Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994
63
I
I
;
I
j
!
i
I
I
I
I
I
!
!
I
Þekkir einhver mennina?
MYND þessa tók Pétur Brynjólfs-
son á árabilinu 1905-1915 og er
í eigu Þjóðminjasafns Islands. Lík-
lega er myndin af vinnuflokki sem
unnið hefur við einhveijar fram-
kvæmdir í Reykjavík á þessum
árum. Telji einhver sig þekkja
mennina er hann vinsamlega beð-
inn að hafa samband við undir-
ritaða.
Sigríður Guðmundsdóttir,
sími 812186.
Stórsveit í ráðhúsinu
Frá Árna ísleifssyni:
Undirritaður átti því láni að
fagna að vera viðstaddur tónleika
stórsveitarinnar í ráðhúsi höfuð-
borgarinnar hinn 12. mars sl.
Þetta var ánægjuleg stund. Lif-
andi alvöru stórsveit (Bigband),
sem fór á kostum eins og ungur
gæðingur í tamningu. Margt kom
á óvart. Ungir trompetleikendur
renndu sér upp á háa C-ið að virð-
ist áreynslulítið. Ungir saxófónleik-
arar í einleikshlutverkum skiluðu
sínu. Hlutverk píanósins var allmik-
ið í sumum útsetningunum. Það
komst vel til skila af öryggi úr hönd-
um ungs spilara, sem maður hafði
aldrei séð eða heyrt i áður.
Trommuleikarinn var einnig örugg-
ur og kraftmikill. Auðvitað voru
þama einnig stríðshestar reyndir
sem héldu byggingunni saman og
studdu. Stærstan heiðurinn af þessu
framtaki ber þó að allra dómi stjórn-
andinn, Sæbjörn Jónsson, sem
stýrði öliu styrkri hendi fyrir utan
Frá Sveini Óiafssyni:
Á forsíðu Pressunnar 24. febrúar
gefur að líta mynd af Jósafat Arn-
grímssyni, þar sem hann er sakaður
um skipsrán. Þar segir að hann
ásamt fleirum hafi numið gamla
Árvakur úr vörslum sýslumanns á
Siglufirði.
I texta á innsíðu er fjallað um
þetta mál. Þar kemur fram, að eng-
in heimild er til fyrir þessum orðum,
sem slegið var upp á forsíðu, utan
flugufótur sem blaðamaður hefur
gripið. Skipið hefur fyrirtækið Ozz
selt Kennedy nokkrum, skv. frétt-
inni. Haft er eftir ónefndum heim-
ildarmanni, að Kennedy þessi hafi
sagt, að Jósafat standi á bak við
hann og ætli sér að stunda ein-
hvers konar sjóveiðar í nafni skips-
ins. Þessar upplýsingar standa í
þversögn við allt annað sem kemur
fram síðar í málinu.
Við lestur þessara orða verður
greinilegt, að blaðamaður hefur
ekki haft í höndunum neinar raun-
verulegar heimildir eða staðreyndir
til staðfestingar þessum orðum sín-
um. í næsta tölublaði Pressunnar
er þessu máli fylgt eftir með nýrri
grein. Þar eru birtar þær upplýs-
ingar að Kennedy sé raunverulega
til, sé skipamiðlari í Southampton
og hafi selt skipið sama dag og
að hafa kennt flestum trompetleik-
urunum að best ég veit. Sjálfsagt
nýtur hann hjálpar, en ég hef fyrir
satt að hann sé ákaflega drífandi
og duglegur að beija þetta saman,
enda leynir árangurinn sér ekki.
Margir þessara spilara eru upp-
runnir úr skóla FÍH. Greinilega eru
„unglingarnir“ í sveitinni búnir að
ná allgóðum tökum á hljóðfærum
sínum. Það er lóðið! Lærðu á hljóð-
færið þitt hefðbundið og vel. Spil-
aðu síðan hvaða stíl sem þér líkar
og best hentar.
Ekki skal láta hjá líða að greina
frá söngvurum hljómsveitarinnar.
Ragnar Bjarnason „svingaði" vel,
sviðsvanur og öruggur. Þuríður Sig-
urðar raddfögur, en hélt aftur af
sér (að mér fannst), á bara að gefa
sér aðeins lausari tauminn. Egill
Ólafsson túlkaði Georgia on my
mind sérlega yfirvegað og fallega,
og gaman var að heyra inngang
lagsins, sem mjög sjaldan eða aldrei
heyrðist. Friðrik Theódórsson var
hann keyp'ti það af Ozz, manni að
nafni Haywood. Þessi staðreynd
kippir fótunum undan öllum fyrri
ásökunum enda viðurkennir blaða-
maður þá að allar raunverulegar
heimildir vanti fyrir hlutdeild Jósa-
fats. Það eina sem stendur eftir af
fréttinni er myndin.
Niðurstaðan verður sú að Press-
an hafi, ekki í fyrsta skipti, skrifað
um atburði, sem ekki áttu sér stað.
Það er ört vaxandi hópur fólks, sem
að ófyrirsynju verður fyrir aðdrótt-
unum og röngum sakargiftum af
hendi Pressunnar.
Lausnin, sem ritstjóri finnur, er
að ásaka mann, sem ekki á gott
með að bera hönd fyrir höfuð sér,
býr erlendis og er ekki í aðstöðu
til að fylgjast með umræðunni hér
á landi frá degi til dags og auðveld-
ur skotspónn vegna fortíðarinnar.
Klippt er mynd úr gömlu tímariti
og hún látin vera ígildi fréttar.
Þegar til kemur reynist ekkert
meira vera á bak við, heldur en
myndin ein. Nú getur fólk spurt sig
þegar það sér slíka forsíðufrétt; er
þetta raunveruleg frétt, eða eru
þetta bara myndir, eins og myndin
af Jósafat?
SVEINN ÓLAFSSON,
Melabraut 25, Seltjamarnesi.
kynnir. Allur glaðbeittur að vanda.
Þökk sé öllum sem að þessu
stóðu. Áfram með sveifluna gegn
bölmóði og uppgjöf. Húsfyllir var,
margir urðu að standa.
Þetta voru kærkomnir tónar í
hlustum undirritaðs, sem var á leið
í að hann hélt vera Heartache Blues,
en reyndist svo vera Heartcure Vict-
ory Parade!
ÁRNI ÍSLEIFSSON,
Egilsstöðum.
Pennavinir
TÓLF ára tékknesk stúlka með
áhuga dansi, íþróttum, teikningu
og ferðalögum:
Daniela Vrbova,
Mazurska 526,
181 00 Praha 8 - Troja,
Czech Republic.
ÁSTRÖLSK 41 árs kona með áhuga
á matargerð, stangveiðum og bóka-
lestri:
Sandra Couchman,
33 Raylee Ave.,
Nambour 4560,
Queensland,
Australia.
ELLEFU ára sonur áströlsku kon-
unnar vill eignast pennavini: Safnar
frímerkjum og er skáti:
Timothy Couchman,
33 Raylee Ave.,
Nambour 4560,
Queensland,
Australia.
NÍU ára systir Timothy vill einnig
eignast íslenska pennavini eða vin-
konur. Áhugamálin margvísleg:
Deyne Couchman,
33 Raylee Ave.,
Nambour 4560,
Queensland,
Australia.
GRÍSKUR 32 ára karlmaður sem
getur ekki áhugamála en langar
að eignast íslenska pennavini:
Dinos Doropoulos,
Giannopoulou 26,
38221 Volos,
Greece.
SAUTJÁN ára slóvaskur piltur með
margvísleg áhugamál:
Marian Cavojsky,
Benkova 3/5,
94911 Nitra,
Sslovakia.
NORSK 26 ára einstæð móðir sem
nemur uppeldisfræði vill skrifast á
við konur á svipuðum aldri:
Siv G. Græneng,
Fagstadvn 12 b,
2600 Lillehammer,
Norge.
Myndin af Jósafat
Nýjar hársnyrtivörur frá
JHERI REDDING
V0LUMIZEIT
Gefur hárinu lyftingu og gljáa
Við erum í sumarskapi
- með mikið úrval af vörum
Ný erlend bókasending; m.a. allar bækur
Mary Sum mer Rain, Mary’s Message to
the World, bókin sem beðið hefur verið
eftir, og bækur um sveppaóþol, m.a. Yeast
Connection, Candida Control Cookbook,
Back to Health og fleiri. Líttu við og kan-
naðu úrvalið.
MARY’S
MESSAGE
TOTHl’
WORID
Kt.itjfej.VPboc
Allar íslenskar bækur sem teljast til sjálfsræktar, heil unar,
andlegs þroska, náttúrulækninga eða annars, sem getur hjálpað
þér aö öðlast betra líf.
Reykelsi frá Ðlue Pearl og Loving Life, vönduð og góð.
Nuddolíurnar frá Aura Cacia eru hreinar jurtaolíur, blandaðar
hreinum ilmkjarnaolíum. Þær njóta mikilla vinsælda sökum gæða
og verðs. Allar tegundirnar; Deep Heat, Heartsong, Tranquility,
Inspiration, Éner- gize og Euphoria nú fáanlegar.
Muscle Treat olían er blönduð samkvæmt dálestrum Edgar
Cayce og er frábær á þreytta fótleggi og æða hnúta. Dregur úr
bólgu og spennu í fótunum. Einnig góð á spennta vöðva annars
staðar í líkamanaum.
Ný sending af EARTH SCIENCE
snyrtivörunum, sem unnar eru úr nát-
túrulegum efnum, m.a dagkrem, næt
urkrem, collagenkrem og augnkrem.
Prufur fyrir þær, sem eru
með viðkvæma húð.
FOLLIGEN hárkremið er komið aftur.
Það losar um stíflur í hársekkjunum og
örvar vöxt hársins hjá þeim, sem eru
að missa það eða komnir með skalla.
Og það besta er að ÞAÐ VIRKAR.
✓ Ný sending af orkusteinum og kristölum.
✓Burstar með náttúrulegum hárum til að bursta húðina.
✓Geisladiskar og snældur með hugleiðslu- og slökunar-
tónlist í úrvali.
Earth Science vítamínin, Yucca Gull fæðubótarefnið og Cayenne
piparhylkin okkar hjálpa þér að bæta heils una og styrkja
ónæmiskerfið.
Veitum persónulega þjónustu
og ráðgjöf
Póstkröfuþjónusta
Greiöslukortaþjónusta
beuR/ffiip
Borgarkringlan, "
KRINGLUNNI4 - sími 811380