Morgunblaðið - 30.06.1994, Page 43

Morgunblaðið - 30.06.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 43 mnc SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ETHAN BEN HAWKE STILLER REALITY BITES Taktu þátt í spennandi getraun á Bíólínunni í síma 991000. í verðlaun eru miðar á myndina „Blank Check" og „Blank Check"-reiknitölvur. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. í Dennis Leary Kevin Spacey * Judy Davis . Sýnd í Bíóhöll kl. 9 og 11.05. Hostile Síðustu sýningar. CUBA GOODINO JR. BEVERLY D'ANGELO ÍightninG ^ACK Laugarásbíó sýn ir Serial Mom mat, sendir eiginmanninn brosandi í vinnuna og leysir öll vandamál barn- anna, í einu orði sagt, súpermamma. Mamman gerir allt til að vernda fjölskyldu sína og mun gera allt til að tryggja hamingju þeirra. Mamman er nefnilega ekki öll þar sem hún er séð. Kennari sonarins hverfur allt í einu eftir að hann hafði mælt með sál- fræðimeðferð fyrir hryll- ingsaðdáandann, kærasti dótturinnar er fundinn lát- inn eftir að honum láðist að hringja í hana eins og hann hafði lofað. Einn af sjúklingum pabba gleymdi að nota tannþráð og þarf að lokum að borga fyrir þau mistök. Tannholdsað- gerð? Nei, ekki svo gott. LAUGARASBIO hefur tekið til sýningar myndina „Serial Mom“. Með aðal- hlutverk fara Kathleen Turner, Sam Waterston, Ricki Lake og Matthew Lillard. Leikstjóri er John Waters. Myndin fjallar um hina fullkomnu amerísku fjöl- skyldu, mömmuna, sem er hin fullkomna húsmóð- ir, pabbann, sem er tann- læknir með eigin rekstur og gengur vel, dótturina, sem er í háskóla og á við strákavandamál að stríða og soninn sem er að klára menntaskólann og er með æði fyrir hryllings- og spennumyndum. Við fyrstu sýn sýnist mamman vera hin fullkomna hús- móðir, hún heldur heimil- inu hreinu, eldar góðan FRUMSÝNING í BÍÓHÖLLINNI Á FÖSTUDAG Sinatra aftur áfullt ►FRANK Sinatra olli fjöl- skyldu sinni og aðdáendum miklum áhyggjum þegar hann hneig niður á tónleikum fyrir skömmu. Hann er hinsvegar kominn aftur á ról og hélt tónleika í Manila á Filippseyj- um 28. júní síðastliðinn. Þar var honum afar vel fagnað af um fimm þúsund áhorfendum. Kathleen Turner í hlutverki sínu í myndinni „Serial Mom“. kjarai málsins! sAMwamm SAMutmm SMtm SAMm FRUMSYNING A GRINMYNDINNI BLÁKALDUR VERULEIKI FRUMSYNUM GRINSMELLINN BÆNDUR í BEVERLY HILLS FRUMSYNUM GRINMYNDINA TÓMUR TÉKKI Sveitafjölskylda setur allt á annan endann innan um ríku Hollywood snobbarana og stjörnuliðið! Aðalhlutverk: Lily Tomlin, Jim Varney, Cloris Leachman og Erika Eleniak. Framleiðendur: lan Bryce og Penelope Spheeris. Leikstjóri: Penelope Spheeris. „Blank Check" er frábær ný grínmynd frá Disney - fyrirtækinu um strákpolla, sem kemst óvænt yfir milljón dollara og nýtur þess aö sjálfsögðu út í ystu æsar! Sannarlega frábær grinmynd fyrir alla fjölskylduna - í sama klassa og „Home Alone" myndirnar! „BLANK CHECK" - GRÍNMYND FYRIR ALLA SEM DREYMA UM AÐ VERÐA MILLAR! Aðalhlutverk: Brian Bonsall, Miguel Ferrer, Karen Duffy og James Rebhorn. Framleiðendur: Craig Baumgarten og Gary Adelson. Leikstjóri: Rupert Wainwright. „Hinir frábæru leikarar Wiona Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller koma hér í frábærlega skemmtilegri mynd um nokkur ungmenni sem eru nýútskrifuð úr háskóla og horf- ast í augu við óspennandi framtíð. í myndinni er geggjuð tónlist leikin af Lenny Kravitz, U2, The Juliana Hatfield 3 og Dinosaur Jr.REALlTI BITES" - Ein virkilega góð með dúndur tónlist! Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke. Ben Stiller og Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Danny DeVito og Michael Shamberg.Leikstjóri: Ben Stiller. FJANDSAMLEGIR GISLAR Nýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.