Morgunblaðið - 19.10.1993, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. ipars - 19. apríl)
Þú færð góð ráð hjá gömlum
vini. Sameiginlegt átak skil-
ar góðum árangri í dag.
Betur sjá augu en auga.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Einbeitni og árvekni veita
þér brautargengi. Þér gefast
ný tækifæri í vinnunni.
Horfur í peningamálum fara
batnandi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Dagurinn hentar vel til afs-
löppunar og ástvinir und-
irbúa smá ferðalag. Góð
lausn finnst á gömlu vanda-
máli.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einbeiting þín er góð og þú
fagnar góðum árangri f
starfi. Nú væri við hæfi að
bjóða heim góðum gestum í
kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Bam kann vel að meta
stuðning þinn og aðstoð í
dag. Þér berst boð í áhuga-
vert samkvæmi eða ferðalag
sem er sjálfsagt að þiggja.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Dagurinn hentar vel til við-
skipta og þú gerir góð inn-
kaup. Góðar fréttir berast
varðandi hagsmuni fjöl-
skyldunnar.
Vog ^
(23. sept. - 22. október) ÍS%
Smá skemmtiferð er fram-
undan. Þér gengur vel að
koma skoðunum þínum á
framfæri og þér berast kær-
komnar fréttir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) G)jj0
Þú þarft tíma til að sinna
heimilisstörfum og innkaup-
um í dag. Góðar fréttir ber-
ast varðandi fjármálin.
Hafðu augun opin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Með einbeitingu tekst þér
að leysa vandasamt verkefni
og þú fagnar góðum árangri
með vinum og kunningjum
í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú færð mikilvægar upplýs-
ingar í dag úr óvæntri átt
sem reynast þér gott ferða-
nesti í leit þinni að bættum
lífskjörum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Heimsókn til góðra vina er
vel þegin tilbreyting frá dag-
legu amstri. Horfur eru á
að þér verði boðið í ferðalag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér býðst fjárstuðningur til
að koma hugðarefni á fram-
færi og ný tækifæri gefast
til að bæta stöðu þína í vinn-
unni.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra sta&reynda.
GRETTIR
UÓSKA
FERDINAND
Sástu þetta? Ég synti klakklaust yfir
laugina og ég held að litla rauðhærða
stelpan hafi verið að horfa á mig!
Eg er að velta því Kannski ef þú hefðir ekki synt
fyrir mér hvort ég hundasund.
hef vakið aðdáun
hennar ...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Zia Mahmood segir að pardus-
doblið eigi við í þrenns konar aðstæð-
um: (1) þegar sagnir mótherjanna
ganga ekki upp (þeir hafa stansað f
bút, en fara svo í geim); (2) þeir tak-
marka styrk sinn (til dæmis með
geimáskorun) og spilið liggur illa; (3)
þegar maður vili reka þá úr hörðu
geimi, sem lítur út fyrir að vinnast
vegna hagstæðrar legu! Lítum á dæmi
úr „öðrum flokki":
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur
♦ D1094
V D7654
♦ Á5
+ 74
Norður
♦ Á72
V Á3
♦ G84
♦ ÁD1032
Austur
+ 6
V G982
♦ D1063
+ KG98
Suður
♦ KG853
VK10
♦ K972
+ 65
Vestur Norður Austur Suður
— — — Pass
Pass 1 lauf Pass 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar
Pass 3 grönd Dobl!! 4 spaðar
Doþl
I þessu tilfelli hafa báðir andstæð-
ingamir takmarkað styrk sinn: Suður
passaði í upphaf og norður lét nægja
að hækka spaðasvarið í tvö. Þar með
sér austur að makker á einhvem styrk
og að öllum líkindum 4-lit í spaða.
Sjálfur á hann KG98 í laufi á eftir
opnara og sér að spilið liggur illa.
Skilyrðin em rétt fyrir parduss-dobl.
1 reynd gekk spilamennskan þann-
ig fyrir sig: Vestur kom út með lauf-
sjö. Sagnhafi svínaði drottningu, en
suður drap á kóng og skipti yfir í
hjarta. Sagnhafi fór strax í trompið,
tók ás og kóng. Þegar legan kom í
ljós, reyndi hann næst að fríspila lauf
með því að taka ásinn og trompa.
En vestur yfírtrompaði og spilaði
hjarta. Blindur var inni í síðasta sinn
á hjartaás, og sagnhafi notaði tæki-
færið til að spila tígli á kónginn. Fjór-
ir niður!
Vissulega gat sagnhafi spilað bet-
ur, en það er einmitt einn meginkost-
urinn við pardusdoblið, segir Zia, að
það hræðir líftóruna úr sagnhafa; fær
hann til að mislesa spilið og spila
undir getu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í efsta
flokki á Haustmóti Taflfélags
Reykjavíkur sem nú er að ljúka.
Ólafur B. Þórsson (2.135) hafði
hvítt og átti leik, en Bragi Hall-
dórsson (2.170) var með svart.
19. Rxd5! - exd5, 20. Dxd5+ -
Ke7, 21. Dd6+ - Ke8, 22. Hc7
- Bd7, 23. g6! (Staða hvíts er
unnin, því svartur á ekki viðun-
andi vöm við hótuninni 24. gxf7+
- Kxf7, 24. e6+) 23. - Hh6, 24.
gxf7+ - Kxf7, 25. Hxd7+ -
Kg8, 26. Dd5+ og svartur gaf
því hann tapar hróki.
Röð efstu manna í A-flokki eft-
ir 9 umferðir af 11: 1. Andri Áss
Grétarsson Vh v. 2.-3. Sævar
Bjarnason og Guðmundur Gísla-
son 6V2 v. 4. Halldór G. Einarsson
6 v. 5. Björgvin Jónsson 5 v. í
B-f!okki er Kristján Eðvarðsson
efstur með 6V2 v., en Sigurbjöm
Bjömsson og Arinbjörn Gunnars-
son hafa 6 v. í C-flokki hafa þeir
Ingvar Þ. Jóhannesson og Hlíðar
Þór Hreinsson forystu með 6 v.
og í D-flokki er Oddur Ingimars-
son efstur með 7V2 v.