Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einbeittu þér við vinnuna í dag. Þér gæti staðið til boða aukinn frami í starfi svo þú ættir ekki að slá slöku við. Naut (20. apríl - 20. maí) Vonbrigði vegna vinar geta dregið úr áhuga þínum á að fara út í kvöld, en þú ættir samt að grípa þau tækifæri sem gefast. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fjölskyldan hefur forgang og nú er ekki rétti tíminn til að bjóða heim gestum. Þér bjóðast ný tækifæri í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver ágreiningur getur komið upp í vinnunni í dag. En þótt sambandið við starfsfélaga sé erfitt eru ástvinir samrýmdir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einmitt þegar horfur í pen- ingamálum virðast fara batnandi geta komið upp ðvænt útgjöld. Þú nýtur kvöldsins heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) <j$ Þú vilt gleðjast með góðum vinum í dag, en einhver vinanna er eitthvað miður sín. Þú gætir talað hann til. V°g * (23. sept. - 22. október) Þróun máia á bak við tjöld- in er þér hagstæð í dag. Varastu ágreining við ætt- ingja. Slappaðu af í kvöld. uSporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur á ýmsu í félags- lífinu í dag. Sumir vinanna geta skapraunað þér, aðrir reynast betur og kvöldið verður gott. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt ekki gangi allt að ósk- um i dag verður þér vel ágengt og þú kemur ár þinni vel fyrir borð. Ovænt tækifæri býðst. Steingeit |^(22. des. - 19. janúar) Einhver spenna ríkir í sam- bandi þínu við tengdafólk og breyting getur orðið á ferðaáætlun, en þú skemmtir þér í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Öy* Erfitt getur verið að semja um fjármálin í dag og ein- hver gæti krafið þig um gamla skuld. En fjölskyldan bætir þar úr. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu ekki lítið úr áhuga máli ástvinar. Félagi hefur ágæta hugmynd sem þú ættir að ljá eyra. Kvöldið verður skemmtilegt. ^ Stjörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI SFÓSA AÐHUGSð Ufld f>£TT4 AtÚS/t eKWIfniNÖ/ M * \ÆLDOe MEIZ _ r r HAUS VEtSfl LJÓSKA TIL t>Ýefli./eKU(S/AJS T * LElÐIHHt AÐ -PL V/P KDflflUM þflHGttt> EU þ'fl 6EWR HUNOéÞtO tífl J _____^LíriP —. HALPtp 'flraflflfl T_____' yihifloiqfly\Xj FERDINAND Æ\T SMAFOLK skólabíllinn ekki kom- inn ennþá? loIööidÍB bunqo ijj ' IF THE BU5 HAD\ come,i'd beon IXANPl'PBEHALF WAV T0 50HOOL BV NOU), AND I WOULDN'T DE HERE F0R VOU T0ASKME! Ef hann væri kominn væri ég í honum og ég væri kominn hálfa leiðina í skólann núna, og ég væri ekki hér svo þú gætir spurt mig! CRAB0V FLAKE5 fOR BREAKFA5T A6AIN, HUH? Leiðindaflögur í morgunmat einu sinni enn, ha? ' O BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Alan Truscott, bridsdálkahöfundur New York Times, segir vamarbrellu austurs hér að neðan lengi hafa geng- ið undir nafninu „keisarabragðið". Sjálfur telur Truscott „forsetabragð" meira réttnefni, því eini spilarinn sem hann hefur heimildir um að hafi náð því við spilaborðið er fyrrum forseti bandaríska bridssambandsins, Bar- bara Nudelman. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKG ¥ ÁK432 ♦ 75 ♦ D87 Vestur Austur ♦8742 ... ♦ 653 ♦ D VG10875 ♦ G106 ♦ Á83 ♦ K9643 + Á2 Suður ♦ D109 ♦ 96 ♦ KD942 ♦ G105 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: lauffjarki. Áður en lengra er haldið ætti les- andinn að mynda sér skoðun um möguleika AV í vörninni. Nudelman hélt á spilum austurs. Hún tók fyrsta slaginn á laufás og sendi tvistinn til baka á kóng makk- ers. Þrátt fyrir innkomuleysið fann vestur enga góða ástæðu til að skipta um lit og spilaði laufþristinum í þriðja slag. Nudelman var með fullt vald á hjartalitnum og sá að sagnhafi yrði að fá einhveija slagi á tígul. Ef hann ætti mannspilin, KDG, var lítil voi) í vörninni, en kannski átti makker eitt af þremur. Ef það var gosinn, var nauðsynlegt að fjarlægja tígulásinn strax til að tryggja makker innkomu á gosann. Svo Nudelman henti tígul- ásnum í þriðja laufið! „Keisarabragð" er í rauninni fyrir- taksnafn á þessari stórbrotnu vörn, því það má með sanni segja að AV hafi tekið laufslagi sína með keisara- skurði. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Gata Kamsky (2.695) er einn öflugasti skákmaður heims og einn af þremur skákmönnum sem bæði er í fjórðungsúrslitum FIDE- heimsmeistarakeppninnar og PCA-keppninnar. En bjartsýnin verður honum stundum að falli eins og í þessari skák við Larry Christiansen (2.555) á banda- ríska meistaramótinu í desember. Kamsky lék síðast 35. Hdl-d7??, en eftir 36. Hd8 eða 35. Hd5 væri staðan ennþá tvísýn. Það er ekki alltaf gott að tvö- falda hrókana á sjöundu línunni. Nú losnar svarti hrókurinn úr prí- sundinni með miklum tilþrifum: 35. - Hxb3!, 36. Hb7 (Eftir 36. axb3 - a2, 37. Hdl - Bbl fær svartur nýja drottningu) 36. — Hb2!, 37. Ha7 - Hxa2, 38. h3 - Rf6, 39. He3 - Hc2, 40. Hexa3 — Hxc4 og endataflið er nú unnið á svart. Kamsky var þó ekki á því að játa sig sigraðan og það „tók Christiansen 58 leiki til viðbót-( - ar að-knýja liann til .uppgjafar. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.