Morgunblaðið - 28.10.1993, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
31
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Frá vígslunni
FRA vlgslu kapellunnar við Sjúkrahús Akraness. Talið f.v. sr. Jón
Einarsson prófastur, Sigurður Ólafsson, framkvæmdasljóri Sjúkra-
húss Akraness, og sr. Björn Jónsson, sóknarprestur á Akranesi.
Ný kapella vígð við
Sjúkrahús Akraness
V estmannaeyjar
Sjómannaverslun
in Eyjabúð 40 ára
Akranesi.
NÝ KAPELLA var vígð við
Sjúkrahús Akraness sunnudaginn
10. október sl. við hátíðlega at-
höfn. Með tilkomu kapellunnar
bætist til muna öll aðstaða til
kirkjulegs starfs og starfsemi því
tengd.
Kapellan er á jarðhæð í byggingu
hinnar nýju heilsugæslustöðvar við
hlið Sjúkrahússins. Þar er einnig lík-
hús og önnur tengd aðstaða. Sr. Jón
Einarsson, prófastur í Saurbæ, vígði
kapelluna og sóknarpresturinn á
Akranesi, sr. Björn Jónsson, flutti
ávarp og las ritningarorð. Þrír
starfsmenn tóku og þátt í athöfninni
með lestri ritningarorða. Félagar úr
Valskórinn æfir einu sinni í viku,
á fimmtudagskvöldum kl. 20.30-
22.30 í hinni nýju Friðrikskapellu
á athafnasvæði Vals að Hlíðarenda.
Söngstjóri er Gylfi Gunnarsson tón-
listarkennari og á efnisskránni
NÁMSTEFNA verður haldin á
Hótel Lind, Rauðarárstíg 18,
Reykjavík, föstudaginn 29. okt.
kl. 13-17. Námstefnan er haldin
í samvinnu Alnæmissamtakanna,
Landsnefndar um alnæmisvarnir
og Rauða kross íslands. Ráð-
stefnusljóri er Sigríður Jakobs-
dóttir.
Á dagskrá verður eftirfarandi:
HlV-sýking og alnæmi 1993 —
hvers konar læknismeðferð er til
reiðu? sem Sigurður Guðmundsson
læknir flytur. Jóna Ingibjörg Jóns-
dóttir, hjúkrunarfræðingur, starfs-
maður Landsnefndar, mun flytja
erindi sem kallast Styðjandi samfé-
lag, nauðsynlegur hlekkur í for-
varnastarfí. Erindi Petrínu Ásgeirs-
Kirkjukór Akraneskirkju sungu und-
ir stjórn Hauks Guðlaugssonar söng-
málastjóra.
Að vígsluathöfn lokinni var við-
stöddum boðið til kaffidrykkju og
við það tækifæri kom fram að ýms-
ir velunnarar Sjúkrahússins hafa að
undanförnu gefið hinni nýju kapellu
stórgjafir. Meðal þess sem gefið
hefur verið er biblía frá sóknarnefnd
Akraness, kaleikur og patína frá
Héraðssjóði Borgaríjarðarprófasts-
dæmis og handbók frá sóknarpresti.
Öllum gefendum voru færðar þakkir
fyrir höfðinglegar gjafir.
- J.G.
verða íslensk og erlend dægurlög,
ættjarðarlög og þjóðlög, negrasálm-
ar og önnur tónlist sem kórfélagar
hafa áhuga á.
Umsjónarmaður með kórstarfinu
er Stefán Halldórsson.
dóttur félagsráðgjafa nefnist Starf
félagsráðgjafa alnæmissjúkra og
staða HIV jákvæðra á vinnumark-
aði, og fyrirlestur Bryndísar Kon-
ráðsdóttur, hjúkrunarfræðings, yf-
irmanns Heimahlynningar KI, nefn-
ist Heimahlynning.
Kynntar verða tvær íslenskar
kannanir sem hjúkrunarnemar í
Háskólanum á Akureyri gerðu ný-
lega: Að vera HIV jákvæður á Is-
landi, sem Sigrún Tryggvadóttir
hjúkrunarfræðingur gerði, og Upp-
lifun aðstandenda alnæmissjúkra á
alnæmi, sem Gróa M. Þórðardóttir
hjúkrunarfærðingur gerði, og loks
verða umræður. Ráðstefnugjald er
500 kr. og er kaffi innifalið.
Vestmannaeyjum.
FEÐGARNIR Finnbogi og Frið-
finnur í Eyjabúð í Vestmannaeyj-
um fögnuðu því 1. október síðast-
liðinn að 40 ár voru liðin frá því
verslunin var opnuð. í Eyjabúð
versla sjómenn og útgerðarmenn
mikið enda fæst þar flest það sem
þá vanhagar um.
Friðfinnur Finnsson frá Oddgeirs-
hólum var stofnandi verslunarinnar
en nokkrum mánuðum eftir opnun
hennar hóf Finnbogi sonur hans
störf í versluninni hjá föður sínum
og enn er hann innan við afgreiðslu-
borðið í Eyjabúð ásamt syni sínum
Friðfinni og reka þeir feðgar versl-
unina. Finnbogi, eða Bogi í Eyjabúð,
eins og flestir kalla hann, segir að
í þau 40 ár sem verslunin hefur
Undirfatasýn-
ing í Naust-
kjallaranum
UNDIRFATASÝNING verður í
Naustkjallaranum á Vesturgötu í
kvöld, fimmtudaginn 28. október.
Sýndur verður fatnaður frá versl-
uninni Conny, Eiðistorgi.
Verslunin Conný býður upp á
undirfatnað frá Belcor sem er
spánskt og er þekkt fyrir falleg und-
irföt. Verslunin hefur upp á að bjóða
samfellur í öllum litum, náttfatnað,
sundfatnað fyrir konur og skartgripi.
Sýningin hefst kl. 21.30 og eru
það Módelsamtökin sem sýna. Allir
velkomnir.
♦ ♦ ♦--
Fylgst með
rússnesku
kosningunum
Á fundi ríkisstjórnarinnar sl.
þriðjudag var ákveðið að verða við
boði rússneskra stjórnvalda um að
senda einn fulltrúa ríkisstjórnarinn-
ar til að fylgjast með framkvæmd
þingkosninga í Rússlandi 12. des-
ember nk.
starfað hafi aðeins fjórir starfsmenn
unnið þar, þeir feðgarnir þrír og svo
Guðbjartur Heijólfsson frá Einlandi.
Eyjabúð hefur verið nánast eins í
gegnum tíðina, engar stórar breyt-
ingar hvorki innan dyra né utan en
aðalmarkmiðið hefur verið að sinna
þörfum viðskiptavinanna sem best.
Flest sem þarf til sjós og lands
í Eyjabúð er vöruval margbreyti-
legt og má þar finna flest sem þarf
til sjós og lands. Þar eru seld verk-
færi, málningarvörur, skrúfur, nagl-
ar, ýmsar veiðarfæravörur, fatnaður
og svo auðvitað gosdrykkir og með-
læti.
Það er alltaf sérstök stemmning
í Eyjabúð og þeir feðgar hafa púls-
inn á því sem er að gerast í bænum
enda koma margir við á degi hveij-
um. Þeir feðgar eru þekktir fyrir
skemmtileg tilsvör og verða sjaldan
orðlausir á hveiju sem gengur. Þekkt
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson ^
Feðgarnir Finnbogi og Friðfinn-
ur utan við Eyjabúð.
er sagan af Boga þegar hringt var
í Eyjabúð og spurt hvort þeir ættu
kústasköft. Bogi varð fyrir svörum
og sagði svo vera. Náunginn í síman-
um sagði honum þá að troða þeim
í óæðri endann á sér og Bogi svar-
aði um hæl. „Viltu að ég hafi það
iengri eða styttri gerðina, væni?“
Grímur
HJA ANDRESI
Skólavörðustíg 22A - sími 18250 - póstkröfuþjónusta.
Ný sending af jakkafötum - Verð kr. 14.900
Fiauelsbuxur nýkomnar - Verð kr. 1.790-5.600
Gallabuxur nýkomnar - Verð kr. 1.790-2.970
Stakar buxur í úrvali - Verð 1.000-5.600
Ikv'óld
mtudögum
HAUT MEDOC
1 kvöld bjóðum við rauðleita
og höfuga landbúnaðarafurð
frd Haut Medoc héraði
á kostnaðarverði fyrir matargesti.
Fimmtudagskvöld eru kvöld
hinna vínrauöu guðaveiga.
Borðapantanir í síma 25700
H
JRHAÍS&
CHATTAl.'X.
usr
i*
Samkvœmt íslenskum lögum md ekki auglýsa borövin tJjölmiðlum.
Valskórinn stofnaður
FÉLAGSMÁLARÁÐ Knattspyrnufélagsins Vals gekkst nýlega fyrir
stofnun Valskórsins, en það er blandaður kór sem hefur að markm-
iði að gefa áhugamönnum um kórsöng kost á að æfa og syngja
saman einu sinni í viku undir stjórn góðs söngstjóra. Nú er leitað
eftir nýjum kórfélögum af báðum kynjum og er áhugafólk um söng
hvatt til að skrá sig hjá umsjónarmanni kórsins eða koma á næstu
æfingu.
Ráðstefna um alnæmi
staðfestið