Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 65 Idag Knattspyrna Reykjavíkurmótið: Gervigr.: Árvakur - Léttir...20 Litla bikarkeppnin: Seltj.nes: Grótta - HK.......14 Akranes: ÍA - Selfoss........14 Þorláksh.: Ægir - Haukar.....14 Ásvellir: FH-UMFG.........13.30 Varmá: UMFA - Víðir..........14 Garðabær: ÍBV - Stjarnan.....14 Sandg.: Reynir - Skallagr....14 Keflavík: ÍBK-UBK............14 Hlaup Víðavangshlaup ÍR: Hlaupið hefst við Tjörnina f Reykjavaík kl. 14 en keppni í ungl- ingaflokki hefst kl. 13.30. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar: Hlaupið hefst kl. 13 við Sparisjóð Hafnarfjarðar við Strandgötu keppt verður í 11 aldursflokkum. Klifur Klifurkeppni íslenska alpaklúbbsins og Björgunarsveitarinnar Fiska- kletts verðúr í dag að Hjallahrauni 9 f Hafnarfirði. Golf Afmælismót Keilis Fyrsta opna mót Keilis á þessu tíma- bili verður haldið laugardaginn 23. aprfl og verður ræst út frá klukkan 9. Keppnisfyrirkomulagið er 7/8 Stableford. Fatlaðir Farið verður áheitaferð á hjólastól- um í dag, frá íþróttahúsi ÍFR við Hátún, sem leið liggur gegnum Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og þaðan áfram til Njarðvíkur og Keflavfkur. Fatlaðir ætla að safna peningum vegna keppnisferðar lyft- ingamanna til Frakklands. Fyrirtæki og einstaklingar geta lagt hópnum lið með því að hringja inn áheit í síma 618226 og 618002 kl. 10-15 f dag. Einnig er hægt að hringja f eftirtalda bílasíma (985) sem fylgja hópnum: 36317, 36852, 43340 og 20555. KORFUKNATTLEIKUR / NBA Kevln Willls (42) skoraði 23 stig og tók sautján fráköst þegar Atlanta lagði New York — og tók forustuna í austurdeildinni. Atlanta sterkari í toppslagnum URSLIT Körfuknattleikur l\IBA-deildin Leikir aðfaranótt miðvikudags: New York - Atlanta 84:87 120:112 Detroit - Orlando 104:132 126:99 Philadelphia - New Jersey Washington Indiana 110:115 110:111 90:80 105:98 122:116 Sacramento - Utah 108:115 Staðan Austurdeild Atlantshafsriðill: (Stöðutaflan sýnir sigra, töp og lofcs ingshlutfall í prósentum): • - New York ..54 25 ..48 31 B - New Jersey ..44 36 Miami ..41 39 ..31 48 ..24 55 Washington ...23 56 Miðriðill: B - Atlanta ...56 24 ■ - Chicago ...55 25 M - Cleveland ...45 34 R - Indiana ...44 35 ...38 40 Detroit ...20 59 Milwaukee ...19 60 Vesturdeild Miðvesturriöill: ■ - Ilouston ...57 22 ...54 26 ■ - Utah ...50 29 M - Denver ...40 39 ...20 59 Dallas ...11 68 Kyrrahafsriðill: ...60 19 ...54 26 B - Golden State ...48 31 H - Portland ...46 33 ...33 46 ...27 52 LA Clippers ...27 52 • - Sigurvegari f riðli ■ - Öruggt sæti i úrslitakeppninni. ATLANTA Hawks hafði betur gegn New York íviðureign topplið- anna í Austurdeildinni ífyrrinótt. Atlanta hefur unnið einum leik meira en Chicago og tveimur leikjum meira en New York í Aust- urdeildinni þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Seattle hefur þegar tryggt sér sigur í Vesturdeildinni. Kevin Willis gerði 23 stig og tók 17 fráköst í 87:84 sigri Atlanta í New York. Hann gerði sex af stig- um sínum á síðustu fjórum mínútum leiksins. Atlanta hefur unnið 56 leiki og tapað 24 og er nú með besta ár- angurinn í Austurdeildinni, en deild- arkeppninni lýkur á sunnudaginn. Patrick Ewing var atkvæðamestur hjá New York með 24 stig og Char- les Oakley gerði 21 stig. Miami Heat vann mikilvægan sig- ur á Minnesota 126:99 og þarf nú aðeins einn sigur úr tveimur síðustu leikjunum til að tryggja sér sæti í úrstitakeppninni, en liðið kemst einn- ig áfram ef Charlotte tapar einum af síðustu fjórum leikjum sínum. Glen Rice gerði 32 stig, þar af 15 í fyrsta leikhluta, fyrir Heat og var stigahæstur. Isiah Rider gerði 28 stig fyrir gestina. David Robinson átti stórleik fyrir San Antonio Spurs er liðið sigraði Houston Rockets 90:80. Hann var með 22 stig, tók 18'fráköst, átti 5 stoðsendingar, náði að „stela“ bolta tvisvar og átti sex blokkuð skot. Hakeem Olajuwon var allt í öllu hjá Houston - gerði 25 stig, tók 11 frá- köst, blokkaði 5 skot og átti þrjár stoðsendingar. FELAGSLIF Firmakeppni Vals Firmakeppni körfuknattleiksdeildar Vals hefst f Valsheimilinu 30. apríl. Leikið verð- ur f fjögurra liða riðlum þar sem allir keppa við alla. Efsta lið hvers riðils fer f úrslita- keppnina. Skráning f síma 11134 IÞROTTIR FATLAÐRA í borðtennis Norðurlandamót fatlaðra í borðtennis verður haldið hefst í íþrótta- húsinu Auturbergi á morgun og verður móti sett kl. 17.45. Liðakeppni hefst síðan kl. 18 og stendur fram eftir kvöldi. Á laugardaginn verður liðakeppninni framhaldið kl 9 árdegis og stendur allan daginn en á sunnudaginn verður einstaklingskeppni og hefst hún kl. 9. Keppendur, sem eru 62 talsins, koma frá Danmörku, Noregi, Sví- þjóð og Finnlandi auk íslands. TIMARIT Hlauparinn kominn út Hlauparinn, nýtt tímarit, er kom- ið á markaðinn og fjallar um eins og nafnið gefur til kynna fræðsla og upplýsingar um hlaup. Fyrsta tölublað kom út í síðasta mánuði og er ætlunin að blaðið komi út á tveggja mánaða fresti. Ritstjóri er Sigurður P. Sigmunds- son en framkvæmdastjóri blaðsins er Guðmundur G. Kristinsson. í fyrsta tölublaðinu er einkum fjallað um skokk og hlaup auk þess viðtöl og greinar sem tengjast íþróttum og útiveru. Fastir þættir í blaðinu verða m.a.; grein um þjálf- un, íþróttabúnað og mataræði. Blaðið kostar 520 krónur í lausa- sölu, en 2.160 krónur í ársáskrift (5 blöð). Charles Barkley var í essinu sínu er Phoenix sigraði efsta lið Vestur- deildar, Seattle, 122:116. Hanngerði 11 af 20 stigum sínum í fjórða leik- hluta. Þetta var 34. heimasigur Pho- enix í vetur, en liðið hefur aðeins tapað fimm leikjum á heimavelli. Derrick Coleman náði þrefaldri tvennu í annað sinn í ár er New Jers- ey Nets sigraði Philadelphiu á úti- velli 110:115. Hann gerði 31 stig, tók 12 fráköst og átti 10 stoðsend- ingar. Kenny Anderson gerði 19 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir Nets sem vann fjórða leikinn í röð. Reggie Miller gerði sigurkörfu Indiana þegar 2,9 sekúndur voru eftir í 111:110 sigri liðsins á Wash- ington Bullets. Gheorghe Muresan náði forystu fyrir Bullets þegar 13 sekúndur voru eftir og héldu flestir að sigurinn væri þá í höfn, en Miller var ekki á sama máli. I Vacational Studies* SUMARSKÓLI í BRETLANDI Á HÁLFVIRÐI Til að auðvelda íslenskum nemum enskunám við sumarskóla okkar í Newbury, Berkshire, á 4 vikna námskeiðum júlí og ágúst, bjóða VACATIONAL STUDIES (stofnað 1973) 8 íslenskum drengjum og stúlkum á aldrinum 11 -17 ára skólavist með 50% afslætti skólagjalda. Skólann sækja unglingar frá fjölda landa. Skólagjöld fela í sér kennslu, vistun og fæði, íþróttaiðkanir, skemmtanir og skoðunarferðir. Skólagjald er £1400, en fýrir íslendinga £700 (um kr. 75 þús). Vacational Studies hafa hlotið viðurkenningu British Council til enskukennslu fyrir útlendinga, og við erum aðilar að ARELS, samtökum viðurkenndra skóla í enskukennslu. Nánari upplýsingar í síma 23300 (Svavar) 25. og 26. apríl kl. 17 -18.30. Innanhússvormót Vals Árlcgt innanhússvormót Vals í knattspyrnu verður að Hlíðarenda 29. og 30. aspríl. Keppt verður i flokki yngri knattspyrnu- manna og flokki heldri inanna — 40 ára og eldri. Skráning í síma 624205, eða fax 91-623734 fyrir 26. apríl. Greiðsluáætlanakerfi Heildaryfirsýn allra skulda. Áætlanir 60 mánuði fram í tímann. Tekur fullt tillit til almenns rekstrarkostnaðar í hverjum mánuði. Eina forritið sinnar tegundar á íslandi. Heimilisbókhald "Fullkomið heimilisbókhald", skv. MbL 07.02.93. "Fullkomnasta heimilisbókhald sem völ er á", skv. Tímanum 23.01.93. Fjárhagsbókhald (frá kr. 7,425.-) Fyrir fyrirtæki og einstaklinga í rekstri. SPENNANDI TILBOÐ.... KORN hf. Mjölnisholti 12,105 Reykjavík Athugið önnur kerfí: / GuIIKORN heimilanna / Fjölskylduforrit / Viðskiptalsölukeifi / Birgðabókhald / Markaðskeifi / Félaga/áskriftarkerfi / Æfingaforrit í vélritun / Smásölukerfi / Fjöldi sérhœfðra kerfa hönnuð að óskum notenda. Síminn er 61 26 26 AÐ KOMA LAGI Á FJÁRMÁLIN ER ERFITT...., NEMA ÞÚ HAFIR;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.