Morgunblaðið - 21.04.1994, Síða 58

Morgunblaðið - 21.04.1994, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 ■«*í* Newton fjölskyldan er að fara í hundana! dartskur smástrókur|Búdda «ndurborinn? Stórmynd frá Bernardo Bertolucd leikstjóra Síðasta keisarans. LUTV.: KEANU RföVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. ■ Sfend kl. 5 og 11.____________________, Sýnd kl. 3 og 5. FRÁ höfundum ghost ' ★ ★★ Ó.H.T. RÁS 2 Hádegisverður til styrktar fórnar- lömbum vímuefna HÓPUR kvenna úr hinum ýmsu félögum boðar til hádeg- isverðar á Hótel Sögu laugardaginn 23. apríl kl. 12, en boðið er upp á málsverð ásamt skemmtiatriðum, söng og fiðluleik sem Sigrún Eðvaldsdóttir og Sigurður Björnsson sjá um. Heiðursgestur verður frú Vigdís Finn- bogadóttir. í fréttatilkynningu segir Ákveðið er að allur ágóði m.a.: „Fyrirhugað er að renni til meðferðarstofnun- halda slíkan hádegisverð ár- arinnar að Tindum þar sem lega og styrkja þá eitthvert ungum vímunefnaneytend- það málefni hveiju sinni sem um er hjálpað til að fóta srg þarf á stuðningi að halda. að nýju í samfélaginu." Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. 195 min Sýnd kl. 5 og 9 Fjögur ungmenni freista gæfunnar i háborg kántrítónlistarinnar Nashville en ástamálin þvælast fyrir þeim á framabrautinni, svo ekki sé nú talað um hina tiuþúsund sem eru að reyna að slá i gegn! Aðalhlutv. River Phoenix, Samantha Mathis og Dermot Mulroney. Sýnd kl. 9 og 11.10. Stórgóð mynd frá Óskarsverðlaunahafanum Steven Zaillian (handrit Lista Schindlers) byggð á sögu undrabarnsins Josh Waitzkin sem Bandaríkjamenn ætluðu að verða nýr Bobby Fischer. Faðir hans ætlaði honum alla leið á toppinn en álagið var griðarlegt. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Joe Mantegna, Laurence Fishburne og Max Pomeranc. Sýnd kl. 2.50, 5 og 7 „glæsilegt verk... Kieslowski hefur kvikmyndalistina full komlega á valdi sínu.. **** ÓHT Rás 2. BLAR ★ ★★ SV.Mbl ★★★★ HT. Rás 2 „Þetta einstaka listafólk hefur skilað afar trega full ri en engu að síður einni bestu mynd ársins. *** S.V. MBL Sýnd kl. 9 LIF MITT „Tilfinningasöm og fyndin til skiptis, mörg atriðin bráðgóð og vel leikin... Tæknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl.6.50 JURASSIC PARK Detroit löggan Alex J. Murphy - ROBOCOP - er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunni. Robocop hættir í löggunni og gengur til liðs við uppreisnarhóp sem járngyðjan Bertha stjórnar. Þau eiga í baráttu við Splatterpönkarana í sannkallaðri sprengjuveislu. Aðalhlutverk leika Robert Burke og CCH Pounder undir leikstjórn eins nafntogaðasta hryllingsmyndaleikstjóra Bandaríkjanna, Fred Dekker (Night of the Creeps). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 j-Ató ÁSf 1 mm í 1 11: * i Mi i íjjí ^ ðl!!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.