Morgunblaðið - 12.04.1994, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1994
23
Auðjöfrar
Drottningin ekki lengur
auðugasti íbúi Bretlands
Sænskir bræður sem græddu á fernum leysa hana af hólmi
London. Reuter.
ELIZABET drottning er ekki lengur auðugasti íbúi Bretlands og
hefur orðið að víkja úr því sæti fyrir tveimur Svíum, sem hafa
flutzt til landsins og grætt offjár á mjólkurfernum, samkvæmt
könnun blaðsins Sunday Times.
Gad Rausing, 71 árs Svíi, og
bróðir hans, Hans, 68 ára, eru
efstir á lista Sunday Times yfir
auðugasta fólk Bretlands og eru
taldir eiga 5,2 milljarða punda.
Drottninguna skortir 200 milljónir
punda til þess að teljast eins auðug
og Svíarnir, en hún er enn sem
fyrr auðugasta kona heims.
Rausing-bræður skipa áttunda
sæta á lista yfir 10 auðugustu
menn heims, en soldáninn í Bru-
nei er í efsta sæti. Bræðurnir iiafa
auðgazt á einni vörutegund -
TetraPak-fernum, sem eru notað-
ar undir mjólk og ávaxtasafa.
Faðir þeirra, Ruben, fann upp
fernurnar, sem eru hornsteinn við-
skiptaveldis þeirra.
Rausing-bræður komu til Bret-
lands til þess að flýja skattpíningu
í Svíþjóð og nutu sín strax vel í
andrúmslofti því sem ríkti í Bret-
landi á valdaárum Margrétar
Thatchers. Bræðurnar hættu ný-
lega virkum afskiptum af kaup-
sýslu. Yngri bróðirinn, Hans, sem
er talinn hafa meira viðskiptavit
en bróðir hans, býr í Sussex á
Suður-Englandi, þar sem hann
hefur komið sér upp safni gamalla
bifreiða og dádýrahjörð, en Gad
er fræðilega sinnaðri.
I þriðja sæti á listanum er mat-
vörukaupmaðurinn David Sains-
bury og fjölskylda, sem talið er
að eigi 2,7 milljarða punda, og
síðan koma John og Peter Moores,
synir stofnanda verzlanasam-
steypu, með 1,7 milljarða punda.
Fjórði er John Paul Getty II, elzti
sonur olíujöfursins fræga í Banda-
ríkjunum, með 1,5 milljarða
punda.
Blaðið segir, að auðmenn Bret-
lands verði stöðugt auðugri og
þeim fari fjölgandi, þótt einnig séu
dæmi um, að sumir hafi misst
aleiguna á síðari árum, þeirra á
meðal útgefandinn Robert heitinn
Maxwell.
Þegar fyrsti listinn var birtur
1989 þurftu menn að eig'a 20 millj-
ónir punda til þess að komast á
blað og Sunday Times segir að
tekizt hafi ineð herkjum að finna
200 nöfn. Á síðasta lista blaðsins
eru 500 manns, sem eiga 20 millj-
ónir punda eða meira, og mörg
hundruð eiga lítið eitt lægri upp-
hæð og geta hæglega komizt á
blað á næstu árum.
Margir tónlistarmenn eru á list-
anum. Blaðið segir að ef tónskáld-
ið Sir Andrew Lloyd Webber haldi
áfram að starfa af eins miklum
krafti og hann hafi gert á undan-
förnum fimm árum verði þess ekki
langt að bíða að hann verði fyrsti
milljarðamæringur tóniistarheims-
ins.
Eric Clapton, Paul McCartney,
Elton John og Mick Jagger eru
allir ofarlega á blaði. Nöfn kapp-
akstursmannsins Nigel Mansell og
kylfingsins Nick Faldo er einnig
að finna á listanum, þótt mest
beri á auðjöfrum, kaupsýslumönn-
um og landeigendum.
Suðurh I fðarskó I i
GÆÐASTJÓRNUN OGISO 9000 í MINNI FYRIRTÆKJUM
NÁMSKEIÐ:
Uppbygging ISO 9000 gæðakerfa,vottun þeirra og ávinningur
af þeim.
Frá orðum til athafna: Kynning á vinnuhóparáðgjöf í uppbygg-
ingu gæðakerfa til samræmis við ISO 9000.
Námskeiðið haldið á Hótel Sögu, fimmtudaginn 14. aprfl, kl.
13.00-17.20.
12.30 Innritun þátttakenda, greiðsla námskciðsgjalds og af-
hending námskeiðsgagna.
13.00 Uppbygging gæðakerfa til samræmis við ISO 9000 staðl-
ana. (Eiður Guðmundsson, Matvælatækni).
Fyrirspumir.
14.00 Vottun gæðakerfa. (Kjartan Kárason, Vottun hf.).
Fyrirspumir.
14.40 KafFi og kökur.
15.00 Gerð og framkvæmd vinnuhóparáðgjafarinnar
(Work-groups) sem MATVÆLATÆKNI veitir.
(Eiður Guðmundsson, Matvælatækni).
Fyrirspumir.
15.50 Reynsla af uppbyggingu gæðakerfis og undirbúningi
fyrir vottun. (Agúst Guðmundsson, Bakkavör hf.).
Fyrirspumir.
16.20 Kaffi.
16.30 Gildi ISO 9000 vottunar fyrir íslenskan útflutningsiðn-
að. (María Ingvadóttir, Útflutningsráð íslands).
Fyrirspumir.
16.50 Fyrirspurnir til leiðbeinenda og gestafyrirlesara.
Þátttökugjald er kr. 6.750 kr. (m. VSK), veitingar innifaldar.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Matrælatækni í síma 91 -
68 07 20.
ö MATVÆLATÆKNI
Lágmúla 5,108 Reykjavík.
Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík.
:mvT‘ “TT
■ —BElDHZHlEiriB BDINH H
yj^pnnn □□□□ wft
.<—?—--
ER:
Almennur grunnskóli,
þar sem kennt er sam-
kvæmt námskrá og kröfum
menntamálaráðuneytis.
Fámennur skóli,
þar sem gott samband
myndast milli nemenda og
kennara.
Staðsettur á friðsælum
og fallegum stað við
Fossvoginn neðst i
Öskjuhiíðinni.
Kristilegur skóli,
það sem nemendum er
kennt að bera virðingu fyrir
því sem heilagt er.
Einkaskóli,
starfræktur af Sjöunda dags
aðventistum.
Þeir foreldrar, sem hafa hugsað sér að koma börnum
sínum í Suðurhlíðarskóla næsta skólaár, eru vinsamlega
beðnir um að senda inn umsóknir sem allra fyrst.
Hringið og fáið nánari upplýsingar í síma 91-679260.
L0GÐ ER AHERSLA A:
Aðstoð við heimanám.
Sérstakur lestími undir
umsjá kennara eftir að
kennslu lýkur.
Persónulega leiðsögn.
Samfelldan skóladag.
Nemendur hafa með sér
nesti eða geta keypt léttan
hádegisverð á vægu verði.
Að skóiinn sé
einsetinn.
Boðið er upp á gæslu
yngri barna eftir að
kennslu lýkur.
HOTEL
KEFLAVÍK
NETAGERÐ
JÓNS HOLBERGSSONAR
Hjallahrauni 11, Halnarliröi, siml 54949
Metsölublað á hveijum degi!
.noHnnól hjiviiirL''- yi .-nVi.if:fihni‘wl)l
U0NSKARPAR
Kostir:
Stækkanleg í:
33MHz, 66MHz, Pentium (P24T)
4MB vinnsiuminni (mest 96MB)
130 MB diskur (fleiri stærSir fáanlegar)
Turntölva-pláss fyrir fimm tæki
14" Super-VGA lággeisla litaskjár, 0.28 dp
32 bita Local Bus skjástýring m/lMB
256 KB í flýtiminni (cache)
32 bita Local Bus diskstýring
ZIF sökkull sem auðveldar uppskipti
Staðgreiðsluverð:
LEO 486SX-25
LEO 486DX-33
LEO 486DX2-66
123.900 kr.
153.900 kr.
183.900 kr.
Greiðsluskilmálar: Glitnir, VISA- og Euro raSgreiSslur.
á lágu veröi
LEO tölvur eru tæknilega viSurkenndar sem
leiSandi á heimsmarkaSi einmenningstölva.
Þær hafa áralanga reynslu aS baki
á íslenskum tölvumarkaSi og eru þekktar
fyrir framúrskarandi gæði og sanngjarnt verS.
FramleiSandi LEO tölva, First International
Computer er aS auki stærsti framleiSandi
tölvumóSurborSa í heiminum
(yfir 3 milljónir á ári).
Kynntu þér yfirburSi Leo tölvanna.
aco
SKIPHOLT117 105 REYKJAVÍK • SÍMI: 91-€27333 • FAX: 91-628622
Elsta tölvufypíntæki á Islandi