni í för er kær- asti hennar Crawl að nafni. Hann er af allt öðru sauða- húsi en sveitafólkið; síðhærð- ur rokkari og fijálslegur til fara. Ættingjar og sveitungar Rebeccu eru ekki alveg undir það búnir að taka dreng sem þessum opnum örmum. Leikstjóri er Steve Rash en með helstu hlutverk fara Pauly Shore, Carla Gugion, Lane Smith og Cindy Pickett. DAGBÓK guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Steinþór Þórðarson. kirkjustarf LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10—12. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi: A laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. S AFN AÐ ARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Orville Woolford. Jg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉLAG REYKTAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. í kvöld, fáein sæti. Fös. 8. okt, uppselt. Lau. 9. okt., uppselt. Fim. 14. okt. fáein sæti laus. Fös. 15. okt., upp- selt. Lau. 16. okt., uppselt. Sun. 17. okt. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Árna Ibsen Sýn. i kvöld, uppselt, fös. 8. okt., uppselt, lau. 9. okt., uppselt, sun. 10. okt., uppselt. Miö. 13. okt. uppselt, fim, 14. okt., upp- selt. Fös. 15. okt. Athugið! að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 10. okt. fáein sæti laus, sun. 17. okt. Lau. 23/10. Ath. aðeins 10 sýningar! Af óviðráðanlegum orsökum verður að fella niður sýningu á Ronju ræningjadóttur laugardaginn 16/10. Leikhúsgestir með aðgöngumiða dagsetta þann 16. vinsamlegast hafið samband við miðasölu. ÁRfÐANDII Kortagestir athugið að gæta að dagsetningu á aðgöngumiðum á Litla sviði. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. » Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. ,Standandi pína" //'■ „Kraftmikil, f jörug og skemmtil." Mbl. Súsanna S. Sýn. fös. 8. okt. kl. 20.00, uppselt, sun. 10. okt. kl. 20.00, uppselt, mán. 11. okt. kl. 20.00, örfá sæti laus, mið. 13. okt. kl. 20.00, uppselt. Miðasala frá kl. 17-19. ÞJODLEIKHUSIÐ sími 11200 «r Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 4. sýn. fim. 14. okt. - 5 sýn. fös. 15. okt. - 6. sýn. lau. 23. okt. - 7. sýn. fös. 29. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. Á morgun, fáein sæti laus - lau. 16. okt. - fös. 22. okt. - lau. 30. okt. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 10. okt. kl. 14.00, fáein sæti laus - sun. 17. okt. kl. 14.00, fáein sæti laus - 60. sýning - sun. 17. okt. kl. 17.00 - sun. 24. okt. kl. 14.00. Ath. aðeins örfáar sýningar. • GESTALEIKUR FRÁ SÉVILLA: FLAMENCO Gabriela Gutarra sýnir klassíska spánska dansa og flam- enco. Mótdansari: Juan Polvillo. Söngvari: Juan Manuel P. Gítarleikari: Antonio Bernal. í kvöld föstudag. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. í kvöld fös. - á morgun, fáein sæti laus - fim. 14. okt. - lau. 16. okt. Smíðaverk8tæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. 1 kvöld fös. 8. okt. — mið. 13. okt. — sun. I7. okt. , Lestrardagur evrópskra leikhúsa • UNGFRÚ GAMLAGEIT eftir Annie M.G. Schmidt Upplestur á Smíðaverkstæðinu sun. 10. okt. kl. 14.00, 15.00, 16.00 og 17.00. ÓKEYPIS AÐGANGUR. Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.