Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 43 af víði má lækka sprotann frá því í /yrrasumar niður í 15-20 senti- metra. Brátt líður að því að ýmsar fjöl- ærar jurtir fari að sýna lífsmark. Gott er að skera ofan af þeim kal- stönglana áður en blöð fara að vaxa að ráði, en sjálfsagt er að skýla þeim enn um sinn með einhverju sem til fellur, t.d. kalstönglunum skrælnuðu ttjálaufi og ýmsu fleiru sem vitanlega fer í safnhauginn þegar hiýna tekur fyrir alvöru. Af- skornar grenigreinar eru mjög heppilegar til skjóls. Þá er að lokum vert að vara við sniglinum sem ekki er vanur að láta á sér standa með vorkomunni, getur orðið æði djai-ftækur til ný- græðingsins og valdið á honum spjöllum. Til að koma í veg fyrir það að rétt að sáldra ögn af snigla- eitri fyrr en síðar á þá staði þar sem hans er helst von. En það sem mest veltur á er að komast sem allra fyrst í vor- og ræktunarskap — eftir vetur óralangan — og horfa björtum augum til komandi sumars sem við vonum að verði landsmönn- um öllum frjósamt og gott og gleði- legt á allan handa máta. ------♦ ♦ ♦------- Styrktartón- leikar KFUM og KFUK KFUM og KFUK í Reykjavík munu á föstudags- og laugar- dagskvöld halda styrktartón- leika í nýjum aðalstöðvum fé- laganna við Holtaveg. Bygging hússins er langt komin og eru tónleikarnir liður í því að safna fé til byggingarinnar og kaupa á hljóðkerfi sem sett verður upp í aðalsamkomusalnum. Tónleikarnir hefjast kl. 20 bæði kvöldin. Á föstudagskvöld munu koma fram m.a. hljómsveitin Góðu fréttirnar, kvartettinn Með kaff- inu, Miriam Óskarsdóttir, Helga Vilborg og Agla Marta Siguijóns- dóttir. Á laugardagskvöld munu syngja m.a. Magnús Baldvinsson óperusöngvari, Elsa Waage söng- kona, Laufey Geirlaugsdóttir, RARÚ og Gospelkórinn. Morgunblaðið/Árni Helgason Systir Lovísa ásamt félögum í foreldrafélaginu og leikskólabörnum. Leikskóli St. Fransiskussystra Foreldrafélag stofnað Stykkishólmi. UM FJÖLDA ára hafa St. Fransiskussystur í Stykkishólmi rekið hér leikskóla með ágætri aðstöðu bæði úti og inni og er þetta mikil þjón- usta við Stykkishólmsbúa. Systir Lovísa hefur ætíð verið stjórnandi skólans eða skólastjóri og haft með sér gott lið. Nú hefur foreldrafélag verið stofn- að um skólann sem bæði leggur hon- um lið og hefur undanfarið séð um sýningu bamanna á ýmsum verkefn- um sem börnin hafa unnið að á vetr- inum og eru þau fjölbreytileg. Laugardaginn 16. apríl sl. var efnt til sýningar og sölu á munum barn- anna og allt sem inn kom var notað til smáferðalaga barnanna til að kynna þeim nálæga staði. Stóð for- eldrafélagið ásamt systur Lovísu að þessari sýningu sem þótti með ágæt- um og margir komu og skoðuðu. I vetur voru 84 börn innan við 7-8 ára í skólanum og fer þeim fjölgandi ár frá ári. - Árni. ÞAÐ BORGAR SIGAÐ PANTA KÍKTUÁ VERÐIÐ! Dömubolir bls. 135, 145, 8 litir, stærðir 10-20, verð kr. 1.303,- Barnabolir bls. 368, 3 í pk., kr. 1.449,- Barnagaliar bls. 407, 2 í pk., kr. 1.884,- Herrabolir, stærðir s-xxl, frá kr. 796,- Yfir 1000 síður af vörum á góðu verði. Fullt af tilboðum. Lúxusferð til London fyrirtvo o.fl. PÖNTUNARSÍMI 52866 R|U| B. MAGNÚSSON HF. Hólshrauni 2, Hafnarfirði Sjóferð um sundin í SUMAR verður boðið upp á stuttar sjóferðir út á Kollafjörð á hverju kvöldi þegar sjóðveður leyfir. Farið verður kl. 21 frá Suður- fimmtudagskvöld, kl. 21 úr Suður- bugt, bryggju neðst við Hafnarbúð- bugtinni með farþegabátnum ir. Fyrsta ferðin verður farin í kvöld, Skúlaskeiði. Verður íriðhaldinu í sumar sinnt samkvæmt byggingar- reglugerð? Hefur þú, húseigandi hugleitt eftirfarandi: 1. Að samkvæmt byggingarreglugerð er viðhaldsvinna tilkynningarskyld. 2. Að hjá iðnmeisturum er mesta reynslan. 3. Að viðhaldsvinnu er best borgið í höndum fagmanna. 4. Að iðnmeistarar eru þeir einu, sem eru ábyrgir gagnvart byggingaryfirvöldum. 5. Að við sölu fasteignar getur það ráðið úrslitum hver hefur framkvæmt viðhaldsvinnuna. 6. Að meistarafélögin í Reykjavík veita alla þá tækniþjónustu sem með þarf varðandi viðhald og endurbætur á fast- eignum, sem og nýsmíði, og alla þá þjónustu er þarf vegna útboðs. 7. Þessa þjónustu getið þið fengið hjá Meistaraafli hf., Skipholti 70, Reykjavík í síma 36282. kaumboð á Islandi fyrir sænsku Formenta fánastangirnar. Dæmi um verö á íslenska fánanum: 150 sm. kostar kr. 3.392- 175 sm. kostar kr. 3.995- 200 sm. kostar kr. 5.030- Formenta fánastöngin hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt viö íslenskar aðstæður, enda sérstaklega styrkt fyrir okkar markað Láttu eftir þér að eignast eina vinsælustu fánastöng síðustu ára - Formenta. ELLINGSEN Grandagarði 2, Rvík. sími 28855, grænt númer 99-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.