Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 56

Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einbeittu þér við vinnuna í dag. Þér gæti staðið til boða aukinn frami í starfi svo þú ættir ekki að slá slöku við. Naut (20. apríl - 20. maí) Vonbrigði vegna vinar geta dregið úr áhuga þínum á að fara út í kvöld, en þú ættir samt að grípa þau tækifæri sem gefast. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fjölskyldan hefur forgang og nú er ekki rétti tíminn til að bjóða heim gestum. Þér bjóðast ný tækifæri í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver ágreiningur getur komið upp í vinnunni í dag. En þótt sambandið við starfsfélaga sé erfitt eru ástvinir samrýmdir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einmitt þegar horfur í pen- ingamálum virðast fara batnandi geta komið upp ðvænt útgjöld. Þú nýtur kvöldsins heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) <j$ Þú vilt gleðjast með góðum vinum í dag, en einhver vinanna er eitthvað miður sín. Þú gætir talað hann til. V°g * (23. sept. - 22. október) Þróun máia á bak við tjöld- in er þér hagstæð í dag. Varastu ágreining við ætt- ingja. Slappaðu af í kvöld. uSporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur á ýmsu í félags- lífinu í dag. Sumir vinanna geta skapraunað þér, aðrir reynast betur og kvöldið verður gott. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt ekki gangi allt að ósk- um i dag verður þér vel ágengt og þú kemur ár þinni vel fyrir borð. Ovænt tækifæri býðst. Steingeit |^(22. des. - 19. janúar) Einhver spenna ríkir í sam- bandi þínu við tengdafólk og breyting getur orðið á ferðaáætlun, en þú skemmtir þér í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Öy* Erfitt getur verið að semja um fjármálin í dag og ein- hver gæti krafið þig um gamla skuld. En fjölskyldan bætir þar úr. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu ekki lítið úr áhuga máli ástvinar. Félagi hefur ágæta hugmynd sem þú ættir að ljá eyra. Kvöldið verður skemmtilegt. ^ Stjörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI SFÓSA AÐHUGSð Ufld f>£TT4 AtÚS/t eKWIfniNÖ/ M * \ÆLDOe MEIZ _ r r HAUS VEtSfl LJÓSKA TIL t>Ýefli./eKU(S/AJS T * LElÐIHHt AÐ -PL V/P KDflflUM þflHGttt> EU þ'fl 6EWR HUNOéÞtO tífl J _____^LíriP —. HALPtp 'flraflflfl T_____' yihifloiqfly\Xj FERDINAND Æ\T SMAFOLK skólabíllinn ekki kom- inn ennþá? loIööidÍB bunqo ijj ' IF THE BU5 HAD\ come,i'd beon IXANPl'PBEHALF WAV T0 50HOOL BV NOU), AND I WOULDN'T DE HERE F0R VOU T0ASKME! Ef hann væri kominn væri ég í honum og ég væri kominn hálfa leiðina í skólann núna, og ég væri ekki hér svo þú gætir spurt mig! CRAB0V FLAKE5 fOR BREAKFA5T A6AIN, HUH? Leiðindaflögur í morgunmat einu sinni enn, ha? ' O BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Alan Truscott, bridsdálkahöfundur New York Times, segir vamarbrellu austurs hér að neðan lengi hafa geng- ið undir nafninu „keisarabragðið". Sjálfur telur Truscott „forsetabragð" meira réttnefni, því eini spilarinn sem hann hefur heimildir um að hafi náð því við spilaborðið er fyrrum forseti bandaríska bridssambandsins, Bar- bara Nudelman. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKG ¥ ÁK432 ♦ 75 ♦ D87 Vestur Austur ♦8742 ... ♦ 653 ♦ D VG10875 ♦ G106 ♦ Á83 ♦ K9643 + Á2 Suður ♦ D109 ♦ 96 ♦ KD942 ♦ G105 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: lauffjarki. Áður en lengra er haldið ætti les- andinn að mynda sér skoðun um möguleika AV í vörninni. Nudelman hélt á spilum austurs. Hún tók fyrsta slaginn á laufás og sendi tvistinn til baka á kóng makk- ers. Þrátt fyrir innkomuleysið fann vestur enga góða ástæðu til að skipta um lit og spilaði laufþristinum í þriðja slag. Nudelman var með fullt vald á hjartalitnum og sá að sagnhafi yrði að fá einhveija slagi á tígul. Ef hann ætti mannspilin, KDG, var lítil voi) í vörninni, en kannski átti makker eitt af þremur. Ef það var gosinn, var nauðsynlegt að fjarlægja tígulásinn strax til að tryggja makker innkomu á gosann. Svo Nudelman henti tígul- ásnum í þriðja laufið! „Keisarabragð" er í rauninni fyrir- taksnafn á þessari stórbrotnu vörn, því það má með sanni segja að AV hafi tekið laufslagi sína með keisara- skurði. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Gata Kamsky (2.695) er einn öflugasti skákmaður heims og einn af þremur skákmönnum sem bæði er í fjórðungsúrslitum FIDE- heimsmeistarakeppninnar og PCA-keppninnar. En bjartsýnin verður honum stundum að falli eins og í þessari skák við Larry Christiansen (2.555) á banda- ríska meistaramótinu í desember. Kamsky lék síðast 35. Hdl-d7??, en eftir 36. Hd8 eða 35. Hd5 væri staðan ennþá tvísýn. Það er ekki alltaf gott að tvö- falda hrókana á sjöundu línunni. Nú losnar svarti hrókurinn úr prí- sundinni með miklum tilþrifum: 35. - Hxb3!, 36. Hb7 (Eftir 36. axb3 - a2, 37. Hdl - Bbl fær svartur nýja drottningu) 36. — Hb2!, 37. Ha7 - Hxa2, 38. h3 - Rf6, 39. He3 - Hc2, 40. Hexa3 — Hxc4 og endataflið er nú unnið á svart. Kamsky var þó ekki á því að játa sig sigraðan og það „tók Christiansen 58 leiki til viðbót-( - ar að-knýja liann til .uppgjafar. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.