Morgunblaðið - 12.04.1994, Síða 5

Morgunblaðið - 12.04.1994, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRIL 1994 5 Shettt WHÍE.': ! OKKAR SIGUR. ÞINN SIGUR. ég> TOYOTA < HEIMSMEISTARAKERPNIN Í RALU 1994 ► %. ' í T'" , ffl ö® MICHEUN 0.2. fflBl TOYOTA TEAM EUROPE Öryggi og yfirvegun einkenndi sveit Toyota við upphaf Safarí rallsins í Kenía 1994 enda hafði hún sigrað í því sex sinnum á tíu árum. Undirbúningurinn hófst skömmu eftir frækilegan sigur í fyrra, þar sem Toyota vann fjórfaldan sigur, og keppnisbíllinn var sem fyrr Toyota Celica Turbo 4WD. Þegar 2,285 km voru að baki eftir fjögurra daga akstur við mjög erfiðar aðstæður kom Ian Duncan fyrstur í mark og þar með hafði sveit Toyota sigraði í Safarí rallinu í sjöunda sinn. Sem fyrr stóðst Toyota Celica þessa miklu prófraun þar sem allt valt á því að vél, stýrisbúnaður og fjaðrir stæðust mikið álag. En það er ekki aðeins sigurvíma sem siglir í kjölfar rallsins. Toyotamenn eru reynslunni ríkari og hafa öðlast mikilvæga vitneskju um eiginleika bílsins. Þeirri reynslu og þekkingu verður beitt til að gera næsta Toyota bíl sem þú kaupir enn betri. Við tökum þátt í ralli vegna þess að okkar sigur verður alltaf þinn sigur. TOYOTA FJÖLVENTLA VÉIAR SAFARI RALLY

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.