Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 41

Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 íi Sara Ferguson vonast til að hafa kveikt vonarneista hjá einhverjum barnanna sem hún heimsótti í Tirana. HJÁLPARSTARF Heimsækir munaðarlaus börn Sara Ferguson fyrrverandi eigin- kona Andrésar Bretaprins hef- ur sýnt og sannað að foreldralaus börn í hinum hijáða heimi eiga hug hennar allan. Hún stofnaði fyrir nokkru sjóð til styrktar slíkum börnum og nýlega flaug hún til Albaníu til að sjá með eigin augum aðbúnað foreldralausra barna. Með því móti taldi hún sig eiga betri möguleika á að veita þeim hjálp, enda hyggst hún reyna að efla sjóð- inn til muna eftir heimsóknina þangað. Hún sagði við fjölmiðlafólk að hún hefði verið að því komin að láta hugfallast þegar hún sá aðbún- að barnanna á barnaheimilunum í Tirana. Sum voru að dauða komin vegna ólæknandi sjúkdóma, en önn- ur rétt þrifust. Fannst Söru með ólíkindum að börnum væri hrúgað saman hvort sem þau ættu við sál- ræna eða líkamlega sjúkdóma að stríða. Barist um matarleifarnar A einu barnaheimilinu voru börn- in að rífast um matarleifarnar þeg- ar hana bar að garði og höfðu ekki bragðað vatn í fimm daga. Þá var Söru allt að því ofraun að hlusta á hrikalegar sögur af börnunum. Fimmtán ára stúlka sagði frá því að fyrst hefði henni verið nauðgað, síðan var hún neydd til að horfa á þegar foreldrar henn- ar voru skotnir til bana. Því næst framdi amma hennar sjálfsmorð. Þegar Sara var spurð á hvern hátt hægt væri að hjálpa börnunum svaraði hún að í fyrsta lagi yrði að koma þeim af barnaheimilunum. Síðan yrði að koma fólkinu sem annaðist börnin í skilning um að þau þyrftu á fræðslu og hjálp að halda í stað þess að draga þau enn neðar í svaðið. m Bergþór á Borginni í kvöld í síðasta sinn Dinner og jazz í Gyllta sal Það er hljómsveit Þóris Baldursson- ar ásamt söngvaranum Bergþóri Pálssyni sem flytur létt jazzlög í hæsta gæðaflokki. Húsið opnað kl. 19.30, hljómleikar byijakl. 21.00. Borðapantanir í símum 11247 og 11440. Raggi Bjarna syngur og leikur a£ fingrum fram á flygilinn um helgar Nýr sérrétta- og vínseðill. Njótið lífsins í heillandi umhveríi! Veitingahúsið Naust Borðapantanir í síma 17759 — j/ff<)///' /ne<) -iá/ URVflL LANDSINS AF TONIC TG-702P Þrekhjól m. tölvu // \ ★ Púlsmælir f j j ★ Kaloríumælir fLLi,-/ ★ Newton þyngdarstillir ★ 12 kg. kasthjól & ★ Breitt, mjúkt sæti Verð kr. 24.846,- stgr. c > ^ ’ • HJOLUM & STIGUM TONIC TG-730V Rafeindaþrekhjól m. tölvu * .... —J*W ★ Sjálfvirk þyngdarstilling ★ Púlsmælir ★ Kaloríumælir ★ 12 kg. kasthjól ★ Breitt, mjúkt sæti Verð kr. 37.137,- stgr. TONIC TM-300 Q Þrekstigi ★ Tölvumælir r i ★ Mismunandi álag með u j. vökvamótstöðu íí ■ F ★ Mjög stöðugur Tp- fjp [ Verð kr. 22.503,-stgr. lr m TONIC TM-302 Þrekstigi Deluxe ★ Tölvumælir ★ Vökvamótstaða með 12 þrepa stillingu ★ Mjúkt, stórt „stýri“ ★ Mjög stöðugur Verð kr. 26.460,- st9r. TONIC ÞREKHJÓL frá kr. 14.795,- stgr. 15% afslátturtil ellilífeyrisþega. Opið laugardaga kl. 10-13. (j™g|| M.l RAOGREIÐSLUR — mm R e i ð h j ó / a v e r s / u n i n ORNINNP' SKEIFUNNI 11 VERSLUN SÍMI 679890 - VERKSTÆÐI SÍMI 679891

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.