Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 WtÆKWÞAUGL YSINGAR Sögukennsla Flensborgarskólann í Hafnarfirði vantar sögukennara í 12-15 kennslustundir á viku á vorönn 1994. Umsóknarfrestur er til 20. desember 1993. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 650400 eða 50560. Skólameistari. Ársfundur fjárfesta og hlutabréfaþing 1993 í Perlunni 8. og 9. desember Miðvikudagur 8. desember 1993 kl. 16-19: Setning ársfundar og hlutabréfaþings: Sigurjón Ásbjörnsson, form. Samtaka fjárfesta. Staða og framtíð hlutabréfaviðskipta á íslandi: Þorsteinn Haraldsson, Hlutabréfasjóðurinn hf. Hlutverk fjárfesta í nýsköpun: Ingvar Kristinsson, verkfræðingur, Iðntækni- stofnun. Almenningshlutafélög. Þátttaka almennings í eflingu atvinnulífs á íslandi: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður. Hvers vegna á ég að kaupa hlutabréf? Um arðsemi hlutabréfa: Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur. Fimmtudagur 9. desember 1993 kl. 16-19: Hvaða upplýsingar gefa ársreikningar hlutafélaga? Árni Tómasson, endurskoðandi. Nýjungar í viðskipturn á hlutabréfamarkaði: Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur. Áhrif fjármagnstekjuskatta á fjárfestingar og sparnað: Yngvi Harðarson, hagfræðingur. Munu íslendingar geta keypt hlutabréf á Wall Street hinn 1.1.1994, þegar hömlum verður af- létt af fjárfestingum íslenskra fjárfesta erlendis? Ólafur ísleifsson, hagfræðingur. Eru íslensk hlutafélög í stakk búin til þess að mæta erlendri samkeppni á hlutabréfa- markaði? Pétur Blöndal, stærðfræðingur. Samtök fjárfesta hvetja almenning til þess að mæta og fræðast um málefni er varða hagsmuni þeirra í hlutabréfaviðskiptum. Aðgangur ókeypis. Samtök Fjárfesta ALMENNRA HLUTABRÉFA- OG SPARIFJÁREIGENDA FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn á Hótel Sögu, fundarsal B, í kvöld, miðvikudaginn 8. desember, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- og dómsmálaráðherra. Stiórnin. Til sölu Eftirfarandi WAGNER málningarsprautur eigum við fyrirliggjandi á lager og verða þær seldar með 25% staðgreiðsluafslætti: WAGNER FINISH 211E WAGNER FINISH 400 WAGNER FINISH PLUS 106 Allar nánari upplýsingar gefnar í bygginga- vörudeild í síma 91-24120. SKAGFJÖRÐ Hólmaslóð 4, pósthólf 906, 1 21 Reykjovík, íslond Frá Dalvíkurbæ Tilboð óskast í eftirfarandi tæki, eitt eða fleiri, sem selja skal frá áhaldahúsi Dalvíkur: Hefill Austin Vestern Super 500, árg. '67. Grafa JCB 3D árg. '87. Vinnustundir 55.197. Dráttarvél FORD 4600, árg. ’79. Vinnustundir 50.530. Dráttarvél FORD 6610, framdrifin, árg. '86. Vinnustundir 25.658. Moksturstönn á dráttarvél. Bifreið, LADA Sport, árg. ’88. Ekin 67.000 km. Bifreið, LADASport, árg. ’87. Ekin 46.327 km. Sturtuvagn, 7 tonn. Sturtuvagn, 3 tonn. Sanddreifari epoke PSL 6,5. Áburðardreifari. Valtari ROMAG BW 903. Loftpressa á dráttarvél, árg. '79 (12 bar. 0,085 m3). Brotvél JCB fyrir múrbrot, malbikunarsögun o.þ.h. Ljósavél INTERNATIONAL, 85 Kw. Plötupressa. Hjólatjakkur, 10 tonn. Skólpsnigill. Trésmíðavél ROBLAND x31, belgísk. Spónsuga, 05 Hp. Rafsuðutæki 210 A. Rafsuðutæki 130 A (bilað). Logsuðutæki b á vagni. Hjólsög. Heftibyssa, hleðslubyssa. Loftslípirokkur WURTH, 180 mm. Pússkubbur MAKITA M902. Loftlykill RED ROOSTER RR-16PN. Spennumælir á rafgeyma, nýtt tæki. Verkfæraskápur WURTH, árs gamall. Tækin eru til sýnis í áhaldahúsi Dalvíkurbæj- ar við Gunnarsbraut. Allar nánari upplýsingar gefur tæknideild Dalvíkurbæjar í síma 96-61376. Tilboðum skal skila til tæknideildar Dalvíkur- bæjarfyrirkl. 14.00 miðvikudaginn 15. des. nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum Bæjarstjórirm Daivík, Kristján Þór Júlíusson. Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar Boðað ertil aðalfundar Landsmálafélagsins Varðar miðvikudaginn 15. desember nk. kl. 20.30 í Valhöll viö Hóaleitisbraut. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, flytur ræðu kvöldsins. 3. Almennar umræður. Dagskrá verður nánar auglýst siðar. Landsmálafélagið Vörður. Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Umsóknir úr styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða þurfa að berast fyrir 16. desem- ber nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, þar sem gefnar eru nánari upplýs- ingar. Meistarafélag húsasmiða. Húsnæðisnefnd LZJJJ Hafnarfjarðar Viðtalstími Lúðvík Geirsson og Ásta Sigurðardóttir verða með viðtalstíma fyrir Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar á skrifstofu nefndarinnar, Strandgötu 11,3. hæð, fimmtudaginn 9. desember nk. kl. 18.00-19.00. Reykjavíkur Fiskimenn í Sjómannafélagi Reykjavíkur Atkvæðagreiðsla um heimild til vinnustöðv- unar stendur yfir í skrifstofu félagsins á Lindargötu 9. Atkvæðagreiðsla stendur til hádegis 10. desember 1993. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Einbýlis- eða raðhús með húsgögnum óskast á leigu fyrir erlenda aðila í 4-6 mánuði frá áramótum. Upplýsingar í síma 44076. Sjómanrmfélag SltlCI ouglýsingor 'sí T S li □ GLITNIR 5993120819 I 1 FRL. ATKV. SÁLARRANNSÓKNAR- ° FÉLAGIÐ Í HAFNARFIRÐI Jólavaka I.O.O.F. 7 = 1751288V2 = □ HELGAFELL 5993120819 IV/V FRL I.O.O.F. 9 = 1751287V2 = B.h. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Konukvöld í kvöld kl. 20.30. Bragðað á jólakonfekti. Allar konur velkomnar. ÉSAMBANO ,fSLENZKRA ' KRISTMIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður verður Þórarinn Björns- son. Þú ert velkomin(n) á sam- komuna. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Opiðhús verður föstudaginn 10. desem- ber kl. 20.30 í húsi félagsins, Garðastræti 8. Jóladagskrá: 1. Tónlist. 2. Hugvekja. 3. Tónlist og söngur. 4. Upplestur um gleðina. 5. Hugleiðsla. 6. Veitingar. Hugvekju flytur Bryndis Hulda Ásgeirsdóttir. Tónlist flytur og stýrir söng Sigurbjörg Hólm- gríms. Upplestur og hugleiðsla Friðbjörg Óskarsdóttir. Fundar- stjóri verður Guðmundur Einars- son. Stjórnin. félagsins er í „Gúttó" annað kvöld 9. des. og hefst kl. 20.30. Á dagskrá m.a.: Jólahugleiðing, sr. Ægir Sigur- geirsson. Sálarrannsóknir í 75 ár, Guðmundur Einarsson verk- fræðingur. Frásagnir, Úlfur Ragnarsson læknir. Ljóðalestur og söngur. Hugleiöing Erla Stef- ánsdóttir, píanókennari. Kveikt á jólaljósum, lesið jólaguðspjallið. Kaffi. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulesturkl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Myndakvöld Ferðafélags íslands „Kría siglir um Suðurhöf" í kvöld, miðvikudagskvöldið 8. des., kl. 20.30 verður mynda- kvöld Ferðafélagsins í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Þorbjörn Magnússon og Unnur Jökuls- dóttir sýna myndir og segja frá ævintýraferð um Kyrrahaf. „Krfa siglir um Suðurhöf" heitir nýút- komin bók þeirra um þennan ævintýraheim. Spennandi frá- sögn í myndum og máli frá fram- andi slóöum. Eftir hlé verða sýndar myndir frá starfi Feröafé- lags Akureyrar, Óvissuferð Ferðafélagsins á þessu hausti o.fl. Aðgangur kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Allir velkomnir félagar og aðrir. Áramót í Þórsmörk með Ferða- félaginu 30. des.-2. jan. Nokkur sæti laus. Sækið frátekna far- miða fyrir 15. des. Feröafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.