Morgunblaðið - 28.10.1993, Page 12

Morgunblaðið - 28.10.1993, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 Um bamadeildir sjúkra- húsanna í Reykjavík eftir Atla Dagbjartsson í umræðum um sjúkrahúsmál á daíslandi að undanförnu hefur borið hæst umræða um samruna Landa- kotsspítala og Borgarspítala, flutn- ing deilda sjúkrahúsanna og nýtingu húsrýmis. Oft hefur komið fram í fjölmiðlum að barnadeild Landakotsspítala verði flutt á Borgarspítalann. Ekki hefur annað komið fram en að deildin verði flutt í heild og byggð upp á Borgar- spítalanum á einni hæð B-álmu þess sjúkrahúss. Allt frá því að barnadeild var sett á stofn á Landspítalanum árið 1957 hafa tvær barnadeildir verið starf- andi hér í Reykjavík. Skemmst er frá því að segja að hvorug þessara deilda hefur fengið til afnota hús- næði sem hannað hefur verið til starfrækslu barnadeildar, heldur hefur verið notast við húsnæði sem ætlað var til starfrækslu sjúkra- deilda fyrir fullorðna og að sumu leyti alls ekki ætlað til starfrækslu sjúkradeildar, eins og nú er háttað með hluta af barnadeild Landakots. Á undanförnum áratug hefur ver- ið þrengt mjög að rekstri barnadeild- ar Landspítalans. Fjárveitingar til rekstrar deildarinnar hafa verið svo naumar að útilokað hefur verið að reka deildina með allri þeirri þjón- ustu sem þar er veitt, öðru vísi en með stöðugum rekstrarhalla og því stöðugt með reidda svipu stjórnenda fyrirtækisins yfir höfði sér. Við þessar aðstæður hefur verið þýðingarlaust að tala um róttækar breytingar á húsnæði fyrir barna- deild og jafnvel einnig árangurslaust að biðja um tæki til rekstrar og framfara. Ef ekki hefði komið til frábær stuðningur Hringskvenna, sé ég ekki fyrir mér hvernig barnadeild Land- spítala liti út nú í dag. Kvenfélagið Hringurinn hefur stutt Barnadeild Landspítala í marga áratugi og nán- ast tækjavætt deildina frá upphafi. Það er því engin tilviljun að barna- deildin heitir Bamaspítali Hringsins. Þrátt fyrir stöðugt fjársvelti til rekstrar hefur á Barnaspítala Hringsins verið unnið gott og árang- ursríkt starf. Barnaspítalinn hefur átt því láni að fagna að til hans hafa ráðist vel menntaðir læknar með staðgóða þekkingu í flestum þýðingarmestu sérgreinum barna- iækninga. Hjúkrun á Barnaspítala Hringsins hefur verið ósérhlífin og framúrskarandi góð frá upphafi. Samstarf barnadeildanna tveggja, á Landspítala og Landakoti, hefur svo lengi sem ég man eftir verið í lágmarki og frekar hefur borið á samkeppni en samvinnu. Þetta hefur orsakað verulegt óhagræði í rekstri og faglegri framþróun. Oft hefur því verið haldið fram að samkeppni sjúkrahúsdeilda væri af hinu góða og nauðsynleg til fram- þróunar. Ef svo er, ætti vökudeild Barnaspítala Hringsins, sem er eina nýburagjörgæsludeildin á íslandi, að eiga í vandræðum með að skila árangri. Svo er hins vegar ekki. Þessi deild hefur skilað frábærum árangri sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana. Hinn lági nýburadauði á íslandi, sem er með því allra lægsta sem þekkist, er að miklu leyti starfsemi vöku- deildar að þakka. Samkeppnisaðilinn fyrir vökudeild er sams konar deild- í rúm 30 ár hafa sjúkrahúsin á Reykjavíkursvæðinu rekið leik- skóla/skóladagheimili til að geta haldið úti starfsemi sjúkrahúsanna. Upphafið að þessu var að mjög erf- itt var að fá sérmenntað starfsfólk til starfa. Það var byijað smátt, en þetta hefur hlaðið utan á sig og er orðið nokkuð umfangsmikill rekstur í dag, þótt hvergi nærri sé hægt að sinna öllum óskum. Sveitarfélögin hafa ekki getað boðið börnum fólks í sambúð 8-9 stunda leikskólavist. En stór hluti hjúkrunarfólks vinnur á átta stunda vöktum og er í sambúð. í lögum um leikskóla nr. 48/1991. 4. gr. segir: „í samráði við hlutaðeig- andi sveitarfélag er öðrum aðilum heimilt að reka leikskóla." Markmið í starfsemi leikskóla sjúkrahúsanna er samkvæmt lögum nr. 48/1991. 2 gr.: að búa bömum örugg leikskil- yrði og hollt uppeldisumhverfi," og að gefa börnum kost á að taka þátt í leik og starfi og njóta fjölbreyttra uppeldiskosta barna- hópsins undir leiðsögn fóstra." Við þetta hafa leikskólar sjúkra- húsanna svo sannarlega staðið. Uppbygging leikskóla í íslensku „Nú þegar leggja á nið- ur rekstur barnadeild- ar á Landakoti er tæki- færi til þess að breyta fy rirkomulaginu, mynda eina sterka heild um sjúkrahús- þjónustu fyrir börn á Islandi með því að sam- eina deildirnar tvær að svo miklu leyti sem hægt er.“ ir út um allan heim. Nú þegar leggja á niður rekstur barnadeildar á Landakoti er tæki- færi til þess að breyta fyrirkomulag- inu, mynda eina sterka heild um „ Að okkar mati er framtíðarlausn á rekstri leikskóla sjúkrahúsanna sú að sveitarfélög og ríki standi sameiginlega að rekstri þeirra. Um 50% sjúklinga á sjúkrahús- unum á höfuðborgar- svæðinu eru af lands- byggðinni og er því ekki óeðlilegt að ríkið greiði hluta af rekstr- arkostnaði.“ samfélagi hefur gengið hægt. í flest- um sveitarfélögum eru eingöngu börn forgangshópa vistuð 8-9 stundir á dag. Þetta ætti að vera löngu liðin tíð. Það segir sig sjálft að þegar 80% kvenna vinna utan heimilis er þörfin fyrir leikskólavist barna í allt að níu stundir mjög mikil. Dvalartími barna á leikskólum sjúkrahúsanna þjónar bæði börnum, foreldrum og stofnuninni. Öryggi barna og foreldra er tryggt og um leið öryggi sjúkrahúsanna og þeirra sjúklinga sem þar dvelja. Sjúkrahús- in veita sjúklingum af öllu landinu þjónustu og eru auk þess með bráð- amóttöku ef um hópslys eða náttúru- hamfarir er að ræða. Leikskólarnir eru að sjálfsögðu einn liður í þeirri áætlun. f lögum um leikskóla nr. 48/1991. 3. gr. segir: „Heimilt er að veita leikskóla starfsleyfi þótt bömin dvelji þar ekki daglega eða einungis hluta úr ári.“ Dvalartími barna á leikskólum sjúkrahúsanna er sveigjanlegur en aldrei undir 22-24 stundum á viku. Starfsskipulag og áætlunargerð leikskólanna er í samræmi við það. Sjúkrahúsin hafa þá starfsmanna- stefnu að veita starfsfólki sínu átta stunda leikskólaþjónustu. Það sama gera flest sveitarfélög fyrir sitt starfsfólk sem á leikskólum vinnur, þ.e.a.s. fóstrur. Ljóst er að með slíkri starfsmannastefnu er hlúð að starfs- mannahaldi sjúkrahúsanna og leik- skólanna í landinu. í þessu felst einn- ig töluverð kjarabót fyrir þá starfs- hópa sem hennar njóta. Sjúkrahúsin eru stærstu vinnustaðirnir á höfuð- borgarsvæðinu, um 5.000 manns, og um 80% af starfsfólki þeirra eru sjúkrahúsþjónustu fyrir börn á ís- landi með því að sameina deildirnar tvær að svo miklu leyti sem hægt er. Barnalækningar í einhvetju formi þurfa jú að vera til staðar á Borgar- spítala. Með því að búa til eina sterka barnadeild sem starfrækt yrði að mestu á Landspítala en einnig á Borgarspítala a.m.k. fyrst um sinn, standa barnalækningar í landinu mun betur að vígi í samkeppni um rekstrarfé. Sameinuð yrði deildin mun öflugri til kennslu og rann- sókna. Auk þess yrði slík deild ágæt- is fyrirmynd að samvinnu Landspít- ala og Borgarspítala. Það yrðu hrapalleg mistök ef sú ákvörðun yrði tekin að byggja upp fullkomlega sjálfstæða barnadeild á Borgarspítala og reka þannig tvær barnadeildir í Reykjavík í bullandi samkeppni um fé og framfarir. Sam- keppni sem leiðir til tvöföldunar á tækjabúnaði og þjónustu, eyðslu á konur. Má því ljóst vera að hagur kvenna og barna er töluverður með starfsemi af þessu tagi. Biðlistar á leikskólum sveitarfé- laganna eru langir og þar af leið- andi þurfa foreldrar og börn að bíða lengi, sem þýðir að börnin eru orðin 3-4 ára þegar þau komast lokst að. Sveitarfélögin uppfylla að mestu dvalarþörf allra 4-6 ára barna en yngstu börnin sem eru á mikilvæg- um og viðkvæmum aldri eru hjá dagmæðrum. Leikskólar sjúkrahús- anna sinna öllum aldurshópum og eru á milli 60 og 75% af börnunum þriggja ára og yngri. I lögum um leikskóla nr. 48/1991. 1. gr. segir: „Leikskóli er. . . fyrir börn frá þeim tíma að fæðingaror- lofi lýkur til sex ára aldurs." Nú er ljóst að 700 börnum hefur verið sagt upp vist á leikskólum sjúkrahúsanna. Hvað bíður þessara barna? Eru sveitarfélögin í stakk búin til að taka við þeim? Verður þeim stefnt inn í dagmæðrakerfið? Geta sveitarfélögin veitt sjúkrahús- unum það starfsöryggi sem þau búa við í dag? Eru sveitarfélögin tilbúin að vera þátttakendur í þeirri bráða- Ingimundur Sigurpálsson bæjar- stjóri sagði það vera eindreigna ósk bæjarbúa að hjúkrunarheimili yrði reist innan bæjarmarkanna. Þörfin fyrir vistun aldraða á dvalar- og hjúkrunarheimilum hafi aukist veru- lega í Garðabæ og eru biðlistar lang- ir. Sagði hann að lausleg könnun sýndi að íbúar séu í auknum mæli að komast á eftirlaunaaldur og sýna spár um aldursdreifingu að íbúum 70 ára og eldri fjölgar hratt næstu ár. Tveir áfangar Gert er ráð fyrir að heimilið rísi Atli Dagbjartsson almannafé og töfum á verklegum framkvæmdum til framfara í sjúkra- húsþjónustu fyrir minnstu samborg- arana, þar með talin bygging sér- hannaðs barnaspítala. Höfundur er læknir, dósentí barnnlæknisfræði við Háskóla Islands. þjónustu er sjúkrahúsin veita? Eru sveitarfélögin reiðubúin að veita hjónum eða sambýlisfólki 8-9 stunda leikskólavist fyrir börn? Að okkar mati er framtíðarlausn á rekstri leikskóla sjúkrahúsanna sú, að sveitarfélög og ríki standi sameig- inlega að rekstri þeirra. Um 50% sjúklinga á sjúkrahúsunum á höfuð- borgarsvæðinu eru af landsbyggð- inni og er því ekki óeðlilegt að ríkið greiði hluta af rekstrarkostnaði. Þessar stofnanir hafa þá sérstöðu að veita þjónustu 24 tíma á sólaiy hring, alla daga ársins. Að lokum, 200 starfsmönnum á leikskólum sjúkrahúsanna hefur ver- ið sagt upp störfum, þar af 100 fóstrum, rúmlega 10% af fóstrum í stéttarfélaginu. í okkar huga er það mjög alvarlegt mál að fá upp- sagnarbréf, ekki síst fyrir þá sera unnið hafa í mörg ár hjá sömu stofn- un og reynt að rækja starf sitt af kostgæfni. Við höfum unnið metnað- arfullt starf í þágu barna og sam- starf við foreldra hefur verið mjög gott og vinnustaðurinn okkur því kær. Uppsögn kom því sem reið- arslag. á lóð á Arnarneshálsi austan Hafn- arfjarðarvegar og sunnan Arnarnes- vegar. Framkvæmdum er skipt í tvo áfanga og í 1. áfanga er 28 rúma hjúkrunarálma og þjónusturými á einni hæð. I öðrum áfanga er gert ráð fyrir annarri hjúkrunarálmu af svipaðri stærð og stækkun á þjóij- usturými að hluta. Hjúkrunarálman er samtals 750 fermetrar og þjónusturýmið er 510 fermetrar. Fram kemur að æskilegt væri að framkvæmdir gætu hafist á árinu 1994 og að þeim verði lokið síðla árs 1995. Greinargerð frá fóstrum T _ — sem starfa á leikskólum/skóladagheimilum sjúkrahúsa og sjálfseignarstofnana Hjúkrunarheimili í Garðabæ Ríkið leggi fram 149 milljónir BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur óskað eftir því við Guðmund Árna Stefánsson heilbrigðisráðherra, að Framkvæmdasjóður aldraða styrki byggingu hjúkrunarheimilis í Garðabæ. Farið er fram á 70 milljónir króna sem er 40% af áætluðum byggingarkostnaði. Jafnframt er ósk- að eftir 79 milljón króna fjárveitingu á fjárlögum eða 45% af áætluð- um byggingarkostnaði. Áætlaður kostnaður við 1. áfanga er 175 miRji og 113 miHj. við 2. áfanga eða samtals 288 miljj. Árlegur rekstrar- kostnaður 1. áfanga er áætlaður 68 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.