Morgunblaðið - 18.10.1994, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
skólar/nánnskeið
tölvur
■ Skjáfax-námskeið f boði hjá
Tæknivali hf.
Þetta námskeið veitir notendum þekkingu
til þess að nýta sér alla kosti og valmögu-
leika Skjáfaxins. Farið er í stofnun síma-
skráa, skipulag á möppukerfi, hvemig
fylgst er með sendum og innkomnum föx-
um, hópsendingar, prentun og notkun
forsíðu, ásamt almennri notkun.
Námskeiðslýsing:
1. Kynning. tj
2. Notkun teiknatöflu.
3. Sending símbréfs.
4. Símaskrá og hópar.
5. Skjalaskápur og möppur.
'6. Forsíður, kvittanir. I
7. Flýtisímbréf, prentun. -
8. Verkefni og æfingar. -
Þekking þátttakenda:
Þekking á Windows og almennri rit- -
vinnslu. -
Handbækur:
Handbók með æfingaverkefnum fylgir -
námskeiðinu, að öðru leyti er stuðst við
þá handbók sem fylgir með kerfinu. -
Lengd námskeiðs: -
Tímalengd er 3'/« klst. -
Leiðbeinadi:
Ómar Henningsson, -
rafeindatæknifræðingur. -
Þátttökugjald kr. 6.800.
Innifalin eru öll námskeiðsgögn.
Boðin er fullkomin aðstaða í góðum húsa-
kynnum.
Upplýsingar og skráning
í símum 681665 og 683020.
■ Vilt þú taka skref inn
í framtíðina?
Það eru viðurkennd Novell námskeið
framundan.
Hafðu samband við okkur núna, ef þú
vilt auka við menntun þína í Novell net-
kerfum. Þinn er ávinnungurinn.
MTæknival
SKEIFAN 17 Póilból/8294
I2S REYKJAVÍK
SlMI: 91 ■ 681665 FAX. 91-680664
- Unglinganám.
- Windows forritun.
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öllum námskeiðum.
Upplýsingar og skráning
í síma 616699.
Tölvuskóli Reykjavíkur
Borgartúni 28, sími 616699
myndmennt
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NÝHERJA
69 77 69
62 1 □ 66
■ Tölvuskóli í fararbroddi
Öll hagnýt tölvunámskeið.
Fáðu senda námsskrána.
Tölvunámskeið
Windows 3.1.
Word 6.0 fyrir Windows og Macin-
tosh.
WordPerfect 6.0 fyrir Windows.
Excel 5.0 fyrir Windows og Macin-
tosh.
PageMaker 5.0 fyrir Windows/Mac-
intosh.
Access 2.0 fyrir Windows.
Paradox fyrir Windows.
PowerPoint 4.0 fyrir Windows/Mac-
intosh.
Tölvubókhald.
Novell námskeið fyrir netstjóra.
Word og Excel uppfærsla og fram-
hald.
stjórnun
■ Breytum áhyggjum
f uppbyggjandi orku!
ITC námskeiðið Markviss málflutningur.
Upplýsingar: Sigríður Jóhanns-
■ Bréfaskólanámskeið: Grunnteikn-
ing, Líkamsteikning, Litameðferð og
Listmálun, Skrautskrift, Innanhússarki-
tektúr, Híbýlafræði, Garðhúsagerð og
Teikning og föndur. Fáið sent kynningar-
rit skólans án kostnaðar.
Pantanir og upplýsingar í sím-
um 627644 og 668333 eða póst-
hólf 1464, 121 Reykjavík.
■ Myndlistarnámskeið
Leiðbeini við ýmsar greinar myndlistar.
Einnig úr efnisafgöngum.
Innritun hafin í súna 611614.
Björg ísaksdóttir.
ætluð einstaklingum eldri en 17 ára sem
vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla
þurfa að endurmeta og styrkja stöðu
sína.
Starfsþjálfunin tekur þrjár annir. Kennd
er tölvunotkun, bókfærsla, verslunar-
reikningur, íslenska, enska og samfélags-
fræði. Einnig er veitt starfsráðgjöf og
stuðningur við atvinnuleit.
Tekið er á móti umsóknum í starfs-
þjálfun fatlaðra, Hátúni 10a, 9. hæð.
Frekari upplýsingar veitir for-
stöðumaður í síma 29380.
ýmislegt
dóttir í símum 682750 og 681753.
handavinna 5x<i i isiiig n niu n
■ W1111IO
Attu von á barni?
Undirbúningsnám-
skeið fyrir verð- -
andi mæður/for-
eldra. Innritun
í s. 12136/23141.
Pantið tímanlega. pr, - t
Hulda Jensdóttir.
■ Ódýr saumanámskeið
Sparið og saumið fötin sjálf.
Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Upplýsingar f síma 17356.
■ Frá starfsþjálfun fatlaðra
Tekinn verður inn nýr hópur í starfsþjálf-
unina í janúar 1995.
Umsóknarfrestur er til 10. nóv. nk.
Starfsþjálfunin er hugsuð sem endurhæf-
ing eða hæfing til náms og starfa og
■ Irlen setrið á íslandi
Lestrarstofa Gyðu Stefánsdóttur,
Þinghólsbraut 53,
símar 641971, 46926
Bjóðum margþætta fjölskyldu- og ein-
staklingsaðstoð gegn sértækum náms-
erfiðleikum.
Komið með 7-8 ára börnin strax.
Rafeindavirki
SMITH & NORLAND
óskar að ráða rafeindavirkja til starfa í tækni-
deild fyrirtækisins.
Starfssvið: Þjónusta á símabúnaði og öðrum
veikstraumsbúnaði, samskipti við erlenda
aðila og markaðssetning.
Leitað er að ungum og röskum einstaklingi,
sem er þjónustulipur og með áhuga á mann-
legum samskiptum. Góð enskukunnátta er
nauðsynleg og einhver kunnátta í þýsku
væri æskileg.
Farið verður með allar umsóknir og fyrir-
spurnir sem algjört trúnaðarmál.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar-
götu 14, og skal umsóknum skilað á sama
stað fyrir 23. okt. nk.
QIÐNT ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF b RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA
TjARNARGÖTU 14. ÍOI REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Byggingar-
og húsgagnaiðnaður
Morgunverðarfundur verður með iðnaðar-
ráðherra og félagsmönnum í byggingar-, trjá-
vöruiðnaði og húshlutaframleiðslu miðvikud.
19. október kl. 8.00 á Hallveigarstíg 1.
Iðnaðarráðherra hefur að undanförnu heim-
sótt fyrirtæki í þessum atvinnugreinum og
mun greina frá viðbrögðum sínum.
Við vonumst til að sem flestir mæti og taki
þátt í skoðanaskiptum.
<2)
SAMTOK
IÐNAÐARINS
AUGL YSINGAR
Félag íslenskra
hjúkrunarfræöinga
Hjúkrunarþing verður haldið í Borgartúni 6
laugardaginn 29. október 1994 frá kl. 09.00-
16.00.
Umræðuefni: Samskipti/fagmennska.
Öllum félagsmönnum er heimil seta á hjúkr-
unarþingi. Dagskrá er auglýst á vinnustöðum
hjúkrunarfræðinga.
Þátttaka tilkynnist fyrir 26. október nk. á
skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræð-
inga í síma 687575.
Þátttökugjald er kr. 1.800 og eru veitingar
innifaldar í því verði.
Stjórn Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga.
111 Auglýsing
um starfsleyfistillögur
skv. gr. 70 í mengunarvarna-
reglugerð nr. 48/1994.
í samræmi við gr. 70 ofangreindrar reglu-
gerðar liggja frammi til kynningar hjá upplýs-
ingaþjónustunni (1. hæð) í Ráðhúsi Reykja-
víkur, frá mánudeginum 17. október nk.
starfsleyfistillögur fyrir eftirtalin fyrirtæki:
Jafnaseli 6, 109 Rvik.
Köllunarklettsvegi 5, 104 Rvík.
Smur- og dekkjaþjónustu
Breiðholts
Vikur hf., vikurpökkunar-
verksmiðja
Bílamálun Pálmars Vagnhöfða 20, 112 Rvík.
Pálma Guðmundsson, bifreiða- Eldshöfða 3, 112 Rvík.
verkstæði
Útfarastofu Kirkjugarðanna, Vesturhlíð í Fossvogi.
likkistuverkstæði
Nýju efnalaugina hf. Ármúla 30, 108 Rvík.
Endurvinnsluna hf. Knarrarvogi 4, 104 Rvík.
Prentmet, prentiðnaðarfyrirtæki Suðurlandsbraut 80, 108 Rvfk.
K. Guðmundsson, prentiðnaðar-Skeifunni 3A, 108 Rvík.
fyrirtæki
Marel hf. Höfðabakka 9, 112 Rvík.
Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir
aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og
forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar
eða nálægrar starfssemi.
2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti
orðið fyrir óþægindum vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem
málið varðar.
Athugasemdir, ef gerðar eru skulu vera skrif-
legar og sendast Heilbrigðisnefnd Reykjavík-
ur, Drápuhlíð 14, 105 Reykjavík, fyrir 15.
nóvember nk.
Heilbrigðiseftirlit Reykja víkur.
Útboð
Tilboð óskast í utanhússklæðningu, viðgerð-
ir á þökum, glerjun og framkvæmdir á lóð
fjölbýlishússins Ljósheimum 2, 4 og 6,
Reykjavík.
Helstu magntölur:
Utanhússklæðning 4000 m2
Viðgerðirá þökum 750 m2
Hellulögn með snjóbræðslu 500 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
frá og með miðvikudeginum 19. október nk.
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
8. nóvember nk. kl. 14.00.
hönnun hf
Síðumúla 1, 108 Reykjavík.
Sími 91-814311. Fax 91-680940.
VERKFRÆÐISTOFA
■
I. O.O.F. Rb.4= 14410188 - 8V2
II.
□ HL(N 5994101819 VI - 2 Frl.
□ FJÖLNIR 5994101819 I FRL.
ATK.
□ EDDA 5994101819 III 1 FRL.
□ Röðull 5994101919 I 1 ATKV
Samstarfsnefnd trú-
félaga fyrir heimsfriði
Bænafundur fyrir heimsfriði
verður haldinn miðvikudaginn
19. október kl. 20.00 í íþrótta-
miðstöðinni, Laugardal, 3. hæð.
Pýramídinn -
andleg
miðstöð
Opið hús
verður miðvikudaginn 19. októ-
ber kl. 20.00. M.a. hlutskyggni
með þátttöku gesta.
Allir velkomnir.
Pýramídinn,
Dugguvogi 2,
símar 881415 og 882526.
'singar
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 . SÍMI 682533
Miðvikudagskvöld
19. október kl. 20.00
Kvöldferð á fullu tungli
Létt kvöldganga við norðurjaðar
Heiðmerkur. Skemmtilegt göngu-
land vonandi í stjörnu- og mána-
skini. Verð 600 kr. frítt f. börn
m. fullorðnum. Brottför frá BSí,
bensínsölu og Mörkinni 6.
Gerist félagar og eignist árbók-
ina glæsilegu, Ystu strandir
norðan Djúps. Uppl. á skrifst.
Ferðafélag íslands.
Frá Sálar-
rannsókna-
’ félagi
íslands
Skyggnilýsingafundur
Breski miðillinn Irine Nederman
verður með skyggnilýsingafund
í kvöld, þriðjudaginn 18. októ-
ber, kl. 20.30 í Garðastræti 8.
Irine býður einnig uppá einka-
fundi og eru bókanir í símum
18130 og 618130.
Stjórnin.
AD KFUK,
Holtavegi
Fundur í kvöld á Holtavegi kl.
20.30. Trúaruppeldi. Gunnar E.
Finnbogason sér um fundinn.
Allar konur velkomnar.