Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 51
FRUMSYNING A STORMYNDINNI
GRÍMAN
★★★ Ó.T. Rás 2
★★★ G.S.E. Morgunpósturin
HX
„The Mask er
ofurhetja 10.
' áratugarins.
Kvikmynda-
nýjung ársins
D BcrGArbiÉ □
Akureyri
MASK
„THE MASK er
hreint kvikmynda
undur. Jim Carrey
er sprengja í þess-
ari gáskafullu
mynd."
The Mask er fjör,
glens og gaman"
-Steve Baska-
Kansas City Sun
The Mask er meiri hátt-
ar hasargrínmynd.
Stanslaust fjör!
Frammistaða Jim
Carrey er
framúrskarandi! -Jim
Fergusson-Fox tv
Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum
Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu,
mergjuöustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 5, 7, 9, 10 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
FROM THE PRODUCER 0F
ALIENS AND THE TERMINATOR
; V , £ #
400 Vcr.
ESCAPE FROM
ABSOLOM
IHE PRISON 0F THE FUTURf.
FLOTTINN FRA
ABSOLOM
ENGIR MÚRAR - ENGIR
VERÐIR - ENGINN -FLÖTTI
RAY LIOTTA (Goodfellas),
KEVIN DILLON (The Doors,
Platoon ), Michael
Lerner (Barton Fink) og
Lance Henriksen (Aliens,
Jennifer 8) i alvöru
hasarmynd. Leikstjóri er
Martin Campell
(Defenesless, Criminal
Law). Framleiöandi: Gale
Anne Hurd (Aliens, The
Terminator, The Abyss).
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B. i. 16 ára.
Dauðaleikur
THE THRILL IS THE KILL
MYNDIN var tekin þegar fjölskylda Alexanders Tómassonar (fremst til vinstri),
hins upprennandi kvikmyndastjóra (sem leikinn er af Gottskálk Degi Sigurðarsyni)
hittist á heimili afa hans og ömmu yfir lambalæri. Gömlu hjónin eru leikin af Jóni
Sigurbjörnssyni og Guðmundu Elíasdóttur.
Ný kvikmynd eftir Þráin
Bertelsson í smíðum
UM ÞESSAR mundir er verið
að taka upp nýja kvikmynd,
Einkalíf, eftir Þráin Bertels-
son. Að sögn aðstandenda
myndarinnar fjallar hún um
þrjú ungmenni, sem komast
yfir kvimyndatökuvél og taka
til við að gera heimildarmynd
um foreldra sína og ættingja,
sem virðast við fyrstu sýn
vera ofurvenjulegt fólk. í ljós
kemur þó þegar myndavélinni
er beint að einkalífí fólksins,
að undir sléttu og felldu yfír-
borði búa litríkir persónuleik-
ar, sem hver hefur sinn djöful
að draga.
Myndinni er ætlað að fjalla
á gamansaman hátt um tvær
kynslóðir, unglinga um tvítugt
og foreldra þeirra. Með helstu
hlutverk fara Egill Óiafsson,
Hanna María Karlsdóttir,
Helga Braga Jónsdóttir, Har-
ald G. Haralds, Jón Sigur-
björnsson, „Laddi“, Karl Ág-
úst Úlfsson, Kristbjörg Kjeld,
Ragnheiður Arnardóttir,
Randver Þorláksson, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Sigurður
Sigurjónsson, Steinn Ármann
Magnússon, Theódór Júlíus-
son, Tinna Gunnlaugsdóttir og
Valdimar Flygenring, en með
hlutverk unga fólksins fara
Gottskálk Dagur Sigurðarson,
Dóra Takefusa og ólafur Eg-
ilsson.
Þráinn Bertelsson sér um
leikstjórn og handrit, auk þess
sem hann er framleiðandi
myndarinnar ásamt Friðrik
Þór Friðrikssyni fyrir Nýtt líf
og íslensku kvikmyndasam-
steypuna hf.
„... Bráðskemmtileg
bæði fyrir börn og ful-
lorðna, og þvi tilvalin
fjölskylduskemmtun."
G.B. DV
r
SÍMI 19000
Ljóti strákurinn Bubby 400 kr.
*★* A.l. MBL. ★** Ó.T. RÁS 2.
Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10 B.i. 16 ára.
GESTIRNIR
400 Kr' **★ ó.T. RÁS 2.
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára.
HLAUT GULLPÁLMANN I CANNES 1994
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Neyðarúrræði
Spennandi, stílfaerð,
áleitin og erótísk ný-
sjálensk verðlauna-
mynd sem sameinar á
eintakan hátt lelkhús,
óperur og kvikmynd-
ir. Sannkölluð veisla
fyrir augu og eyru.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Allir
heimsins
morgnar
★★★★ Ó.T Rás2
★★★ A.l. MBL
★★★ Eintak
★★★ H.K. DV.
Sýnd kl. 5,7, 9
og 11.
ÞRIÐJA FORSÝNING Á MYNDINNI SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR
REYFARI
QUENTIN TARANTINO, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í
Hollywood sem allir vilja þó eiga. Fyrsta mynd hans, Reservoir Dogs, var afar umdeild en
vinsæl. Quentin skrifaði handrit að True Romance og átti frumhugmyndina að nýjustu
mynd Oliver Stone, Natural Born Killers.
Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood, verður
frumsýnd á islandi og í Bretlandi nk. föstudag.
AÐALHLUTVERK: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey
Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer.
Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára.
Jafnokar Bakkabræðra
ræna Lilla, barni for-
ríkra foreldra, en
sá stutti strýkur úr
vistinni - á fjórum
fótum!
Sprellfjörug og
stórskemmtileg
gamanmynd úr smiðju
höfundar Home
Alone-myndanna.
Sannkölluð stórmynd
fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Joe
Mantegna, Lara Flynn Boyle,
Joe Pantoliano.
Handrit: John Hughes.
Leikstjóri: Patrick Read
Johnson.