Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1993 RAÐAUGIYSÍNGAR Umboðsmenn óskast Bolungarvík, Grundarfjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Helgalandshverfi í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 691113. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Miðás 16, Egilsst.,+ vélar og tæki, þingl. eig. Kristinn A. Kristinsson og Vakt sf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 13. október 1993 kl. 16.00. Múlavegur 17. Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Stefánsson og Lilja Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðar- banki Islands og Landsbanki íslands, 13. október 1993 kl. 14.00. 7. október 1993. Sýslumaðurinn á Seyöisfirði. Vistkerfi líkamans og sýklalyf Opinn fundur í Norræna húsinu á morgun, laugardag, frá kl. 13.00-17.00 Ókeypis aðgangur. . Heilsuhringurinn. Dýralæknar Lausar eru til umsóknar stöður tveggja hér- aðsdýralækna: 1) Staða héraðsdýralæknis í Mýrasýslu- umdæmi. 2) Staða héraðsdýralæknis í Vestur-Eyja- fjarðarumdæmi. Stöðurnar eru lausar frá 1. janúar 1994. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inu fyrir 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir yfirdýralæknir í síma 609750. Landbúnaðarráðuneytið, 6. október 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: (búðarhúsið Höfn, Bakkafirði, þingl. eig. Vestarr Lúðvíksson og Birg- itt Dam Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki islands, Bún- aðarbanki (slands, Kópavogi og Kreditkort hf., 14. október 1993 kl. 15.00. 7. október 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Smáratún 1, Selfossi, þingl. eig. Samtök sauðfjárverndarinnar, gerð- arbeiðandi er Selfosskaupstaður, fimmtudaginn 14. október 1993, kl. 10.00. Bláskógar 2a, Hveragérði, þingl. eig. Halldór Höskuldsson, gerðar- beiðandi er Verðbréfasjóðurinn hf., föstudaginn 15. október 1993, kl. 14.30. Borgarheiði 25, Hveragerði, þingl. eig. Hörður Ágústsson, gerðar- beiðendur eru Kaupþing hf. og Tekjusjóöurinn hf., föstudaginn 15. október 1993, kl. 15.00. Glímufélagið Ármann heldur aðalfund fimmtudaginn 14. október kl. 20.00 í Ármannsheimilinu við Sigtún. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. landssamtök \ HJARTASJÚKLINGA 11 Hafnarhúsið VTryggvagötu Pósthólf 830 - 121 Reykjavík Sími 25744 ^^ \ 0 CL/LCL/ , - < Afmælishátíðarfundur Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Eldshöfða 4, á athafnasvæöi Vöku hf., laugardaginn 9. október 1993, kl. 13.30: LB-896, AB-076, DV-603, F-781, G-5746, GY-664, HG-094, IB-180, IC-737, IN-044, JX-095, KV-802, MA-273, MA-490, NO-734, OP- 863, KD-817, PK-738, PV-071, IH-882, IÖ-993, HU-219, GJ-318, MC-790, AI-325, RS-748, IK-431, IM-856, JM-037, XZ-573, MC-098, IF-055, KC-747, HK-952, RY-397, ET-883, DV-001, HA-146, tengi- vagn RT-223 og margar fleiri bifreiðir. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýsiumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, 2. hæð, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 14. október 1993, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Boðaslóð 12, 1. hæð og hálf bifreiðageymsla, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guðlaugs Kristjánssonar og Önnu Kr. Kristófers- dóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. 2. Foldahrauni 41, 3. hæð A, þinglýst eign Guðbjörns Guðmunds- sonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 3. Hásteinsvegi 41, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Hermanns V. Baldurssonar og Aldísar Gísladóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Kreditkorta hf. 4. Sþlhlíð 3, neðri hæð og bílskúr, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Óskars P. Friðrikssonar og Torfhildar Helgadóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Islandsbanka hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 8. október 1993. Hveramörk 19a, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Helgason og Dagmar Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur eru Hveragerðisbær og Byggingar- sjóður ríkisins, föstudaginn 15. október 1993, ki. 14.00 Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. október 1993. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Laust lyfsöluleyfi, sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi á Akranesi (Akraness Apótek). Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við 11. gr. laga nr. 76/1982 um lyfjadreifingu, að viðtakandi lyf- söluleyfishafi kaupi allan búnað apóteksins og innréttingar þess. Ennfremur kaupi við- takandi leyfishafi fasteign apóteksins, ásamt íbúð lyfsalans á Suðurgötu 32, Akranesi. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1994. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, sendist ráðuneytinu fyrir 1. nóvember 1993. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 5. október 1993. Landssamtök hjartasjúklinga halda afmælis- hátíðarfund í veitingahúsinu Perlunni í Reykjavík laugardaginn 9. októbernk. kl. 14. Félagar, stuðningsmenn og aðrir gestir velkomnir. Vörubfll Scania LB 18 árgerð 78 eign þb. Úvegsmið- stöðvarinnar hf., verður seld á uppboði á Eldshöfða 6, Rvík (Vöku) laugardaginn 9. október nk. kl. 13.30. Jón Sigfús Sigurjónsson, hdl., skiptastjóri. 5JÁLPSTSDISPLOKKURINN I í i- A (i S S T ARF Kópavogur - félagsvist Spiluð verður félagsvist þrjá eftirmiðdaga í Hamraborg 1, 3. hæð: Laugardaginn 9. október kl. 14.00, sunnudaginn 17. október kl. 14.00 og laugardaginn 30. október kl. 14.00. Verðlaun í lok hvers spiladags. Kaffiveitingar, verð kr. 250. Sjálfstæðisfélög Kópavogs. SMÓouglýsingor I.O. O.F. 1 = 175108872 = I.O.O.F. 12 = 1751088'/2 =Sp. NY-UNG K F U M & KFUK v/Hoitaveg Samvera í kvöld kl. 20.30. „Fóstureyðingar og líknardráp" - Gunnar J. Gunnarsson talar. Halla Gunnarsdóttir syngur ein- söng. Kaffihúsastómmning. Allir velkomnir. Frá Guöspeki- fólaginu Ingóifsstresti 22. Askrfftarsfml Ganglera er 39573. I kvöld kl. 21 hefst haustdagskrá félagsins með því að Úlfur Ragn- arsson heldur erindi: „Líf í al- heimi" í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 14 til kl. 18 býð- ur félagið til kaffisamsætis í fjáröflunarskyni fyrir hússjóð félagsins. Flutt verða Ijóð og tónlist og starfsemin kynnt. Félagar og velunnarar eru hvatt- ir til að mæta og taka með sér gesti. Þriðjudaginn 12. otkóber kl. 21 hefst átta vikna námskeið um hugrækt fyrir byrjendur i umsjón Einars Aðalsteinssonar. Námskeiðið er ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðir um helgina: Haust litaf erð í Þórsmörk 8.-10. október. Brottför föstudag kl. 20. Gönguferðir. Síðasta haust- litaferöin í ár. Góð gisting í Skag- fjörðsskála, Langadal. Hagstætt verð. Emstrur-Þórsmörk 9.-10. október. Brottför laugardag kl. 8. Ekið inn á Emstrur, Markar- fljótsgljúfur skoðuð og síðan gengið um Almenninga til Þórs- merkur. Gist í Skagfjörðsskála. Uppl. og pantanir á skrifst. Mörkinni 6. Laugardagsferð 9. okt. Kl. 08 Fljótshlíð-Markarfljóts- gljúfur, haustlitaferð. M.a. út- sýni yfir til Þórsmerkur, þar sem haustlitirnir eru í algleymingi. Markarfljótsgljúfrin eru með mikilfenglegustu gljúfrum, allt að 200 m á dýpt. Verð 2.500 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Sunnudagsferðir 10. otkóber: 1. Kl. 08 Haustlitir í Þórsmörk. 2. Kl. 10.30 Selvogsgatan, göm- ul þjóðleið. 3. Kl. 13.00 Hella- könnunarferð: Svörtubjörg - Selvogur. Hafið Ijós meðferðis. 4. Kl. 13 Fjölskylduferð í Her- dísarvík. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudagskvöldið 13. október í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Hin árlega haustganga Horn- strandafara FÍ verður laugar- daginn 16. okt. Brottför kl. 10. Gengið um Engidal og Marard- al að Nesjavöllum. Kvöldverður i Nesbúð. Allir Hornstrandafar- ar fyrr og síðar hvattir tll að mæta og taka með sér gesti. Nánar auglýst síðar. Ferðafólag Islands. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miðillinn Keith Surtees byrjar að starfa hjá félaginu mánudaginn 11. október. Fólk, sem hefur áhuga á einkafund- um, getur valið á milli hefðbund- innar sambandsmiðlunar eða leiðbeinendafunda. Bókanir í símum 18130 og 618130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.