Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1994 I n n fi d n « N n N n « Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Gold- en Globe- og Óskars- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. H fl 9 A WntONVÍ ÍOPKiW rhe. Ottaíun tyHci -J-V-• *V " i: W-'- v Remai OFTHEr DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. M0RÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Takið liátt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjsrniibís-línunni í síma 991065. í verðlaun eru Fíladeltía belir, geislaplstur og boðsmiðar á myndir Stjsrnubíss. Verð kr. 39,90 mínútan. 9lr-T.T.T.XT.T.T.T.T.T.T-T.T-T.T-T.T.T-T.T.T.T.T.XMHnBHnB Luke Perry í hlutverki sínu sem Lane Frost. 8 sekúndur í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni 8 sekúndur, eða „8 seconds". Þetta er mynd byggð á sannri sögu um Lane Frost sem var amerískur nautreiðakappi. Lane varð ríkur og frægur og var líkt við James Dean. Konur elskuðu hann, menn öfunduðu hann og enginn gat sigrað hann. Lane Frost var fæddur til að sitja á nautsbaki og var ekki hræddur við að horfast í augu við dauðann er hann fór í ródeóhringinn í hverri keppninni á fætur annarri, þar sem hann setti oft heims- met. Hann var gæddur lífkrafti æskunnar, því harðari sem keppnin var, því meira lagði hann á sig. Metnaður hans var að sitja á baki nauts- ins Red Rock sem enginn gat setið á lengur en 8 sekúndur, nema Lane. Það er Luke Perry sem leikur Lane Frost og leikstjóri er John Avildsen. Ráðstefna um votlendi RÁÐSTEFNA um íslensk votlendi — nýt- ingu og verndun, verður haldin á vegum Fuglaverndarfélags íslands og Líffræðifé- lags íslands á Holiday Inn og hefst kl. 13 föstudaginn 22. apríl. Ráðstefnunni verður fram haldið laugardaginn 23. apríl kl. 9 og lýkur kl. 17. í fréttatilkynningu segir: „Markmið ráð- stefnunnar er annars vegar að skýra frá þekk- ingu okkar á votlendi á íslandi og hins vegar að ræða áform um nýtingu og verndun vot- lenda á komandi árum. Haldin verða rúmlega 20 erindi og ráðherrar umhverfis- og landbún- aðar ávarpa ráðstefnugesti. Auk þess verður skýrt frá niðurstöðum rannsókna á veggspjöld- um. Erindin skiptast í þijá flokka. Á fyrsta hluta ráðstefnunnar, á föstudeginum, verður flallað um íslensk votlendi, vatnafræði og flokkun mýra, vötn, sjávarfitjar og laugasvæði. Annar hluti ráðstefnunnar, fyrir hádegi á laugardegi, ijallar um rannsóknir á votlendi. M.a. þeirra viðfangsefna sem skýrt verður frá eru röskun á votlendi á Suðurlandi og Mýrum, þýðingu votlendis fyrir fugla, flórgoðastofninn og áhrif kísilgúrnáms á flórgoða á Mývatni. Þriðji og síðasti hluti ráðstefnunnar eftir hádegi á laugardegi verður helgaður áformum um nýtingu og verndun votlendis. Þar verður íjallað um framræslu mýra vegna hefðbundins landbúnaðar og skógræktar, röskun á votlend- um vegna orkuvinnslu, verndargildi votlenda og alþjóðlegar skuldbindingar íslendinga í tengslum við votlendisvernd.“ # LÁGMMtKS OFNEEMl ENGIN ILMEFNI tYKIK UNUUNGA MEÐ HÚÐVANDAMÁL ÚTSÖLUSTAÐIR: Akranes Apðtek, Akureyrar Apótek, Apótek Austurbæ|ar. Apóteklð Ólafeflrðl, Árbæjar Apótek. Blönduós Apótek, Borgar Apótek, Borgarnes Apótek, Garðabæ|ar Apótek, Garðs Apótek, Háaleltis Apótek, Hafnar Apótek, Hafnarflarðar Apótek, Heba Slglufirðl, Holts Apótek. Hraunbergs Apótek. Húsavfkur Apótek, Hygea Reykjavlk. Ingólfs Apótek, lsaf)arðar Apótek, Kópavogs Apótek, Laugarnes- apótek, Nesapótek Esklfirði, Lyfsala Hólmavlkur, Lyfsalan Stöðvarflrði, Nesapótek Neskaupsstað, Nes Apðtek Seltjarnarn.. Norðurbæjar Apótek, Ólafsvfkur Apótek, Sauðárkróks Apótek, Silla Hveragerðl, Stykklshólms Apótek. Vestmannaeyja Apótek, Vesturbæjar Apótek. Atnði ur myndmm IP 5 sem Regnbogmn sýnir. Franska myndin IP 5 sýnd í Regnboganum REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á frönsku kvikmyndinni IP 5 eftir leikstjórann Jean-Jaques Beineix, sem sló í gegn með kvik- myndinni Betty Blue. Tony og Jockey eru á þeysireið um Frakkland í gömlum sendiferða- bíl með farm af dvergstyttum innan- borðs. Tony er ungur „graffiti“-lista- maður. Vin hans Jockey, sem er hálfumkomulaus blökkudrengur, dreymir um að sjá fjöll og snjó. Tony getur ekki gleymt hjúkrunarkonunni Gloríu og kvalinn af ást afræður hann að segja skilið við sendibílinn og dvergana og taka stefnu til heima- borgar Gloríu. Þeir félagar stela bíl en skömmu seinna vaknar gamall maður í aftursætinu. Hann er á dul- arfullu ferðalagi með bakpoka, kort og gamla skammbyssu hlaðna aðeins tveimur kúlum. Hveijum eru kúlurn- ar ætlaðar? Jockey og Tony fylgja gamla manninum í gegnum skóginn án þess að gera sér grein fyrir út á hvað ferðin gengur. Atriði úr myndinni Fingralangur faðir. Sambíóm sýna mynd- ina Fingralammr faðir SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga gamanmyndina Fingralangur fað- ir eða „Father Hood“ með Patrick Swayze í aðalhlutverki. Swayze leikur hér smákrimmann Jack Charles sem er að brugga með sér nýjan og fullkominn glæp, þegar hann verður fyrir óvæntri truflun. Börnin hans tvö sem hann á með vanhæfri móður hafa sloppið út af munaðarleysingjahæli og vilja njóta samvistar við föður sinn. í fyrstu vill Jack ekkert með börnin hafa en smátt og smátt fer honum að þykja vænt um afkvæmi sín. Hann leggur upp í langferð með börnin sín en þá vill svo illa til að hann er eftirlýstur sem barnaræningi fyrir að stela sín- um eigin börnum. Auk Swayze leika í myndinni Halle Berry, Diane Ladd og Sabrina Lloyd. Leikstjóri er Darril James Roodt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.