Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1993 7 Islenski söfnuður- inn fær kirkjusilf- ur að gjöf Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdótt- ur, fréttaritara Morgunblaðsins. ÍSLENSKA söfnuðinum í Kaup- mannahöfn hefur áskotnast kirkjusilfur sem keypt var fyrir samskotafé. Gripirnir voru vígð- ir í fyrstu messu í Sankti Páls- kirkju eftir að kirkjan hefur ver- ið gerð upp. Sr. Lárus Þ. Guð- mundsson, Hafnarprestur, mess- aði að vanda en Ólafur Skúlason, biskup yfir íslandi, tók þátt í messunni og ávarpaði söfnuðinn í lok hennar. Safnaðarnefnd íslenska safnað- arins í Kaupmannahönf stofnaði fyrir nokkru sjóð til að kaupa messuklæði og kirkjusilfur fyrir söfnuðinn. í vetur var fyrirtækjum boðið að kaupa styrktarlínu til að óska söfnuðinum gleðilegra jóla. Féð rann í sjóðinn, sem nú hefur fest kaup á kirkjusilfri, kaleik og patínu, sem Ásdís Frímannsdóttir, gullsmiður í Kaupmannahöfn, hannaði. Sérstakan stuðning veittu svo Eimskip, Seðlabanki Islands, Skóverslun Steinars Waage og Visa ísland. Fyrstu framlögin í sjóðinn komu á sínum tíma frá Carlsbergsjóðnum danska, Dansk-islands fond og ís- lendingum sem eru búsettir í Dan- mörku. Sjóðurinn hefur áður keypt hökla handa íslenska prestinum. Öflugt safnaðarstarf Olafur Skúlason, biskup, gerði stuttan stans með_ söfnuðinum á leið sinni hér um. I ávarpi sínu til safnaðarins sagði biskup að það væri sér ánægja að vera viðstaddur þessa fyrstu messu í nýuppgerðri kirkjunni. Hann hefði sagt dönskum starfsbróður sínum að hann myndi hitta íslenska söfnuðinn og hafði þá sá danski haft á orði að hann hefði heyrt um öflugt safnaðarstarf þar og ekki síst hefði hann heyrt af kirkjukórnum, en það mun ekki algengt að kórar syngi hér við guðs- þjónustur. Kórinn æfir reglulega undir stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur og setur mikinn svip á safnaðar- starf íslenska safnaðarins í Kaup- mannahöfn. Peter Lange er orgel- leikari kirkjunnar og leikur undir við íslensku guðsþjónusturnar. -----------♦ ♦ ♦------ Flugleið- ir fljúga 1 Grikklandi FLUGLEIÐIR skrifuðu í gær undir samning við grískt flugfé- lag um leigu á einni af Fokker 50-vélum félagsins til innan- Iandsflugs í Grikklandi. Samningurinn er gerður við nýtt grískt flugfélag sem heitir South- east European Airlines. Félagið er að koma undir sig fótunum í Grikk- landi og er í harðri samkeppni við gríska flugfélagið Olympic. Vélin var leigð frá 6.-20. október og verður henni flogið af íslenskum flugmönnum innanlands í Grikk- landi. Að sögn Einars Sigurðssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, er verið að kanna möguleika á framhaldi á leigu vélarinnar til flugfélagsins. Meðan óvíst er um framhald verður vélinni flogið í nafni Southeast European Airlines en í litum Flug- leiða. imwmAm Hagstæðustu verð á íslandi í dag! Biöndunartæki f/handlaug Með lyftitappa Kr. 4.990 Kr. 7.990 Blöndunartæki f/eldhús Hitastýrð blöndunar- tæki f/bað og sturtu Sturtu- búnaður kr. 3.250 Hitastýrð blöndunar- tæki f/sturtu l\l» Sturtubúnaður kr. 3.250 ^ BLÖNDUNARTÆKI frá eiCH€LB€RG ARMATUREN Kr» Kr. 3.790' A.990 fc € /t: - *} $ Tvöfalt blöndunartæki Blöndunartæki úr borði fyrir sturtu \ S' 2.29° Einfalt blöndunartæki úr borði Blöndunartæki fyrir bað Blöndunartæki fyrir hand- laug m/og án lyftitappa Kr. Heill sturtuklefi m/hornopnun eða framopnun. Með 80x80 cm. sturtubotni, blöndunartæki, sturtustangar- setti, vatnslás o.fl. ^ala HREINLÆTISTÆKI wc sett með stút í vegg eða yfirbyggt í gólf m/harðri se u Kr. , 9.970 A9.990 Sturtuklefi. PVCog Akryl-gler. Hvítir prófílar. Stærð 70x80 cm. Handlaugar m/veggfestingum 55 cm Kr. 2.490 45 cm Kr. 2.290 I borð: 55x47 cm Sturtuklefi m/öryggisgleri og hvítum prófílum. Vandaðar rennihurðir m/segullokun. 80x90 cm t «r VkT* 29.965 Bogasturtu- klefi. Öryggis- gler. Hvítir prófílar. 80x80 cm 60x49 cm Kr. 6.420 Kr. 10.990 Kr. 6.990 70x70 Kr. 2.650 80x80 Kr. 2.950 Baðkers- hlið m/PVC og Akryl-gleri. Hvítir prófílar. Baðkör W jr k - .,. 1 Formað með arm- 170x70 hvílum, króm- Kr. 6.940 handföngum og hljóðeinangrun 160x70 170x75 Kr. 6.520 Kr. 10.900 140x70 160x75 Kr. 5.790 Kr. 9.950 STALVASKAR Einfaldur stálvaskur m/borði, 80x44 cm , t5‘ ÍL i.1. m Stálvaskur - eitt hólf og borð , 80x44 cm ' . (\ f'-. Stálvaskur - eitt og hálft hólf Kr- 5.78® Stálvaskur - eitt hólf, 00x00 cm Stálvaskur - tveggja hólfa, 80x44 cm k FAXAFEN9 Öll verð eru stgr.verð m/VSK. Stálvaskur - eitt og hálft hólf, 64x45 cm Kr» 5.290 SIMI 91-814567 Opið mánud.-föstud 9-18 Laugard. 10-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.