Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1994 Ólífubar í Heilsuhúsinu GRÆNAR ólífur með rauðum paprikubitum innan í. Þannig ólífur þekkja flestir úr stór- mörkuðunum, en það er hægt að fá öðruvísi og bragðmeiri ólífur. Heilsuhúsinu í Kringlunni hefur að miklu leyti verið breytt í sæl- keraverslun og þar er nú kominn sérstakur ólífubar. Að sögn Mar- grétar Kaldalóns, verslunarstjóra í Heilsuhúsinu Kringlunni, er hægt að kaupa um tuttugu mismunandi ólífutegundir, þ.e.a.s í mismunandi kryddlögum. Sumar ólífurnar eru stórar, aðrar litlar, einhveijar grænar en aðrar svartar. Við- skiptavinir geta valið sér ólífur af barnum, keypt þær í fallegum litl- um krukkum eða fjárfest í miklu magni ef vill. Kílóverðið er um átta hundruð krónur, en hækkar og lækkar eftir J)ví hversu mikið magn er keypt. A barnum eru líka sólþurrkaðir tómatar, ætliþistlar og fleira góðgæti. Það sem einu sinni var sælkera- horn í Heilsuhúsinu hefur undið upp á sig og nú er þetta sannköll- uð sælkeraverslun. Þarna er hægt að fá ótal tegundir af ediki og olíusósum eins og þrúgukjarnaol- íu, hvítlauksolíu og ýmsar sósur til að marínera í eða nota á pizzur og pasta. Pasta af ýmsum gerðum er til í Heilsuhúsinu svo og tilbún- ar pastasósur. Otal tegundir af sinnepi eru í hillum sælkeraversl- unarinnar, sultur og ekki má gleyma trufflunum sem notaðar eru í pastá- og hrísgijónarétti. Þurrkaðir sveppir eru til í stórum glerkrukkum og þeir eru seldir eftir vikt. Það er hægt að fá þá á nokkur þúsund krónur kílóið en þeir dýrustu kosta um 18.900 krónur. Vel að merkja, það þarf mjög lítið magn í rétti til að fá fram þetta eftirsótta bragð af sveppunum. í stórum fallegum glerkrukkum er hægt að fá allskonar súrsað grænmeti, ávexti í sírópi og kara- mellusósu svo eitthvað sé nefnt. Það er að minnsta kosti úr nógu að velja fyrir sælkera. ■ Morgunblaðið/Kristinn Grillvagn tekinn í notkun FYRIR nokkru fengu forsvars- menn Meistarans í Dugguvogi flutningsvagn til landsins sem þeir létu taka í gegn og breyta í grillvagn. I vagninum e.ru tvö grill sem eru það stór að hægt er að grilla sex lambaskrokka í einu. A grill- unum eru hitalampar á hliðunum og hitastillarar gera það að verk- um að hægt er að ráða hitanum hvar sem er á grillinu. Vagninn er opnaður þegar á áfangastað er komið, á annarri hliðinni er grillað en hinum megin eru drykkir afgreiddir. Að aftan er salat og annað meðlæti afgreitt. Grillvagninn verður á götum borgarinnar i sumar og víða um land. Hann er ætlaður fyrir ýmsar uppákomur, ættarmót, útihátíðir, ferðahópa og í góðu veðri verður hann jafnvel staðsettur í miðbæn- um. ■ MnrminhlarliA/.Túlínc! kr. 495,- (margar gerðir) Vorlaukaútsala Allir vorlaukar með 20-50% afslœtti á meðan birgðir endast. Blómstrandi Begoniakr. 395,- Gleðilegt sumarl stœrri og betri. Grænmetis- og heilsudeildin hefur fengið andlitslyftingu. Vörukynningar og tilboð. Rósa- veisla 10 afskornar rósir kr. 795, M 9403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.