Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Félagsdómur telur boðað verkfall Félags íslenskra atvinnuflugmanna hjá Atlanta löglegt
Lögmaður Atlanta stað-
hæfir að niðurstaða Fé-
lagsdóms þýði að verk-
fall FÍA geti því aðeins
haft áhrif á rekstur fyr-
irtækisins að önnur
Boðuð vinnu-
Ekki skýrar línur
stéttarfélög boði til
stöð vun lögmæt
samúðaraðgerða. For-
maður FÍA segir dóm-
sniðurstöðuna staðfesta
að FÍA fari með samn-
ingsrétt fyrir félags-
menn sína og segir að
nú blasi við að ná sam-
stöðu milli félagsmanna
í FFF og FIA.
hefur
niður-
FÉLAGSDÓMUR
komist að þeirri
stöðu að boðuð vinnu-
stöðvun Félags íslenskra
atvinnuflugmanna gagnvart flug-
félaginu Atlanta sé lögmæt en nái
aðeins til þeirra félagsmanna FÍA
sem ekki séu bundnir af kjara-
samningi Atlanta við Fijálsa flug-
mannafélagið. Ekki er dregið í efa
að Fijálsa flugmannafélagið sé
fullgilt stéttarfélag í lagalegum
skilningi. Félagið sé lögformlegur
samningsaðili um kaup og kjör
félaga sinna og því bært til að
gera kjarasamning við Atlanta.
Meðlimir FFF séu bundnir af gild-
andi kjarasamningi við Atlanta.
Af þeim sökum er þátt- ---------
taka jieirra í vinnustöðv-
un FIA, sem beinist gegn
Atlanta, ólögmæt og
þykir ekki skipta máli í
þeim efnum hvort þessir
meðlimir hins nýja stéttarfélags
Jón Grímsson, varaformaður
FFF, sagðist ánægður með að FFF
hefði verið viðurkennt löglegt
stéttarfélag og kjarasamningar
þess fullkomlega löglegir. „En það
hryggir mig að línurnar skuli ekki
vera skýrari því nú geta þeir sem
vilja halda áfram að hártoga mál-
ið gert það. En ég vona að menn
slíðri sverðin og hagi sér eins og
menn,“ sagði hann. Hann sagði
að FFF væri tilbúið til viðræðna
við FÍA en aðeins á jafnréttis-
grundvelli.
Jón sagðist lesa út úr dómnum
að verkfallsaðgerðir næðu til sex
félagsmanna FÍA sem starfað
hefðu hjá Atlanta. Hann lét þess
hins vegar getið að vegna árstíðar-
bundins samdráttar hjá fyrirtæk-
inu myndi verkfallið tæpast hafa
mikil áhrif.
Leita þarf samstöðu
Tryggvi Baldursson, formaður
Morgunblaðið/Sverrir
ARNGRÍMUR Jóhannsson, forstjóri Atlanta, les
dóm Félagsdóms ásamt Hreini Loftssyni, lög-
manni fyrirtækisins.
Morgunblaðið/Sverrir
ATLI Gíslason hæstaréttarlögmaður og
Tryggvi Baldursson, formaður FÍA, ræða
dómsniðurstöðuna.
hann að flugmenn sem eru í FÍA
séu ekki í slíku ráðningarsambandi
við Atlanta að þeir eigi kjarasamn-
ingskröfur á hendur félaginu og
geti knúð fram með verkfalli.
Enginn í verkfalli
Yfirlýst
stefna FÍA að
semja.
hafí sagt sig formlega úr FÍA eða
ekki enda geti þeir verið í báðum
félögum.
Að dómsorðinu standa fjórir
dómarar Félagsdóms, en einn,
Valgeir Pálsson, skilaði sérat-
kvæði, þar sem segir að hann sé
sammála meirihlutanum hvað
varðar lögmæti boðunar verkfalls-
ins og að það geti ekki náð til flug-
manna í FFF. Hins vegar telur
Hreinn Loftsson, lögmaður Atl-
anta, fagnaði því að komist hefði
verið að niðurstöðu að Fijálsa flug-
mannafélagið væri fullkomlega
-------- bær og löglegur aðili til
að gera kjarasamning
fyrir hönd sinna félags-
manna gagnvart flug-
félaginu Atlanta. „Fé-
lagsdómur hefur komist
niðurstöðu að í gildi sé
að þeirri niourstoou ao í
kjarasamningur milli Frjálsa flug-
mannafélagsins og flugfélagsins
Atlanta sem sé bindandi fyrir þá
aðila. Þar af leiðandi er þátttaka
félagsmanna í Frjálsa flugmanna-
félaginu í verkfallsaðgerðum á veg-
um FÍA ólögmæt. Eftir stendur að
búið er að viðurkenna heimild FÍA
til að boða til verkfalls hjá flugfé-
laginu Atlanta sem þó bindur ein-
göngu þá félagsmenn FÍA
sem
ekki eru í Fijálsa flugmannafélag-
inu en eru að störfum hjá Atlanta.
Félagsdómur virðist telja að ein-
hveijir slíkir aðilar séu til staðar
en forráðamenn flugfélagins eru
ósammála því og vita ekki til þess
að nokkur slíkur aðili sé að störfum
hjá fyrirtækinu. Því virðist skollið
á verkfall sem enginn er raunveru-
lega í. Félagsdómur er hugsanlega
að tala um þijá flugmenn í Túnis.
Þeir eru ekki starfsmenn Atlanta
þvf þeir eru með samning við írska
áhafnarleigu. Það er óumdeilt að
þeir eru ekki í neinu ráðningarsam-
bandi við Atlanta," segir Hreinn
og staðhæfír að verkfallið geti því
aðeins haft áhrif að boðað verði til
samúðaraðgerða með FÍA.
Hann segir að farið hafi verið
fram á fund hjá ríkissáttasemjara
á morgun. „Við förum þar fram á
að vita hvaða menn séu í verk-
falli og hver næstu skref verði,“
sagði Hreinn. Arngrímur Jóhanns-
son, eigandi Atlanta, staðfesti að
spurst yrði fyrir um hvaða flug-
menn væru í verkfalli. „Við höfum
ekki hugmynd um hveijir eru í
verkfalli."
FÍA-menn sjái sig um
Eins og Hreinn lét Guðni Har-
aldsson, lögfræðingur FFF, í ljós
ánægju með að félagið hefði verið
viðurkennt sem löglega stofnað
stéttarfélag með fullgilda kjara-
samninga. „Ég hefði hins vegar
auðvitað viljað sjá að verkfallið
hefði verið dæmt ólögmætt. En
dómur er dómur og maður deilir
ekki við dómarann," sagði Guðni.
Hann sagðist vonast til _________
að félagsmenn í FÍA
myndu færa sig yfír í
félagið. „Við vonumst til
að flugmennimir, sem
eftir sátu í FÍA, og ástæð-
Ekki hugmynd
um hverjir eru
í verkfalli.
an var kannski fyrst og fremst að
þeir töldu félagið ólögmætt, sjái
sig um hönd og komi yfír í Fijálsa
flugmannafélagið. Mér fínnst lan-
geðlilegast að þessir menn færi sig
yfir.“
Guðni sagði að meirihluti dóms-
ins virtist líta svo á að verkallið
næði til sex félagsmanna FÍA. Þeir
væru hins vegar við störf erlendis
og vandséð hvemig hægt væri að
fylgja verkfallsaðgerðum eftir.
FIA, sagðist ánægður með niður-
stöðu Félagsdóms. „Hún staðfestir
og sýnir að við höfum samnings-
rétt fyrir okkar félagsmenn. En
óneitanlega em hópar flugmanna
orðnir tveir. Nú þarf að leita sam-
stöðu milli þeirra og reyna að Ijúka
málinu áður en framkvæmd verk-
falls verður knýjandi,“ sagði hann.
Tryggvi sagði yfirlýsta stefnu
FÍA að ná samningum við Atlanta
og vonandi yrði komist að sameig-
inlegri niðurstöðu ef umræðu-
gmndvöllur fyndist fyrir næsta
flug flugfélagsins k miðvikudag.
Hann sagði að sex FÍA-menn sem
starfað hefðu hjá Atlanta hefðu
ekki verið bókaðir í flug til og frá
landinu í október. „Ég mun engu
að síður beina þeim tilmælum til
FÍA-manna að fara í verkfall og
________ vísa ennfremur til yfír-
lýsinga annarra stéttar-
félaga um samúðarað-
gerðir,“ sagði Tryggvi.
Hannjátti því aðspurður
að eitt þessara félaga
væri Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur.
Hann bætti því við að heimild
væri til annars konar aðgerða en
beinnar vinnustöðvunar í lögum
félagsins. Að sögn lögmanns FÍA
kemur til greina að hoða stöðvun
á meðalhlutfall flugtíma FÍA-
manna hjá Atlanta.
Aðilar mætast á fundi hjá sátta-
semjara kl. 14 í dag.
I
Forstjóri Borgarspítalans segir að stórminnka þurfi
þjónustu spítalans að óbreyttum fjárframlögum
Hafin verði umræða
um forgangsröðun
í BRÉFI sem Jóhannes Pálmason,
forstjóri Borgarspítalans, hefur
sent alþingismönnum segir að
vegna fjárhagsvanda Borgarspít-
alans og boðaðs niðurskurðar á
fjárveiti'ngum í fjárlagafrumvarp-
inu verði að óbreyttu að draga
verulega úr allri þjónustu Borgar-
spítalans. Gera verði þá kröfu til
Alþingis „að hafin verði umræða
um markvissa forgangsröðun
þannig að öllum megi vera ljóst
hvaða þjónustu þegnarnir geti
vænst að fá og sérstaklega hvað
eigi að víkja. Núverandi framlög
til reksturs sjúkrahúsa duga eng-
an veginn til að veita þá heilbrigð-
isþjónustu, sem almenningur
væntir að hann geti fengið á
sjúkrahúsunum,“ segir í bréfinu.
í bréfinu vitnar Jóhannes í sam-
þykkt stjórnar sjúkrastofnana
Reykjavíkurborgar frá 7. október
sl. Þar er athygli Alþingis vakin á
því að í fjárlagafrumvarpinu skorti
verulega á fjárveitingartil Borgar-
spítalans ef viðhalda eigi núver-
andi starfsemi spítalans.
sem helsta slysa- og bráðasjúkra-
húss landsins,“ segir ennfremur í
ályktun stjórnarinnar.
Fjöldauppsagnir verði ekki
breyting á
„Fjárveiting til launa og ann-
arra almennra rekstrargjalda er
um 210 milljón krónum lægri en
áætlað er nú að þurfi á yfirstand-
andi ári,“ segir í ályktuninni.
„Verði ekki breyting á fjárveiting-
um til rekstrar Borgarspítalans
blasir við stórfelldur niðurskurður
á þjónustu og segja verður upp
fjölda starfsfólks. Þar með væri
búið að lama hlutverk spítalans
í henni kemur ennfremur fram
að gert sé ráð fyrir flutningi
bamadeildar Landakotsspítala til
Borgarspítala og Ríkisspítala í lok
þessa árs en óljóst sé hvaðan taka
eigi fé til þess rekstrar. Þá sé
endurnýjun tækja og búnaðar orð-
in aðkallandi éf tryggja eigi ör-
yggi sjúklinga og viðhalda eðli-
legri þróun.
í bréfí Jóhannesar Pálmasonar,
sem einnig var sent heilbrigðisráð-
herra, fjármálaráðherra og borg-
arráði, segir að rekstrargjöld
Borgarspítala og Landakots hafi
lækkað um 705 milljónir kr. á
árunum 1992-1994.
Andlát
SIGURJÓN RIST
SIGURJÓN Rist
vatnamælingamaður
er látinn, 77 ára að
aldri.
Siguijón var fæddur
29. ágúst 1917 á Ak-
ureyri, sonur hjónanna
Lárusar Rist, sund- og
fimleikakennara þar
og síðar í Hveragerði,
og Margrétar Sigur-
jónsdóttur. Siguijón
varð stúdent. frá
Menntaskólanum á
Akureyri 1938 og árið
1939 lauk hann cand.
phil. prófi í Kaup-
mannahöfn. Árin 1948-49 stund-
aði hann nám i vatnafræði hjá
Norges Vassdragsvesen og 1966
hjá Geological Survey í Bandaríkj-
unum. Hann var umsjónarmaður
með síldveiðiskipum og síldarsölt-
un hjá Nirði hf. á Akureyri og
Siglufirði 1938 til 1941, og
1942-46 rak hann bifreiðavið-
gerðaverkstæði hjá KEA og Mjölni
hf. á Akureyri.
Siguijón var forstöðumaður
vatnamælinga á veg-
um raforkumálastjóra
frá 1947 og Orku-
stofnunar frá 1967 til
1987. Hann annaðist
dýptarmælingar
stöðuvatna og kom á
kerfísbundnum vatns-
rennslismælingum og
sá um útgáfu árlegra
rennslisskýrslna.
Hann var í stjórn
Ferðafélags Akur-
eyrar um skeið og
formaður þess
1946-47. Þá var hann
um langt -árabil í
stjórn Jöklarannsóknarfélags ís-
lands allt frá stofnun þess árið
1951, og árið 1951 var hann þátt-
takandi í fransk-íslenska Vatna-
jökulsleiðangrinum.
Eftir Siguijón liggja ýmis rit
og tímaritsgreinar um vötn og
vatnamælingar og fleira.
Siguijón lætur efir sig eigin-
konu, Maríu Sigurðardóttur við-
skiptafræðing, og tvær dætur.