Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 41 ATVINNUAUGÍVS/NGAÍ? Hjúkrunarfræðingar Dvalarheimilið Höfði, Akranesi, auglýsir hér með eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá júní-júlí að telja. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 93-12500. Leikarar - dansarar Viltu vera með í nýrri uppsetningu á LIGHT NIGHTS í sumar? Umsækjendur þurfa að hafa góðar hreyfing- ar og geta tjáð sig í þöglum leik. Komið til viðtals í Tjarnarbíói milli kl. 17.00 og 19.00 í dag eða á morgun milli kl. 20.00 og 21.00. Ferðaleikhúsið. DHLauglýsir eftir bílstjóra Óskum eftir að ráða bílstjóra. Þarf að hafa til brunns að bera: Góða enskukunnáttu, tölvuþekkingu og vera bæði snyrtilegur og reglusamur. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, ásamt mynd, sendist til DHL, Faxafeni 9, merktar: „Bílstjóri“, fyrir 27. apríl 1994. WORLDW/DE EXPRESS« VIÐ STÖNDUM VIÐ SKULDBINDINGAR ÞÍNAR DHL HRAÐFLUTNINGAR H F, Faxafen 9- I 08 Reykjavík Simi (91)689822 -Fax (91)689865 FJQLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi Við skólann eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastöður vegna skólaársins 1994-95: Danska (2h starfs), málmiðnaðargreinar (fullt starf), stærðfræði (2 störf), tölvufræði (2/3 starfs), vélritun (V2 starf), viðskiptagreinar (V2 starf). Auk þess stundakennsla í eðlis- fræði, ferðamálagreinum og samskiptum og tjáningu. Ennfremur er laus til umsóknar staða skólasafnvarðar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist skólanum í síðasta lagi 18. maí nk. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Sigur- sveinsson, skólameistari, í síma 98-22111. Ferðastyrkurtil rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns sam- starfs í fjárlögum 1994 verði varið 90 þúsund- um kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa bor- ist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 20. apríl 1994. Aðalfundur Skagstrendings verður haldinn f Fellsborg, Skagaströnd, 30. apríl 1994 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. Núpaá - ódýr laxveiði Til sölu veiðileyfi í Núpaá á Snæfellsnesi. Reglulega er sleppt í ána villtum hafbeitar- laxi. í fyrra veiddust um 250 laxar. Silungs- veiði, gott veiðihús, þrjár stangir. Verð per stöng aðeins kr. 7.500. Bókið í tíma. Upplýsingar og bókanir í símum 667288, 36167 og 811051. Laxveiðiá til leigu Tilboð óskast í laxveiðisvæðið í Hafralónsá frá og með 1995. Gera má tilboð í hluta af veiði- tímanum, sem er frá 21. júní til 20. sept. Tilboð í innsigluðu bréfi berist til hreppstjóra Þórshafnarhrepps, Syðra Lóni, fyrir 30. júní 1994. Stjórn veiðifélagsins opnar tilboðin kl. 13.00 sunnudaginn 3. júlí. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefa Marinó í síma 96-81257 og Sigurður í síma 96-81269. 'AUGL YSINGAR Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 28. maí 1994 rennur út laugardaginn 30. apríl nk. kl. 12.00 á hádegi. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 10.00 til 12.00 í fundarsal borg- arráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11. Reykjavík, 15. apríl 1994. Yfirkjörstjórn Reykja víkur. Jón Steinar Gunnlaugsson, Gísli Baldur Garðarsson, Eiríkur Tómasson. . . Uppboð á lausafé Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram uppboð laugar- daginn 23. apríl 1994 kl. 13.30 í uppboðssal í tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin). Eftir kröfu tollstjóra: Benz vörubíll árg. 1985, Volvo-vörubíll árg. 1985, Fiat Ducato árg. 1983, mótorhjól UZ-ET2-250, Suzuki mótor- hjól árg. 1987, bifreiðar og hjólin innfl. not- uð, bifreiðavarahlutir, vinkilstál, stangajárn, stálplötur, stálvír, stálrör, stálpípur, innrétt- ingar, vír-standar, húsgögn, umbúðir, teppa- rúllur, sápa, innréttingar f. verslun, rusla- gámur, allskonar varahlutir, lausfrystir, fisk- vinnsluvél, önglar, hreinsitæki, net, allskonar fatnaður, filt, skófatnaður, bragðefni, töskur, 2 gámar vörur, bómullarvörur, lampar, fros- inn þorskur, þorskanet, skermar, hurðir, ferðabelti, newsprint-offcuts, neutra-rust, cutlery, skothylki, straumbreytar, Ijósabún- aður, vefnaður, myndatökuvélar, varahlutir í myndavélar, linsur, filmur, frumrafhlöður og margt fleira. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, ýmissa lög- manna, banka og stofnana: Allskonar hús- munir, sjónvarpstæki, myndbandstæki, hljómflutningstæki, ísblöndunarvél, ísvél, áleggshnífur, tölvuvog, dýna í vatnsrúm king size, allskonar húsgögn, skrifstofuáhöld, fatnaður, allskonar munir úr dánar- og þrotabúum og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar nema með sam- þykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. í gamla góða miðbænum 124 fm verslunarhúsnæði til leigu á góðum stað við Laugaveg. Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. Spjallfundur Óðins um atvinnumál Spjallfundur Óðins um atvinnumál verður í Óðinsherberginu í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 23. apríl kl. 10.00. Gestur fundarins veröur Jóna Gróa Sigurð- ardóttir, formaður atvinnumálanefndar Reykjavíkurborgar. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Landssamband sjálfstæðiskvenna L.S. heldur 4. stjórnarfund sinn föstudaginn 22. apríl á Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38, kl. 17.00. Opinn fundur kl. 19.00. Léttur kvöldverður. Setning: Arndís Jónsdóttir, formaður L.S. Kynning kvenframbjóðenda fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Stutt framsöguerindi. Umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Anna Kristjánsdóttir, formaður Hvatar. Hvetjum allt sjálfstæðisfólk til að mæta og taka með sér gesti. Stjórn Landssambands sjálfstæöiskvenna. MetsöhMad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.