Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.10.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. OKTOBER 1993 *>•* 13 Minningartónleikar um Pál Isólfsson í Operunni arleikhúsinu, m.a. Svaninn í Carm- ina burana, Borsa í Rigoletto, Tam- ino í Töfraflautunni, Cassio í Ot- ello, Rodolfo í La Boheme og nú síðast Edwin í Sardasfurstynjunni. Lára S. Rafnsdóttir hóf píanó- nám á Ísafirði hjá Ragnari H. Ragn- ar. Að loknu . einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, þar sem Jón Nordal var kennari henn- ar, stundaði hún nám við Guildhall School of Music and Drama í Lond- on og lauk þaðan einleikaraprófi. Lára hefur margoft komið fram á tónleikum hérlendis sem erlendis, m.a. á öllum Norðurlöndunum, Englandi, Spáni, Bandaríkjunum og í fyrrum Sovétríkjunum. Undanfar- in ár hefur Lára notið handleiðslu Árna Kristjánssonar píanóleikara. Hún starfar nú við Söngskólann og Tónlistarskólann í Reykjavík. Eins og fyrr segir verða tónleik- arnir haldnir í íslensku óperunni laugardaginn 9. október næstkom- andi og hefjast þeir kl. 17. (Fréttatilkynning) MINNINGARTONLEIKAR um Pál Isólfsson verða haldnir laug- ardaginn 9. október nk., en eins og kunnugt er verða hundrað ár liðin frá fæðingu Páls 12. októ- ber. Á tónleikunum munu Ingibjörg Marteinsdóttir sópran, Þorgeir J. Andrésson tenór og Lára S. Rafnsdóttir píanóleikari flylja mörg þekktustu sönglaga Páls. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Styrktarfélags Islensku óperunnar. Páll ísólfsson var einn ástsælasti tónlistarmaður íslendinga á þessari öld. Um áratuga skeið starfaði hann í Reykjavík sem orgelleikari, tón- skáld og tónlistarkennari, en fyrst og síðast var Páll þó einn helsti forvígismaður íslenskrar tónlistar í bernsku hennar. Mörg sönglaga Páls hafa lengi skipað sérstakan sess í hjörtum Isiendinga og teljast nú til helstu dýrgripa þjóðarinnar. Flest laganna voru samin við Ijóð íslenskra skálda, svo sem Davíðs Stefánssonar og Tómasar Guð- mundssonar, en einnig samdi Páll lög við ljóð eldri höfunda sem og við texta Ljóðaljóða Biblíunnar. A tónleikunum á laugardag verða flutt 22 sönglaga Páls auk þriggja píanólaga opus 5. Ingibjörg Marteinsdóttir lauk einsöngvaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík árið 1987 þar sem aðal- kennari hennar var Þuríður Páls- dóttir. Eftir það hefur hún sótt námskeið í söng hjá virtum söng- kennurum víða í Evrópu. Ingibjörg Burger, franskar og 100 gr. fýrsta flokks nautakjöt (UNl) Einstök uppskrift -aldrei áður á íslandi! Lára S. Rafnsdóttir, Þorgeir J. Andrésson og Ingibjörg Mar- teinsdóttir. hefur oft komið fram sem einsöngv- ari hér á landi, haldið einsöngstón- leika, sungið óperuhlutverk í Þjóð- leikhúsinu og hjá Leikfélagi Akur- eyrar og tekið þátt i konsertupp- færslu með Sinfóníuhljómsveitinni. Þorgeir J. Andrésson stundaði nám við Söngskólann í Reykjavík undir handleiðslu Garðars Cortes og Guðrúnar Á. Kristinsdóttur. Hann söng í kór Ríkisóperunnar í Hamborg 1986-87 og Wagner-há- tíðarinnar í Bayreuth sumarið 1987. Hann hefur haldið einsöngstón- leika, sungið einsöng með Sinfóníu- hljómsveit íslands, kammersveit Akureyrar og fjölda íslenskra kóra. Þá hefur hann síðustu árin sungið fjölda óperuhlutverka í íslensku óperunni, Þjóðleikhúsinu og í Borg- Á horni Pósthússtrætis og Tiyggvagötu, s. 16480 W: KYNNA Kl. 9. Frameup Jon Jost leik- stýrir. USA. Zombie & The Ghost Train Mika Kaurismáki leikstýrir. Finnland. + Steinhjarta. Raining Stones Ken Loach leikstýrir. Bretland. + Creature Comforts. Kl. 11. Man Bites Dog ýmsir leikstjórar. Belgía. The Bed you sleep in Jon Jost leikstýrir. USA. + Billi. Once upon a time cinema Mohsen Makmalbaf leikstýrir. íran. + Loves me.. Kl. 5. Leolo Jean-Claude Lauzon leikstýrir. Kanada. + Revolver. High Hopes Mike Leigh leik- stýrir. Bretland. Perumthachan Ajayan leik- stýrir. Indland. Kl. 7.05. The Unbelievable Truth Hal Hartley leikstýrir. USA. Kl. 7. All that really matt- ers Robert Glinski leikstýrir. Pólland. Kl. 7.05 Die Zweite Heimat. Die ewige Tochter nr. 9. Edg- ar Reitz leikstýrir. Þýskaland. M\ÐAMERÐKR.2>>. SSKS- iSSSSm Er uppákoma > vœndum? Árshátíð, brúðkaup, afmæli, leikhúsferð, hópur af góðum vinum, fundur, erfiskaffi eða ferming? ÍÞRÓTTAHÚSIÐ KAPLAKRIKA 1993 KL. 20:30 Þá höfum við hentuga sali íyrir 10-100 manns og gott vei Einnig glæsilegur sérréttamatseðill á ítalska vísu og fjölbreytti ítalskir drykkir. ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYR11993 KL. 20:00 LAUGARDALSHOLLIN 1993 KL. 20:30 aUstURstRaeti 8 slMl 24717 LA PRIMAVERA SOLUSTAÐIR: Iþróttahúsið kaplakrika sporthúsið akureyri STEINAR HAFNARFIRÐI STEINAR MJÓDD STEINAR AUSTURSTRÆTI sölubás í kringlunni skIfan kringlunni SALA MEÐ KREDITKORTUM: ISÍMA 99 66 33 PROMOTIONS Rómaður vcitingastaður í Húsi verslunarinnar. Opið alla daga vikunnar. A Sími 678555. Fax. 678571. « >-ð MArr «TANA- PIZZAHÚSIÐ PAnnAfl Kvikmyndahátíð í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.