Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 6

Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 DAPIiAEEUI ►Nana Leiknir DAHnfltrnl þættir fyrir eldri börn. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. ' (Nordvision - Danska sjónvarpið) (4:6) l8'30 hfFTTID ►Flauel Tónlistarþátt- rftlllHur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljómsveitum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veð'ur 20.35 fhDnTTID ►Syrpan Fjallað er IrRU I IIH um ýmis blæbrigði íþróttalífsins innan lands sem utan. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 IfVIIÍMYIIIl ►Kvenna9ul1 a HvIHItIIRU Hawaii (Paradise, Hawaiian Style) Bandarísk bíómynd frá 1966. Alræmdur kvennabósi snýr heim til Hawaii og stofnar þyrluþjón- ustu. Á ferðum sínum millí eyjanna hittir glæsimennið hvetja fegurðar- dísina á fætur annarri og allar kikna þær í hnjáliðunum og falla flatar þegar þær sjá hann. Leikstjóri: Mich- ael Moore. Áðalhlutverk: EIvis Pres- ley, Suzanna Ijeigh og James Shi- geta. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótt- ir. Maltin gefur ★ ★ 'h 22.40 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17 30 RADUHFPUI ►Með Afa End~ DHHRHLiHI urtekinn þáttur frá síðasltiðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 hlCTTip ►Dr. Quinn (Medicine rfClllK Wom;m)Ungi læknirinn, Mike Quinn, hefur eignast góða vini í smábænum Colorado Springs sem koma henni til hjálpar þegar eitthvað bjátar á. (8:17) 21.35 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur um umhverfismál. 21.50 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Bandarískur sakamála- myndaflokkur um saksóknarann Tess Kaufman og lögreglumanninn Dicky Cobb. (9:22) 22.45 IfVllfUVUMD ►Sölumaður á HVlRHIIHUin ferð (Traveling Man) Sölumaðurinn Ben Cluett hefur verið í fremstu röð undanfarin fímmt- án ár en nú eru árin farin að segja til sín. Þegar yfirmaður hans fær hann til að skóla nýjan sölumann, Billy Fox, fara hlutirnir á skrið. Rót kemst á einkalíf Bens þegar hann kynnist ungri og fallegri konu í New Orleans á Mardi Gras hátíðinni. Aðal- hlutverk: John Lithgow, Jonathan Silverman og John Glover. Leik- stjóri: Irvin Kershner. 1989. Maltin gefur miðlungs einkunn. Bönnuð börnum. 0.30 ►Með öllum mjalla (Perfectly Nor- mal) Gamanmynd frá Kanada. Aðal- söguhetjan, Rénzo, er ísknattleiks- maður sem hættir til að verða dálítið undir í baráttunni innan og utan vallarins. Líf Renzos tekur stakka- skiptum þegar hann hittir mat- reiðslumeistarann Turner. Turner er fífldjarfur eldhugi með vafasama for- tíð og þeir félagar ákveða að nota arf sem Renzo áskotnast til að setja á fót ítalskan veitingastað þar sem þjónamir syngja aríur fyrir gesti og gangandi. Tumer hefur einn lítinn galla - hann er óheiðarlegri en and- skotinn en á móti kemur að Renzo hefur ýmsa góða kosta sem hann veit ekki af sjálfur. Aðalhlutverk: Robbie Coltrane, Michael Riley og Deborah Duchene. Leikstjóri: Yves Simoneau. 1990. Maltin gefur ★★. 2.15 ►Sá á fund sem finnur (Finders Keepers) Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Beverly D’Angelo og Louis Gossett, Jr. Leikstjóri: Richard Lest- er. 1984. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★. 3.50 ►BBC World Service - Kynningar- útsending. Samferðarmenn - Ben og lærlingurinn koma meðal ann- ars við í New Orleans á ferð sinni um Bandaríkin. Sölumaður með lærling í eflirdragi Ben Cluett má muna fífil sinn fegurri og nýliðinn setur allt líf hans úr skorðum STÖÐ 2 KL. 22.45. í kvöld verður sýnd bandaríska gamanmyndina Sölumaður á ferð, eða „Traveling Man“. Fyrir þrábeiðni yfirmanns síns fellst Ben Cluett, gamalreyndur og lúinn sölumaður sem má muna sinn fífil fegurri, á að taka ungan mann með sér í söluferð um landið og segja honum til. En nýliðinn er ekki allur þar sem hann er séður og fyrr en varir er líf Cluetts alit farið úr skorðum. Hann fær meðal annars að kenna á svikum frama- potaranna og verður óvart yfir sig ástfanginn af ungri snót á Mardi Gras-hátíðinni í New Orleans. Þetta er grátbrosleg mynd með alvarleg- um undirtóni. í aðalhlutverkum eru John Lithgow, Jonathan Silverman, John Glover og Margaret Colin. Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Allar sinfóníur Gustavs Mahlers kynntar í vetur RÁS 1 KL. 20.00 Á Tónlistarkvöld- um Ríkisútvarpsins í vetur verða leiknar allar sinfóníur Gustavs Mahlers. Atli Heimir Sveinsson mun flytja inngang og fjalla um verkin. Gustav Mahler er að margra mati merkilegasta sinfóníutónskáld síð- an Beethoven leið. Hann á rætur sínar á 19. öld en bendir fram á þá 20. í verkum sínum. Sinfóníur hans njóta sívaxandi vinsælda. Mahler-kvöldin verða þá fimmtu- daga þegar ekki eru sinfóníutón- leikar og verður fyrsti þátturinn á dagskrá í kvöld en þá verða leiknar 1. og 10. sinfónía Mahlers. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Life Stinks G 1991, Mel Brooks 12.00 Nobody’s Perfect G 1968, Doug McClure 14.00 Klondike Fever 1980, Jeff East 16.00 The Ambushers 1968, Dean Martin 18.00 Life Stinks G 1991, Mel Bro- oks 20.00 Timescape: The Grand Tour T 1992, Jeff Daniels 22.00 The Punisher 1990, Lou Gossett Jr. Jeroen Krabbe, Kim Miyori 23.30 Frank & I E1983, Jennifer Inch, Christopher Pearson 1.00 The Don Is Dead T 1973, Robert Forster, Charles Cioff 3.50 Steele Justice S 1987, Martin Kove SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Beggarman,Thief 15.00 Anot- her World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Hunter, rannsóknarlögi’eglumaðurinn snjalli og samstarfskona hans leysa málin! 21.00 Pieket Fences 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Stre- ets Of San Francisco 24.00 The Out- er Limits 1.00 Night Court 1.30 It’s Garry Shandling Show 2.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Hestaíþróttir: Heimsmeistarakeppni í tvenndar- keppni9.00 Kynning á heimsmeistara- bikamum í alpagreinum skiðaíþrótta. 11.00 Knattspyma: Evrópumörkin 12.00 Ameríski fótboltinn: NFL keppnistímabilið 13.00 Tennis: Kvennakeppni frá Essen, Þýskalandi 17.30 Frjálsar íþróttir 18.30 Euro- sport fréttir 19.00 Tennis: Kvenna- keppni frá Essen, Þýskalandi 21.00- Motors 22.00 Formúla eitt Japanska Grand Prix keppnin 23.00 Hnefaleik- ar: Evrópu og heimsmeistara keppnin 24.00Eurosport fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlil. Veðurfregn- ir. 7.45 Ooglegt mól, Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. (Einníg ó dogskró i síðdeg- isútvorpi kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitísko hornið 8.15 Að utan (Einnig útvorpoð kl. 12.01.) 8.30 Úr menningro- lífinu: Tíðíndi 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn Afþreying í toli og tón- um. Ilmsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Boldvin holldórsson les (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélogið í nærmynd Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi 12.01 Aó uton. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódcgisleikrit Ulvorpsleikhússins, „Matreiðslumeistarinn" eftir Morcel Pogn- ol. 9. þóttur of 10. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogon, „Spor" eftir Louise Erdrich i þýðíngu Sigurlínu Doviðsdóttur og Ragnors Ingo Aðolsteinssonor. Þýðend- ur leso (12) 14.30 Norræn somkennd. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Asgeir Eggertsson og Stein- unn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Jóhanno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Uno Morgrét Jóns- dóttir. 18.00 Fréttír. 18.03 Þjóðgrþel: íslenskor þjóðsögur og aevintýri. Úr segulbondosofni Árnostofn- unor Umsjón: Ásloug Pétursdóttir. 18.25 Doglegt mól, Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. 18.30 Kviko. Tíðindi og gognrýni. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Rúlletton Umræðuþóttur sem tekur ó mólum borno og unglingo. Elisobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónlistorkvöld Ríkisútvorpsins Gustov Mohler Kynning ó sinfónium tón- skóldsins. 1. þóttur Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 22.00 Fréltir. 22.07 Pólitisko hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Með öðrum orðum Erlendor bók- menntir ó íslensku. Svissneski rithöfund- urinn Friedrich Durrenmott og skóldsogo hons „Bonvæn kvöð" i þýðingu Volgerðor Brdgadóttur. Umsjón: Boldur Gunnorsson. 23.10 Fimmtudogsumræðon Someining sveitorfélogo. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstigonum Uno Morgrét Jóns- dóttir. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lífsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Veð- urspó kl. 7.30. 8.30 Pistill lllugo Jökolsson- or. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvitir móvor. Gest- ur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Bíópistill Ólafs H. Torfosonor. Veð- urspó kl. 16.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurð- ur G. Tómosson og Kristjön Porvoldsson. Síminn er 91-686090. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson. 19.32 Lög ungo fólks- ins. Sigvoldi Koldolóns. 20.30 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.10 Kveldúlfur. Liso Pólsdóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 i hóttinn. Evo Ásrún Ál- bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, , 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturtónor. 2.00 Frétlir. Nætortón- or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt I góðu. Endurtekinn þótt- ur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð og fleiro. 9.00 Eldhúss- rnellur. Kotrln Snæhólm Boldursdóttir og Elin Ellingssen. 12.00 islensk óskolög. Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýsson. Úlvorpsþótlur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. Umsjón-. Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Smó- sogon. 19.00 Korl Lúðviksson. 22.00 Á onnors konar nótum. Jóno Rúno Kvaron. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur dagskins leiknar kl. II. 30, 14.30 og 18.00 DYLGJAN FM 98,9 6.30 horgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birg- isdóllir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 19.30 Somtengdar fréttir Stöðvor 2 og Bylgjunn- or. 20.00 islenski listinn. Jón Axel Olofs- son.23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. I. 00 Næturvoktin. Fréttir é heila fímanum fró kl. 10, II, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjollþóttur. Rognar Arnor Péturs- son. 00.00 Næturtónlisl. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. 8.10 Umferðorfréttir fró Umferðorróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur islendingur í viðtoli. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór með slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 I takt við timan. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókorbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Vikt- orsson með bino hliðino. 17.10 Umferðorróð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 Islenskir tónar. Gömul og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnarsson ó kvöldvokt. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson í góðri sveiflu. 7.30 Gluggoð í Guiness. 7.45 iþróttoúr- slit gærdogsins. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Diskó hvoð? Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 End- urtekin dogskró fró klukkon 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþótfur. Signý Guðbjortsdóttir. 9.30 Bænostund 10.00 Barnoþóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissogon. 16.00 Lífið og tilveron.1 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Bryndís Rut Stefónsdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastund kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 . 21.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.