Morgunblaðið - 12.04.1994, Side 48

Morgunblaðið - 12.04.1994, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1994 n HÁSKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. L I T L / B U D DA Frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans kemur nú spánný og mikilfengleg stórmynd sem einnig gerist í hinu mikla austri. Búddamunkar fara til Bandaríkjanna og finna smástrák sem þeirtelja Búdda endurborinn. Guttinn fer með þeim til Himalæjafjallanna og verður vitni að stórbrotnum atburðum. AÐALHLUTV.: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. Sýnd kl. 5 og 9. LIF MITT FRÁ HÖFUNDUM GHOST LI/MITT ★★★ Ó.H.T. Ó.H.T. RÁS 2 RÁS 2 scrhvert andartakj. viðBót ereiííft... / NAFNI FÖÐURINS **** A.l. MBL ***★ H.Vl. PRESSAN ***á Ö.M.TÍMlNN / „Tilfínningasöm og fyndin til skiptis, mörg atriðin bráðgóð og vel leikin... Tæknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9. IN THE NAME OF THE FATHER Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. LISTISCHINDLE BESTA MYND BESTILEIKSTJÓRI BESTA HANDRIT BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST/ BESTA KVIKMYNDATAKA / BESTA KLIPPING besta VTrniN BLAR LlIIvIVI I:\UAnUliIiUlN Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. 195 mín Sýnd kl. 5 og 9 Newton fjölskyldan er að fara í hundana! Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára, Beethoven? Nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Aðalhlutverk Charles Grodin, Bonnie Hunt. Sýnd kl. 5 og 7.15 *** SV.Mbl. **** ÓHT. Rás 2 CULLNA LJONID Bcsta myndiit á kvikujyn- daluítíðintii ípeneyjiim. Jlllii'ttc Itinnrlic lit’sta lcikkontin Ný mynd frá Kieslowski (Tvöfalt líf Veróníku). „Glæsilegt verk, Kieslowski hefur kvikmyndalistina fullkomlega á valdi sínu..." **** ÓHT Rás 2. „Þetta einstaka listafólk hefur skilað afar tregafullri en engu að síður einni bestu mynd ársins" *** SV Mbl. Sýnd kl. 7 og 11 BEAUTIFUL DREAMERS hreyfimynda- élagiö LEIKSTJORI JOHN HARRISON Mögnuð verðlaunamynd um klikkað samband skáldsins Walts Whitmans við geðlækninn Maurice Bucke og eiginkonu hans sem gekk fullkomlega fram af samtíðarmönnum þeirra. Aðalhutverk Colm Feore og Rip Torn. Kr. 350. Sýnd kl. 9. KRAKKAR 16 og yngri! Skráið ykkur í Leitina að Bobby Fischer, skákmót sem fer fram í Háskólabíói á laugardaginn kemur. Allir þátttakendur fá ókeypis á kvikmyndina Leitina að Bobby Fischer. Þeir, sem ná góðum árangri á mótinu, fá glæsileg verðlaun. Skráning í síma 611212 e.h. Jeff Bridges og Isabella Rosselini í hlutverkum sínum í Ottalaus. Bíóborgiii sýnir kvik- myndina Ottalaus Arshátíð Grunnskólans í Búðardal Morgunblaðið/Kristjana R. Ágústsdóttir Frá árshátíð Grunnskólans í Búðardal. BÍÓBORGIN hefur hafið sýning- ar á nýjustu mynd Peters Weirs, „Fearless", en hann gerði einnig „Witness“ og „Dead Poets Soci- ety“. Max Klein (Jeff Bridges) lifir af flugslys án þess að á honum sjáist skráma, en félagi hans og æskuvin- ur dó við hliðina á honum. Þeir voru að kotha frá Houston, Texas, á leið til San Fransisco þegar flug- vélin sem þeir voru í hrapaði. Eng- inn getur gert sér í hugarlund þá angist sem fer um farþegana, þegar þeir finna að flugmenuirnir eru búnir að missa stjórn á vélinni. Þremur mánuðum síðar hefur hann ekki enn náð sér eftir áfallið þegar sálfræðingur flugfélagsins, Dr. Bill Perlam (John Turturro), kynnir Max fyrir Cörlu (Rosie Perez) sem einnig var í flugvélinni og missti ungan son sinn í flugslys- inu. Þessar tvær ólíku manneskjur hefðu undir flestum krinsnmstæð- um ekki kynnst, Max er fullur sjálfsöryggis og hefur óbilandi trú á sjálfum sér, en Caria er niðurbrot- in af harmi. Max fyllist meðaumkun með hinni harmi slegnu manneskju og saman fínna þau tilgang í lífínu. Helstu leikarar eru Jeff Bridges, Isabella Rosselini, Rosie Perez og John Turturro. A fyrirlestrunum verður tekist á við hinar margvíslegustu spurning- ar út frá sjónarmiði allra trúar- bragða, er varða þetta ævarandi hugðarefni mannsins. Efnið má bæði skoða sem samfellda röð og eins sem einstaka fyrirlestra. Sniimimrar eins op' ..Er líf eftir Búðardal. ÁRSHÁTÍÐ Grunnskólans í Búð- ardal var haldinn 19. mars sl. með glæsibrag í skólanum og er það hefð að allir nemendur skólans komi fram og stuðlar þessi hefð að því að nemendur þjálfist í því að koma fram og öðlast sjálfsör- yggi- Árshátíðin að þessu sinni var að hluta helguð 50 ára afmæli lýðveld- isins. Nemendur léku leikrit sem segir frá lífi fólks í kringum lýðveld- ishátíðina 1944 og ýmis fleiri atriði voru helguð landi ogþjóð. Að loknum skemmtiatriðum voru kaffiveitingar í boði foreldra og nemenda. Nemendur í skólanum eru 74 í vetur og starfar skólinn í 6 bekkjar- deildum. Nemendur í Grunnskólan- um í Búðardal gáfu nýlega út mynd- arlegt skólablað sem nefnist Hrollur. Blaðið er nemendum til sóma bæði að útliti og innihaldi. Laugaskóli, sem er annar grunn- skóli héraðsins, hélt svo sína árshá- tíð 24. mars og tókst hún ágætlega. Laugaskóli hefur einnig tekið upp þann sið að láta alla nemendur skól- ans koma fram. Eins og hjá Búðar- dalsskóla var boðið til veislu eftir skemmtiatriði og síðan var diskótek. Mikil umræða er nú um samein- inguna á öllum sviðum og samein- dauðann?", „Um sál, hug og anda“, „Er dauðinn endalok?", „Hvað með dóminn mikla?“, „Eigum við að ræða dauðann við börnin okkar?“, „Hvað með dauða ungra barna?,“ „Hvað verður um sálina eftir dauð- ann?“ og ótal fleiri spurningar. ingu skóla en mjög mikilvægt er fyrir fólk að halda skólanum í sinni heimabyggð og minni skólar hafa marga kosti. I fámennum skólum er hver og einn nemandi mikilvægur og kennarar hafa betri tök á að sinna tryggja bestu gæði í fjölfölduninni. Tækin sem fengin voru eru Sony Digital Betacam, móðurstöð, og Panasonic, útstöðvar, og kemur það í staðinn fyrir tommu Betacam- tækin sem hafa verið hér til þessa. Farið var út í þessa ráðstöfun til nemendum þar sem fjöldi í náms- hópi er hæfílegur. íbúar Dalasýslu hafa átt góða skóla og vonandi geta þeir báðir starfað af krafti um ókom- in ár. að svara kröfum markaðarins um betri hljóð og betri mynd þar sem myndbandstækin verða alltaf full- komnari og betri, þannig að í fram- tíðinni geta neytendur treyst því að myndbandsspólur frá Sammynd- böndum og Wamer-myndum upp- fylli kröfur um hæstu gæði, segir í frétt frá Sammyndböndum. Fyrirlestur um líf eftir dauðann FYRIRLESTRAR um líf eftir dauðann mun verða haldnir á opnum húsum í miðstoð Bahái-samfélagsins í Iteykjavík, Álfabakka 12, 2. h. Verða fyrirlestrarnir alls fimm talsins, 14., 16., 17., 18. og 19. apríl og hefjast þeir kl. 20.30. - Kristjana. Fjölfalda myndbönd með stafrænum tækjabúnaði SAMMYNDBÖND eru um þessar mundir að fara af stað með fjölföld- un myndbanda og er vonast til að starfsemin verði komin á fullt skrið í byijun maí og hafa Sammyndbönd í því skyni fjárfest í fullkomnum fjölföldunarbúnaði frá Sony og Panasonic. Móðurtækið er með öllu stafræn (Digital) á hljóð og mynd til að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.