Morgunblaðið - 19.10.1993, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993
21
Undirbúningur Óperudraugsins kom-
inn á fullan skrið hjá Leikfélaginu
Bergþór Pálsson í einu
af titilhlutverkunum
BERGÞÓR Pálsson baritónsöngvari fer með eitt titilhlutverkið
í Óperudraugnum (Phanthom of the Opera) sem Leikfélag
Akureyrar hyggst frumsýna í mars á næsta ári. Leit stendur
yfir að ungri sópransöngkonu í aðalhlutverk sýningarinnar,
en frágengið er með aðra þátttakendur.
Einungis á eftir
að ráða í aðalhlut-
verk sýningarinn-
ar, hinnar ungu
söngkonu Christ-
ine með guðdóm-
legu röddina, sem
bræðir hjarta
óperudraugsins og
sagði Viðar Egg-
ertsson leikhús-
stjóri að það myndi skýrast á næst-
unni hver yrði ráðin í það hlutverk,
ýmsar væru í sigtinu og hringurinn
farinn að þrengjast en fjölmargar
söngkonur hefðu verið prófaðar.
Bergþór norður
Bergþór Pálsson baritónsöngvari
mun fara með eitt tililhlutverkið í
sýningunni og sagði Viðar það mik-
inn feng fyrir leikhúsið að hafa
fengið hann til liðs við sig. „Berg-
þór hefur unnið hug og hjörtu fólks
hvar sem hann hefur komið, en
fram til þessa hafa Norðlendingar
lítið fengið að heyra í honum, það
er því virkilega mikill fengur að því
fyrir okkar að hafa fengið hann til
liðs við okkur,“ sagði Viðar.
Alls taka 6 óperusöngvarar þátt
í sýningunni, heimamennirnir Mich-
ael Jón Clarke og Már Magnússon
verða með og þá verður væntanlega
gengið til samninga við tvo unga
söngvara um þátttöku, þau Ragnar
Davíðsson og Ágústu Sigrúnu Ág-
ústsdóttur. Bæði voru þau valin
eftir söngprufur þar sem á þriðja
tug söngvara spreytti sig.
Auk óperusöngvaranna taka 7
fastráðnir leikarar Leikfélags Akur-
eyrar þátt í sýningunni. Æfingar
hefjast í janúar og frumsýning verð-
ur seinni hluta marsmánaðar.
Dúnúlpu
tilboð
Nú kr. 6.990,-
Áður kr. 9.900,-
l bír; Dökkblátt, grænt og Ijósblátt.
Stæríir: S-XXL
tíarnadúnuipur
Tilboðsverð nú kr. 4.490.-
Sendum í póstkröfu.
»hummel^P
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40 • Sfmar 813555 og 813655
Það geta
allir dottið
Lukku-
pottinn!
Til að spila í SAS Lukkupottinum þarf að
kaupa farmiðann 7-14 dögum fyrir brottför
og dvelja a.m.k. aðfararnótt sunnudags í
því landi sem ferðast er til. Hémarksdvöl er
einn mánuður.
Veittur er 50% fjölskylduafsláttur fyrir börn
og unglinga frá 2ja til 18 ára aldurs.
32.630 kr.
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Kaupm.höfn
Osló
Stavanger
• Bergen
• Kristiansand
• Stokkhólmur
■ Gautaborg
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Keflavík
Malmö
Norrköping
Jönköping
• Kalmar
• Vesterás
■ Váxjö
■ Örebro
Kynntu þér SAS Lukkupottinn á söluskrif-
stofu SAS eða á ferðaskrifstofunni þinni.
m/sas
SAS á íslandi - valfrelsi í flugi!
Laugavegi 172 Sími 62 22 11
Innlendur flugvallarskattur 1.310 kr.,
danskur flugvallarskattur 720 kr.
YDDA F42.53/ SÍA