Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 47 Minning Ragnar Sölvi Jónas- son Hrafnabjörgum Fæddur 27. desember 1923 Dáinn 1. desember 1993 Fyrsta desember barst okkur systrunum sú fregn, að Ragnar móðurbróðir okkar væri látinn. Fregnin um lát hans kom okkur á óvart, þótt við vissum það fullvel að hann hefði ekki gengið heill til skógar í mörg ár. Ragnar var fæddur 27. desem- ber 1923, sonur hjónanna Jónasar Þórarinssonar (d. 1968) og Svein- veigar Eiríksdóttur (d. 1956). Hann var næstelstur fjögurra barna þeirra hjóna. Hin voru Unn- ur, sem alla tíð bjó á Hrafnabjörg- um, en hún lést 1973, Björg, bú- sett á Egilsstöðum, og Ari, sem býr á Hrafnabjörgum. Fyrir átti Sveinveig Guðmund Björnsson, en hann og kona hans, Valborg Stef- ánsdóttir, bjuggu einnig á Hrafna- björgum allan sinn búskap. Þau eru nú bæði látin. Ragnar ólst upp við öll algeng sveitastörf á mannmörgu og fjör- ugu heimili. Hann naut farkennslu í bernsku, eins og þá tíðkaðist til sveita, en sótti' auk þess nám í Eiðaskóla í einn vetur. En líf sitt helgaði hann búskapnum á Hrafnabjörgum, og þar fann hann líka eiginkonu sína, Helgu Hall- grímsdóttur. Þau eignuðust tvo syni, Rögnvald bónda á Hrafna- björgum og Ingjald, starfsmann hjá Egilsstaðabæ, sem kvæntur er Helgu Gunnlaugsdóttur. Ragnar og Helga hafa búið alla tíð á Hrafnabjörgum og nú síðari árin í félagi við Rögnvald son sinn. Þrátt fyrir þrengingar í landbún- aði hefur aldrei verið neinn bilbug á þeim að finna. Ekki var gefist upp, þótt skera þyrfti allt féð vegna riðuveiki fyrir nokkrum árum, heldur tekið nýtt fé svo fljótt sem leyft var. Augljóst var hvað Ragnari létti og leið betur þegar aftur var komið fé í húsin. Þegar við systur vörum á barns- aldri og bjuggum í Reykjavík, átt- um við því láni að fagna að dvelj- ast hjá Jónasi afa okkar og móður- ystkinum. Öllu þessu fólki kunnum við bestu þakkir fyrir gott atlæti og vissulega gerðu þau bernsku okkar systra auðugri. Þess munum við ávallt minnast af hlýhug. Oft- ast var komið keyrandi austur og vorum við orðnar æði óþreyjufullar á Jökuldalnum, enda búnar að bíða eftir því í tvo daga að sjá heim að Hrafnabjörgum. Loksins blasti bærinn við og þegar ekið var í hlað kom allt fólkið út og þá var nú gaman. Það var ótrúlegt, hvað litla húsið rúmaði marga, en þarna var alltaf nóg. pláss og nóg af hjartahlýju. Oft var nú líflegt og margt spjallað og þarna voru allir jafnir, jafnt börn sem fullorðnir. Þótt við hefðum ekki mikið af' Ragnari að segja dags daglega átti hann vissulega sinn sess í lífí okkar. Ósjaldan fengum við að sitja í Simbakerru, en svo kölluðum við ævinlega vörubílinn hans, sem hafði hið virðulega númer S-2. Það var mikið gantast og hlegið í þess- um ökuferðum og alltaf vorum við meðhöndlaðar sem jafningjar Ragnars. Hann hafði þolinmæði til að hlusta á þessar frænkur sínar, sem áttu það nú til að tala bæði Ásthildur Erlings- dóttír - Minning Hinn 3, desember sl. var gerð útför Ásthildar Erlingsdóttur, en þann dag bar upp á fæðingardag ömmu hennar, Hönnu Davíðsson, listakonu úr Hafnarfirði. Á miðri andvökunótt eftir að ég frétti andlát hennar ákvað ég að setjast niður og skrifa orð á blað. Urðu þau orð síðar grundvöllur þess- ara fátæklegu kveðjuorða. Kom mér fyrst alls í hug þetta erindi: Ég fell að fótum þínum og faðma lífsins tré. Með innri augum mínum ég mikil undur sé. Þú stýrir vorsins veldi og verndar hveija rós. Frá þínum ástareldi fá allir heimar ljós. (Davíð Stefánsson.) Ekkert okkar sættir sig við að Assí er ekki lengur á meðal okk- ar. Dauðinn er þó það eina sem við eigum víst í þessum heimi og alltaf kemur hann óvænt — eins og reiðarslag. Við sátum tveir vinir á gömlum snjáðum bekk við æskuheimili Pét- urs við Grettisgötuna og röktum raunir okkar, ég á leið til fram- andi lands til náms í listgreinum. Pétur var árinu yngri en ég, fædd- ur 22. júní 1936. Lykt af timbri og lakki barst að vitum okkar frá verkstæði föður hans en foreldrar hans voru heiðurshjónin Þorsteinn Sigurðsson og Lára Magnea Páls- dóttir. Faðir hans var einstakur hand- verksmaður og voru útskornir stól- ar í bændastíl ásamt borði og skenk höfuðprýði á heimili tengda- móður minnar á Grenimelnum. Allt voru þetta smíðisgripir Þor- steins. Við Pétur þekktumst frá því í Tónlistarskólanum í Reykjavík, þar sem við höfðum báðir numið fiðlu- leik og við vorum alltaf að rekast hvor á annan upp frá því. Þetta samband var alltaf til staðar þótt langt liði milli funda. Þegar ég kem heim eftir nám hafði Pétur lagt fyrir sig ljósmyndun og vann að töku brúðkaupsmynda og tók m.a. auglýsingaljósmyndir fyrir Hótel Sögu og Loftleiðir. Tónlistin átti mikil ítök í Pétri og var hluti í skapandi starfi hans sem ljósmyndara. Oft vann hann ljósmyndir sínar út frá ákveðinni tónlist. Ljósmyndari teiknar með ljósi svipað og teiknarinn með Ásthildi og foreldra hennar hef ég þekkt alla mína ævi. Djúp vin- átta hefur alla tíð verið milli fjöl- skyldna okkar, milli Eskihlíðarinn- ar, og síðar Sólheimanna, og Bolla- götunnar. Aldrei fæ ég fullþakkað trúmennsku og trygglyndi Assíar og Jónasar, og þó sérstaklega Huldu, í garð minnar fjölskyldu. Margs er að minnast. Kemur þá einna fyrst upp í huga minn mín fyrsta ferð tii útlanda. Þá bjuggu Assí og Jónas í Kaup- mannahöfn. Sigldum við þangað með Gullfossi og var bíll foreldra minna með í farteskinu. Hófst nú fyrsta og eitt mesta ævintýri lífs míns er við ókum ásamt Assí og Jónasi um Þýzkaland þvert og endilangt og til Lúxemborgar. Þar kenndi Assí mér mín fyrstu orð í þýzku. Margt markvert var skoðað og mörgum spurningum svarað. Þetta var alveg stórkostlegt ferða- lag og einstök upplifun fyrir mig. Seinna á lífsleiðinni átti ég eftir að koma oft á heimili þeirra bæði pennanum. Andstæður ljóss og skugga eru mikilvægar ljósmynd- aranum eins og tónskáldinu eru mikilvægar andstæðurnar gleði og •hryggð, gáski og alvara, léttleiki og þungi. Allt tengist þetta and- stæðunum í tilveru mannsins. Og ástin kemur svo með það litla sem á vantar. Ég sé Pétur í daufu skini rauða lampans laða fram með hjálp fram- kallarans allar þessar andstæður. Hann var nákvæmur með skerpuna og öll hans vinnusemi bar hand- verksmanninum fagurt vitni. Ég sé Pétur einnig í húsi sínu, sem byggt var af mikilli verk- lagni. Það skíðlogar á arninum og hundarnir hans liggja makindalega og tryggir. Annar þeirra, sá með dimma geltið, ber nafnið „Bassi“. Stabat mater eftir Dvorák hljómar í takt við snarkið í eldinum. Þessi Iýsing gæti átt við breskan lord og heimili hans. Þetta heimili Pét- urs flosnaði upp. í kjölfarið kom skilnaður og miklir fjárhagserfið- leikar. Þetta birtuflökt tilverunnar hafði mikil áhrif á Pétur. Hann átti erfitt með að ljósmynda, því eitthvað í augunum angraði hann og reyndi hann að snúa sér að öðru. Sólargeislarnir í lífi hans, börnin fjögur: Sigríður, Berglind Rós, Margrét Lára og Þorsteinn, héldu áfram göngu sinni gegnum súrt og sætt. Annálaðir handverks- erlendis og í Eskihlíðinni. Heimili þeirra er ákaflega notalegt heim að sækja. Glæsileiki húsráðenda setti sinn svip á allt í kringum þau. Veislur og mannamót öll ein- kenndust af höfðingsskap og snjlld Assíar í matargerð var við brugð- ið. Reyndar átti hún ekki langt að sækja slíka snilld enda Hulda, móðir hennar, einnig afbragðs kokkur. Oft og einatt var rætt um mat og matargerð þegar þær mæðgur Assí og Hulda, undirrituð og móðir mín, hittust. Margar eru þær líka samverustundimar þar sem saman hefur verið staðið yfir stórum trogum matar og sagað, höggvið, saltað og saumað, hlegið og glaðst. í samvistum fjölskyldna okkar hafa gleðistundirnar, sem betur fer, verið margar og fleiri en sorgarstundirnar. Við megum ekki missa sjónar á því, að það eitt getur valdið sorg okkar, sem hefur verið gleði okkar. En við gengum þungstíg og hnípin í sorg okkar á eftir kistu Ásthildar. Það læsir sig alltaf nístingskuldi um harta mitt þegar ég horfi á eftir ástvini yfir móðuna miklu. Aldrei finnur mað- ur meira til vanmáttar síns og smæðar en þá. Maður stendur eft- ir svo ólýsanlega ráðvilltur og máttvana. menn finnast einnig í móðurætt þeirra, m.a. langafinn Komelíus Sigmundsson, sem sá um margar byggingar í gömlu Reykjavík. Sumarbústaðalönd forelda minna og Kornelíusar lágu saman í Mos- fellssveitinni og man ég vel eftir honum. Nýtt birtuskeið rann upp í lífi Péturs þegar hann kynntist sam- býliskonu sinni Dóru Jónsdóttur gullsmið. Nú var það ekki lengur bara ljósmyndin með sínum svart- hvítu andstæðum sem höfðaði til Péturs. Töfrar eðalmálma fóru að hafa sín áhrif á hann og hann fór að smíða eitt og annað bæði úr Ein er sú spurning sem hve mest hefur sótt á huga minn síð- ustu daga. Hvar var þekking, kunnátta, skilningur, já, hvar stóðu læknavísindin gagnvart veikindum Assíar? Stórt er spurt, fátt er um svör. Ekkert okkar er fært um að ímynda sér þá kvöl sem Assí gekk í gegnum á undanförnum árum. Ómetanlegur er sá styrkur, sem hún fékk hjá fjölskyldu minni, Jón- asi, börnum þeirra og tengdabörn- um og síðast en ekki sízt frá Huldu, móður sinni, klettinum, sem alltaf var til staðar. Orð eru heldur fátækleg þegar sorgin hefur knúið á svo snöggt og óvægið eins og nú. Bið ég þann sem öllu stýrir að gefa ykkur öllum eftirlifandi ástvinum hennar styrk og blessun sína. Kveðjum hana minnug þess, að hún yljar sér nú við þann „ástareld, sem gefur öll- um heimum ljós“. Vaktu, minn Jesú, vaktu í mér, vaka láttu mig eins í þér. Sálin vaki, þá sofnar líf, sé hún ætíð í þinni hlíf. (Hallgrímur Pétursson.) Við Vatnar kveðjum Ásthildi með virðingu og þökk fyrir sam- fylgdina. Brynja Dís. silfri og gulli. Hinn þolinmóði leið- beinandi, Dóra, var óspar á að veita honum innsæi inn í heim gullsmiða. Þessi kafli í lífi Péturs fór fram í litlu húsi „Gullkistunn- ar“ við Frakkastíg. Fyrir stuttu síðan bað hann mig að skoða sýn- ingargluggann og athuga hvort ekki hefði tekist vel til um lýsing- una. Megi hlý birta aðventunnar verða upphaf nýrra vona. Ég óska börnum, barnabörnum, Dóru Jóns- dóttur og vinum Péturs velfarn- aðar og blessunar Guðs. Minningin um viðkvæman dreng mun lifa. Torfi. Canon e i n k a Sparaðu sporin og hafðu þína eiain Ijósritunarvél hjá þér hvar sem þú ert. Canon RI-330 er pínulítil, hraövirk og hljóölát og skilar hágæöaljósritum. Kr.64.300,- stgr.m/vsk. SKRIFVÉLINHF SUÐURLANDSBRAUT 6, SlMI 685277, FAX 689791 Pétur Ömar Þor- steinsson — Minning hátt og mikið. Ragnar var léttur í lund, svo að það var alveg óhætt að slá á létta strengi við hann. Hann taldi heldur ekki eftir sér að fýlgjast með búskap og vega- gerð okkar krakkanna á „Háu- klettum“, gefa góð ráð í vegagerð- inni og spjalla um daginn og veg- inn. Ragnar kemur oft upp í hug- ann, þegar hugsað er um liðna tíma. Heimsóknir okkar systra í Hrafnabjörg hafa verið strjálli seinni árin, en þangað var alltaf jafn gott að koma. Okkur og fjöl- skyldum okkar var tekið opnum örmum og alltaf tókst henni Helgu að töfra fram ótal tegundir af kaffibrauði og svo var setið og spjallað og þá var Ragnar hrókur alls fagnaðar. Hann fylgdist vel með og var ófeiminn við að láta skoðanir sínar í ljós. Fyrir þessar samverustundir þökkum við af al- hug. Elsku Helga, Rögnvaldur og Ingjaldur. Ykkar missir er mikill en megi góður Guð og minningin um góðan eiginmann og föður veita ykkur styrk á þessum erfiðu tím- um. Mömmu, Ara og öðrum aðstand- endum vottum við samúð okkar. Málfríður og Hrafnhildur. Matur er mannsins megin SAMTOK ÍÐNAÐARINS DU PONT bflalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DUPONTlakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. GwsGko ! Faxafeni 12. Sími 38 000 WZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.