Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1994
DAGSKRÁ SUMARDAGSINS FYRSTA í REYKJAVIK 1994
FROSTASKJÓL
13.30 Skrúðganga fer frá. Mejaskóla að Frostaskjóli
14.00 Skemmtiaagskrá í ÍÞRÓTTASAL KR
Lúðrasveit verkalýðsins, Töframaðurinn Mighty
Gareth, Hljómsveitin Fjörkarlar Fimleikasýning,
Danssýning, Kökubasar og kaffisala,
Andlitsmálun, Sölutjijld. Graffitiskreytingar,
Hestar fyrir börnin, Útileiktæki.
HÓLMASEL
10.30 IR - VISA hlaup frá íþróttahúsi Seljaskóla fvrir
pldurshópinn 6 -12 ára. Skráning í félagsneimili
ÍR - Skógarseli
13.30 Skrúðganga leggur af stað frá Kjöti og Fisk
Seljabraut undir stjórn skáta. Hljómsveitin
Karnivala spilar.
14.00 F ölskylduguðsþjónusta i Seljakirkju.
14.30 Skemmtidagskrá hefst við félagsmiðstöðina
Hólmasel. Bátaleiga Leiktæki, Andlitsmálun,
Fornbílasýnina, Kaffisala, Pylsusala, Ljósmynda
og myndbandasýning, Tónskóli Eddu Borg,
Hljómsveitin Karnivala.
15.00 Skemmtiatriði við Hólmasel: Þolfimisýning,
Samkvæmisdans, Slagverksdúettin Dafína,
Körfuboltasnillingar frá IR, ,
Þátttökuviðurkenningar fró IR - Visa hlaupinu
afhentar
ÁRSEL
13.30 Skrpðganga frá Ártúns og Seljaskóla
að Árseli
14.15 Sirkusstuðhópur Ársels sýnir glæfraleg atriði,
Sigurvegarar í,Karaoke unglinga syngja,
Karatesýning, Islandsmeistarar í Freestyle
sýna dans.
15.00 Hljómsveitin Stælar heldur uppi
alfa fjölskylduna,
töframaðurinn Miw
sýna listir sínar.
Fjöltefli við
skákmanninn
unglinga i skák
Kaffi oa tertur, Grillaðar pylsur, Andlitsmálun
og Fönaur fyrir börnin, Skátatívolí, Leiktæki o.fl.
FJÖRGYN
13.00 Skrúðgöngur frá Hamraskóla og Húsaskóla
13.30 Fjölskyldudagskrá: Skólahljómsveit Grafarvogs
Hljómsveitin Fjörkarlar. Jógi trúður,
Dansatriði frá Dansskófa Auðar Haralds
Adlitsmálun, Diskótek, Leiktæki, Þrautabrautir,
Freestyle siaurvegarar '94 með danssýningu,
” 'fi og Kökusala
Félagsmiðstöðin og Skátafélagið Vogbúar
MENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG
11.00 Leiktæki á torgin,u
11.30 Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur
tónlist sem kemur öllum í sumarskap.
12.00 Pylsur frá Goða og gos frá Agli Skallagrímssyni
í Doði Gerðubergs.
13.00 Brúðuleikhúsið 10 fingur frumsýnir ENGLASPIL
13.30 ÓRYGGIBARNA - OKKAR ABYRGÐ
Afhending viðurkenninga fyrir árið 1994
VÍKINGUR 86 ÁRA
11.00 Það verður opið hús hjá Víkingum í Víkinni í dag
Kvnning á deildum félagsins oa íþróttamaður
Víkings 1993 valinn. Booið verður uppá veitingar
og eru allir hverfisbúar og velunnarar félaasins
hvattir til að mæta. Dagskráin stendur til kl 14.00
niij
i
nrp
I ,,
u
13.00 Mæting í Voaaskóla, andlitsmálun og lúðrablástur.
13.30 Borgarstjóp leiðir skrúðgöngu í Þróttheima.
DAGSKRAIOG VIÐ ÞROTFHEIMA
14.00 Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari stekkur
í fallhlít með MITRE B0LTA.
Þróttur - Fram mfl. karla í knattspyrnu kl. 14.00
Götukörfubolti undir stjþrn Sigga Sveins,
Grillveisla undir stjórn Öskars Finnssonar
matreiðslumanns á Argentínu,
The Mighty Gareth. Karaokekerfi á staðnum.
Minigolf o.fl. útileiktæki, Andlitsmálun
Kaffi og kökur
VÍÐAVANGSHLAUP ÍR
11.00 Krakkahlaup 12 ára og yngri 2 km.
13.30 4 km. allir aldursflokkar Start og Mark við
Ráðhúsið. Verðlaunaafhending og kaffiveitingar í
Ráðhúsinu eftir hlqupið.,
Áth! Krakkahlaup IR - VÍSA kl. 10.30 frá
íþróttahúsi Seljaskóla. sjá HÓLMASEL.
TÓNABÆR
15.00 Húsiij opnaÐ, farið í leiki.
15.30 Páll Óskar og Milljónamæringarnir.
16.00 Leiklistarklúbbur Tónabæjar sýnir atriði úr
leikritinu "Galdrakarlinum í OZ".
16.15 Grill,,kaffi og kökur.
16.45 Páll Óskar og milljónamæringarnir
leika til kl.l 8.00 Karaoke, Andlitsmálun o.fl.
BREIÐAGERÐISSKÓLI
13.00 Sýning á vinnu nemenda tengd lífi í landinu á
lýðvefaistímanum
13.30 Kaffisala foreldrafélagsins
Víðavangshlaup nemendur / foreldrnr