Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1994 BV Hand lyni- vagnar UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML672444 Þú svalar lestrarþörf dagsins y ásídum Moggans! BORGAR- OG SVEITARSTJORNARKOSNINGARNAR 28. MAI Merin og heimasætan eftir Fríðu Einarsdóttur Ekki hafði ég hugsað mér að blanda mér í kosningaslag sjálfstæð- ismanna og hins svokallaða R-lista í Reykjavík enda er ég ekki búsett í höfuðborginni. Eftir kynni mín af vinnubrögðum vinnuhópa Kvenna- listans og vonbrigðum þeim sem ég hef orðið fyrir vegna tvöfeldni kvennalistakvenna í málefnum Fæð- ingarheimilis Reykjavíkur get ég hins vegar ekki setið aðgerðalaus hjá. Árni hjó á hnútinn Ég er meðlimur í samtökum sem nefnast Náttúrubörn. Þessi samtök voru stofnuð eftir að Fæðingarheim- ili Reykjavíkur var lokað í apríl 1992. Samtökin berjast fyrir frjálsu vali kvenna um það hvar þær fæði börn sín. Einnig hafa þau staðið fyrir fræðslufundum, til dæmis fyrir verð- andi foreldra. Þann 17. janúar síðastliðinn átti ég, ásamt Hólmfríði Sigurðardóttur formanni Náttúrubarna, fund með Áma Sigfússyni út af málefnum Fæðingarheimilisins. Fund sem pant- aður var með rúmlega 10 daga fyrir- vara. Þá var R-listinn tæplega kom- Brúðavandasýning föstudag og laugardag BLÓM, UNDIR STIGANUM í BORGARKRINGLUNNI SÍMI 811825 „Fyrir tilstuðlan Árna Sigfússonar var höggvið á þann hnút sem mál Fæðingarheimilisins voru í á þessum tíma enda hafði hann lengi vel sýnt málefnum Fæð- ingarheimilisins sér- stakan áhuga.“ inn á koppinn og prófkjörsbarátta sjálfstæðismanna í Reykjavík varla hafin. Um þær miklu breytingar sem í vændum voru vissi enginn. Fyrir tilstuðlan Árna Sigfússonar var höggvið á þann hnút sem mál Fæð- ingarheimilisins voru í á þessum tíma enda hafði hann lengi vel sýnt mál- efnum Fæðingarheimilisins sér- stakan áhuga og taldi brýnt að kon- ur hefðu val um það hvar þær fæddu börn sín. Þann 23. mars (daginn eft- ir að samningur um opnun Fæðingar- heimilisins var undirritaður) ákváðu nokkrar konur í samtökum Náttúru- bama að viðhafa táknræna athöfn. Kveikt hafði verið á kertum til að mótmæla lokun Fæðingarheimilisins á sínum tíma og var því kveikt á kertum á skrifstofu borgarstjóra, Árna Sigfússonar, við opnun þess um leið og þeirri von var lýst að ekki þyrfti að kveikja á fleiri kertum til að beijast fyrir tilveru heimilisins. Við þetta sama tækifæri voru Árna færð blóm fyrir sinn stóra þátt í því að heimilið skyldi hafa verið opnað. Kvennalistinn krafðist athygli Rétt áður en við fórum inn á skrif- stofu Árna þennan dag gerðist at- hyglisverður atburður. Formaður Náttúrubarna er kallaður í símann og á hinum endanum er Guðrún Ögmundsdóttir, fulltrúi Kvennalist- ans, í borgarstjórn sem krafðist þess að Kvennalistans og annarra í borg- arstjóm yrði getið sérstaklega við þetta tækifæri. Dæmalaus frekja þótti okkur þetta og lítilsvirðing að ætla að segja okkur fyrir verkum með þessum hætti án þess að kynna sér í hvaða tilgangi hin táknræna athöfn var gerð. Að mínu mati snýst opnun Fæð- ingarheimilis Reykjavíkur ekki um pólitík. Það eina sem máli skiptir er að búið er að opna heimilið aftur. Sérkennilegt er þó að mínu mati að ekki er minnst einu orði á aðstöðu fæðandi kvenna í stefnuská R-list- ans. Ég óttast að Kvennalistinn hafi misst meydóm sinn, meydóm sem þær sögðust ekki láta fyrir stóla í ríkisstjórn ef þær fengju ekki sitt fram. Nú hafa þær látið samviskuna og meydóminn lönd og leið fyrir hugsanlegan borgarstjórastól, þótt Ingibjörg Sólrún haldi þingsætinu til öryggis ef ekki gengur vel. Vegna greinar Péturs Jónssonar, framkvæmdastjóra Ríkisspítalanna 15. apríl sl. langar mig að geta þess að það vekur furðu mínu hve fram- kvæmdastjórinn veit lítið um Fæð- ingarheimili Reykjavíkur. Hann held- ur því fram að því hafi verið lokað síðla hausts 1992. Rétt er að því var lokað 1. apríl það ár. Einnig talar hann um að annan sængurkvenna- gang Fæðingardeildar hefði átt að rýma og flytja hann á Fæðingar- heimilið. Það þýðir að aðstaða sæng- urkvenna hefði ekkert batnað. Einnig er þetta í hróplegu ósamræmi við það sem hann segir um að rekstrar- grundvöllur Fæðingarheimilisins hafi T Fríða Einarsdóttir. verið vonlaus nema að hafa báðar hæðir heimilisins í notkun. Þá segir hann að ríkisspítalarnir ætla að nota hluta annarar hæðar fyrir konur sem fara í glasafijóvgun. Hveijum dettur slíkt í hug? Er það ekki grundvöllur glasafijóvgunar að kona sé í andlegu jafnvægi? Er þá rétt að setja hana innan um konur með nýfædd börn? Þessi hugmynd finnst mér bæði mis- kunnarlaus og grimm. Það er greini- legt að þessi grein er skrifuð af manni sem veit lítið sem ekkert um málefni Fæðingarheimilis Reykjavík- urborgar og ber því að lesa hana eingöngu sem pólitíska grein, sem er skrifuð í þeim tilgangi einum að slá ryki í augu kjósenda. Það mun þó ekki takst því málefni fæðandi kvenna er ekki einu sinni á blaði hinnar svokölluðu stefnuyfirlýsingar R-listans. Höfundur er (jósmóðir. SUMABBUÐIR KFUM UG KFUK Hafnarfirði 5 KALDÁRSEL Sumarbúðirnar eru 7 km suðaustur af Hafnarfirði við upptök Kaldár. Hraunið i kring býður upp á hellaferðir og spennandi leiki en auk þess er farið í skoðunarferðir í Valaból og skógræktarsvæði. Fjallgöngur og íþróttir eru eðlilegur hluti dvalarinnar í Kaldárseli og einnig eru börnin frædd um Biblíuna og kenndar bænir. DRENGIR: 1. 1. júní - 8. júni, 7-12 ára. 2. 8.júní- 15.júní, 7-10 ára. 3. 15. júni - 23. júní, 7-10 ára. 4. 28. júni - 6. júlí, 9-12 ára. 5. 6. júlí - 13. júlí, 9-12 ára. STÚLKUR: 6. 13. júlí - 20. júli, 7-12 ára. 7. 20. júlí - 28. júlí, 7-10 ára. 8. 2. ágúst - 9. ágúst, 7-10 ára. 9. 9. ágúst -16. ágúst, 9-12 ára. 10. 16. ágúst - 23. ágúst, 9-12 ára. 11. 23. ágúst - 26. ágúst, 12-15 ára. Verð fyrir eina viku er kr. 13.600,-. Innritun fer fram á skrifstofu KFUM og KFUK v/Holtaveg íFteykjavík, sími 91-678899 kl. 08.00-16.00 á virkum dögum. Einnig er skráð á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17.00-19.00 á Hverfisgötu 15 í Hafnarfirði. Síminn þar er 91-53362. ÉMMwmv TiygýngaKAag btndindismanna Eftirtalin fyrirtæki fá bestu þakkir fyrir veittan stuðning: E HAFNARHARÐAR APOTEK I .ok.wncow i/ sm ir t rosri loi r su rr.i.i:: a v LEOM ER GREO MEISTARINN Dugguvogi 3 Síml 34340 ttnmlgolB 37, KatnarflrM. sM 51068 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Allt til hreinlætis... TANDUR sf. Dugguvogi 1, Rvík Sími 688855 ÚrnslvErk Kæli og frystitaeki □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN HEVKJAVlKUnVCCl 66.1 Af NABFI90I SlMl 664 IW Sími 657799, fax 657792 Bæjarbakarí, Bæjarhrauni 2 opið alla daga, s. 50480 Skóhöllin, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, s. 54420 Samúel V. Jónsson, pípulagningameistari, Skútahrauni 17a, s. 650663, bllas. 985-23512 Boösími 984-50663 Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarfírði, s. 53020 SUMARBUÐIR SKATA • ULFLJOTSVATNI IM A F EINSTOK UPPUFUN Dvalartímabil 1 03. JÚNÍ-09. JÚNÍ 2 10. JÚNÍ-16. JÚIMÍ 3 20. JÚNÍ-26. JÚIMÍ(*J 4 29. JÚIVIÍ -05. JÚU 5 06. JÚU-12. JÚU 6 18. JÚU-27. JÚU 7 03. ÁGÚST - 09. ÁGÚST 8 10. ÁGÚST -16. ÁGÚST (*) Þar af 4 dagar á skótamóti Innritun hefst 18. april. Innritað verður í Skátahúsinu Snorrabraut 60 alla virka daga frá kl. 10:00-14:00. Símar: 621390 / 15484 Ævintýri eru ef til vill besta orðið til að lýsa dagskránni sem í boði er og ættu allir að finna eitthvaö viö sitt hæfi. Áhersla er lögð á útiveru, jafnt gönguferðir og náttúruskoðun sem íþróttir og leiki. Auk þess má nefna sund- og bótsferðir ♦ föndurvinnu úti og inni ♦ íþróttir ♦ fjórsjóðsleit ♦ gróðursetningu ♦ kvöldvökur og varðelda. Gott starfsfólk sumarbúða skáta leggur sig fram um aö tryggja aö dvöl barnanna aö Úlfljótsvatni veröi þeim ógleymanleg reynsla. Dvatargjald er kr. 14.000 fyrir 6 daga nám- skeiö og kr. 20.500 fyrir 10 daga nám- skeiö. Staðfestingargjald er kr. 3.000 greiöist viö innritun og er óendurkrœft. Hægt er aö greiöa meö greiöslukorti eöa gírá- seöli. Ve'ittur er 10% systkinaafsláttur. Aö Úlfljótsvatni veröa í sumar tækifæri fyrir börn 8-12 ára til aö öölast mikilsverða reynslu: ♦ þau komast í snertingu við nóttúruna ♦ þau eignast félaga úr fjölbreyttum hópi ♦ þau taka þátt í þroskandi starfi og leik. Sumarbúðirnar eru reknar sem stórt heimili og þar læra börnin að: ♦ taka tillit hvert til annars ♦ njóta sín sem einstaklingar ♦ gangast undir sameiginlegar reglur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.