Morgunblaðið - 21.04.1994, Síða 5

Morgunblaðið - 21.04.1994, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 FLUGLEIÐIR Bílaleiga FLUGLEIDIR INNANLANDS Island Sækjum það heim! Flug og bíll innanlands er hagkvœmur kosturfyrir þá sem vilja ferðast með fjölskyldunni um ísland. í stað þess að verja bœði drjúgum tíma og talsverðri fjárhœð í að aka langan veg á eigin bíl, erflogið með Fokker 50 á einhvern af áfangastöðum Flugleiða innanlands. Þar bíður nýr og traustur bíll frá bílaleigu Flugleiða/Hertz við flugstöðina. á manninn, flugfar fram og til baka, bílaleigubíll með ótak- mörkuðum akstri, og tryggingargjöldum, m.v. 4 í bíl íAflokki (2 fullorðna og 2 börn, 2ja-11 ára) í 2 daga. Gildir til 1. júni 1994 Akureyri 9.800 Höfn 10.900 ísafjörður 9.400 Þingeyri 9.200 Húsavík 10.600 Egilsstaðir 11.900 Vestmannaeyjar 7.700 Patreksfjörður 9.200 Sauðárkrókur 9.200 Verð miðast við flugfar fram og til baka á mann, bílaleigubíl með ótakmörkuðum akstri, og tryggingargjöldum, m.v. 4 í bíl í A flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2ja -11 ára) í 2 daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.